Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Mánudagur 10. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.55 Vetrarólympíuleikarnir i Albert- ville. Bein útsending frá keppni í 30 km skíðagöngu karla. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 11.10 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburðir dagsins. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. (Evró- vision - Franska sjónvarpiö.) 19.30 FJölskyldulif (9:80) (Families II). Áströlsk þáttaröö. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Fólkiö i Forsælu (22:27) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur meó Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 Litróf. I þættinum verða rifjaðir upp atburðir sem áttu sér stað endur fyrir löngu í Blönduhlíð í Skagafiröi. Þar koma m.a. við sögu séra Oddur Gíslason og Miklabæj- ar-Sólveig, Gissur Þorvaldsson og Bólu-Hjálmar og nokkrir ágætir söngmenn úr karlakórnum Heimi syngja. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.30 Græni maöurinn (3:3.) Lokaþátt- ur. (The Green Man). Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggður á sögu eftir Kingsley Amis. Þættirnir fjalla um drykk- felldan veitingamann í nágrenni Cambridge og samskipti hans við fólk þessa heims og annars. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Sarah Ber- ger, Linda Marlowe og Michael Hordern. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. Átriði í myndinni eru ekki vió hæfi barna. 22.30 Þingsjá. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarólympíulelkarnir i Albert- vllle. Helstu viöburðir kvöldsins. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Itölsk markasúpa að hætti hússins. Stöð 2 1992. 20.30 Systurnar (Sisters). Bandarískur framhaldsþáttur (7:22). 21.20 Jaröskjálftinn mikli í Los Ange- les (Great L.A. Earthquake). Seinni hluti framhaldsmyndar um glfurlegan jarðskjálfta í Los Ange- les. Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Dan Lauria, Richard Masur og Joe Spano. Leikstjóri: Larry Elikann. 22.50 Booker. Spennandi framhalds- þáttur um töffarann og kvenna- gullið Booker (18:22). 23.40 Hnefaleikakappinn (Raging Bull). Robert De Niro er hér í hlut- verki hnefaleikakappans ógurlega, Jake LaMotta, en ævi hans var æði litskrúðug. Aðalhlutverk: Ro- bert De Niro, Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent. Leikstjóri: Martin Scorcese. 1980. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt ð hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað I Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Vaktavinna. Ann- ar þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln viö vinnuna. Hljómsveitin Upplyfting og Sumargleðin. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- lns“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (5). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Þríelnn þjóðararfur. Fjórói og slöasti þáttur um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmanns- son. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggöalínan - Ferðaþjónusta bænda. Landsútvarp svæðis- stöóva í umsjá Árna Magnússon- ar. Stjórnandi umræðna auk um- sjónarmanns er Inga Rósa Þóröar- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Tónleikar í Hallgrímskirkju. Bein útsending til 20 Evrópulanda. 21.30 Á alheimsþingi lögfræöinga. Gunnlaugur Þórðarson segir frá. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aörir alda- mótamenn. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum um helgina frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Léttur og skemmtilegur að vanda. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- Aðalstöðin kl. 22.00: Á hverjum mánudegl ger- ur er heimilislegur i rabbi ist Aðalstöðin blúsuð í sínu og þykir segja meira lagi. Blúsmaðutinn skemmtilega frá. Þess utan Pétur Tyrfingsson mætir í erþættirníreinkarfróðlegir hljóðstofu með plötur sínar því hann lætur ýmsar gagn- og annarra og leikur blús legar upplýsingar fylgja og frá öllum tiraum. Þættir leikur stundum sama lagið Péturs eru jafnaðgengilegir með mismunandi flytjend- {yrirblúsgeggjaraogþásem um. Fréttir ýr blúsheimin- eru að byxja að hlusta á um eru fastir hðir og eink- þessa tegund tónlistar. Pét- um þehn íslenska. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katr- ín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 21.00 Smiöjan - Sykurmolarnir og tón- list þeirra. Fyrri hluti. Umsjón: Skúli Helgason. (Áður á dagskrá 1989.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- arl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 ídagsins önn-Vaktavinna. Ann- ar þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf iög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja ásamt Dóru Einars sem allt þykist vita. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar I bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eiríkur Jóns- son sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FMT90D AÐALSTÖÐIN 12.00 Frétdr og réttlr. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gest- um I hádegismat og fjalla um mál- efni llöandi stundar. 13.00 Vlð vlnnuna með Guðmundi Benedlktssyni. 14.00 Svæðlsútvarp I umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í.kaffl með Ölafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 islendingafélaglð. Umsjón Jón Asgeirsson. Fjallað um Island I nútíð og framtíö. 19.00 „Lunga unga fðlksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Undlr yflrborðlnu. Þáttur þar sem raedd eru þau mál sem eru yfirleitt ekki á yfirborðinu. Að þessu sinni verða gestir þáttar- ins frá Stigamótum. Umsjón Ingibjörg Gunnarsdóttir. 22.00 Blðr mánudagur. Pétur Tyrf- ingsson. Blústónlist af bestu gerð. FNf!IS7 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdls Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ivar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækiö þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 13.00 Ólafur Haukur. 13.30 Bænastund.* 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 19.05 Ævintýraferö. 19.35 Topp 20 vinsældarllstinn. 20.35 Bænastund meö Richard Perlnchi- ef. 21.05 Vinsældarlistinn heldur áfram. 22.05 Fræöslustund meö dr. James Dob- son. 22.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. Sóíin jm 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauö og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í helmi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akuieyii 17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöð 2 kl. 18.00. 0** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 North and South. Fimmti hluti af sex. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. * ★ * EUROSPÓRT ★ .★ ★★★ 12.45 Yfirlit. 13.00 Íshokkí. Bein útsending. 14.30 Alpagrelnar. 15.00 Skautahlaup. Bein útsending. 15.30 íshokki. Bein útsending frá leik Frakklands og Tékkó. Bein útsend- ing frá skautahlaupi kvenna. 18 00 Yflrllt. 18.30 Alpagrelnar. 19.00 íshokki. 21.45 Alpagreinar. 22.00 Yflrllt. 23.00 Skautahlaup. 23.30 Ytlrllt. 24.00 íshokkf. 1.00 Yflrllt. 2.00 íshokki. 4.00 Alpagrelnar. 5.00 Kynning. 5.30 Skautahlaup. SCREENSPORT 12.30 Pllote. 13.00 Go. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic knattspyrna. Arg- entína og Bólivla. 15.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Paraguy og Venesúela. 16.30 Glllette sportpakkinn. 17.00 Volvo PGA evréputúr. 18.00 US Pro Skl Tour. 18.30 NHL actlon. 19.30 Pre-Olymplc Soccer. Perú og Kólombla. 20.30 The Best of US Boxlng. 22.00 Knattspyrna á Spánl. 22.30 Volvo PGA evréputúrlnn. 23.30 Dans. 0.30 NBA Actlon. 1.00 Dagskrárlok. Sléttubandavisur Bólu-Hjálmars verða fluttar i Litrófi. Sjónvarp kl. 21.00: litróf Aö þessu sinni er Litróf tileinkað Skagafirði þar sem sögustaður mánaðarins er staðsettur. Blönduhlíð í Skagafirði tengist einni af þekktari þjóðsögum okkar, sögunni um þau Odd Gísla- son og Miklabæjar-Sól- veigu. Sú saga verður rifjuð upp, auk annarra atburða sem áttu sér þar stað fyrir langa löngu. Fjallað verður um Bólu-Hjálmar og Gissur Þorvaldsson og brugðið upp svipmyndum úr Flugumýr- arbrennu. Margir góðir söngmenn búa í Skagafirð- inum og hefur Karlakórinn Heimir æft sléttubandavís- ur efir Bólu-Hjáimar til að flytja okkur í þættinum en þær hafa sjaldan heyrst op- inberlega. Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason en dagskrárgerð annast Jón Egill Bergþórsson. Rás I kl. 15.03: Þríeinn þjóðararfur í lokaþættinum um Samtímis því verður til menningararf Skota, Þrí- þjóöernisvakning sem eínn þjóðararfur, er komið minnir á vakningu íslend- að tuttugustu öldinni og höf- inga á nítjándu öld þar sem undum hennar og verða leitað er til fornra skoskra verkþeirraborinsamanvið bókmennta í því skyni aö verk íslenskra höfunda á finna ræturnar. Einnig er fyrri hluta aldarinnar, en athyglisvert að líta um öxl ótrúlega mikla samsvörun ogsjáhvaöaáhrifhinnþrí- má finna við lestur ís- eini arfur sögunnar, trúar- lenskra bóka og skoskra. bragðanna og bókmennt- Sildin, einyrkinn og flutn- anna hefur haft á skosku íngurinn á mölina, allt eru þjóðarsálina eins og hún þetta yrkisefni skoskra höf- birtist okkur i samtímah- unda eins og íslenskra. um. Töffarinn Booker leysir enn eitt glæpamálið. Stöð 2 kl. 22.50: Spæjarinn Booker Gary Smith hefur þaö að atvinnu að nálgast bíla og taka þá ef kaupandi hefur ekki staðið viö greiðslur. Gary hafði nýlokið við að sækja bíl þegar honum er stohð. Hann reynir að ráða Booker til að finna bfiinn en Booker neitar en býðst til að sjá um dóttir hans meðan hann tilkynnir stuldinn. Gary hverfur og kemur ekki aftur til að ná í dóttur sína svo Booker fer á stúfana í leit að föðurnum og fer hann til atvinnuveitanda Garys sem hefur hvorki séð né heyrt í honum. Booker tek- ur að sér starf Garys og fara þá málin að skýrast en hætt- umar leynast alls staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.