Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 43 pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Sjómermska Stýrimaður óskast til afleysinga strax á MB Vísi IS 225 sem rær með línu frá Flateyri. Upplýsingar í síma 94-7872 eða 94-7772. ■ Ýmislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fynrtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Keimsla-námskeiö Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðír., efriafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrík námsaðstoö við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Safnaiirm Gott frímerkjasafn til sölu, mikið af gömlum merkjum. Upplýsingar í síma 98-11621. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, koma má með kassettu og taka upp spádóminn, tæki á staðnum. Geymið auglýsing- una. S. 91-29908 e.kl. 14. Spákona skyggnist i spákúlur, margs konar kristalla, spáspil og kaffibolla. Sterkt og gott kaffi til staðar. Vin- saml. pantið tíma með góðum fyrir- vara ef mögulegt er. S. 91-31499. Sjöfn. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingérningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. Ræstingaþjónusta Rögnvatdar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. ■ Skemmtardr Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Matsölu- og skemmtistaöurinn Amma Lú býður upp á fjölbr. matseðil fyrir stærri og smærri hópa, v. árshátíða eða annarra fagnaða. Einnig kokk- teilveislur frá 100-520 manns, brúð- kaup, afinæli o.fl. Pantanir í s. 689686. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Uppl. í sím- um 91-78001, 91-44695 og 92-46579. Raddbandiö. Vegna fjölda áskorana birtum við bókunarsíma okkar sem eru 91-641090 og 91-11932, heyrumst! Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Lieigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Verðbréf Vil selja rétt að lifeyrissjóðsláni upp að 600 þús. Uppl. í s. 93-11973 á kvöldin. Vii selja rétt lífeyrissjóðslán upp að 500 þús. Bréf sendist DV, merkt „G-3182“. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakæmr. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf„ s. 91-622550, fax. 622535. Framtalsaðstoð og fjármálaráðgjöf f/einstaklinga og heimili* skattframtöl. • Greiðsluáætlanir.* Staðgreiðsla og vsk-uppgjör. Sigurður Þorsteinsson viðskfr. og Gunnlaugur Aðalbjarnarson. Húsráð hf., Hallar- múla 4, s. 91-812766 og 91-812767. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. • Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Ámason viðskiptafr. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Sæki um frest og sé um kærur ef þarf. Góð þjónusta á sanngjömu verði. Logi Egilsson hdl., Garðatorgi 5, Garðbabæ, sími 656688. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Lögmannsstofa Jóns Sigfúsar Sigur- jónssonar hdl., Laugavegi 18a, Rvík, símar 11003 og 623757. Get bætt við mig framtöium fyrir ein- staklinga, ódýr og vönduð vinna, sækjum um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf., s. 652155. Hagbót sf., Síðumúla 9, 2. hæð. Óll skattaþjónusta f. einstaklinga og fé- lög. Launa- og vsk-uppgjör, bókhald og ráðgjöf. S. 687088, fax nr. 682388. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki, bókhald, uppgjör virðis- aukaskatts o.fl. Upplýsingar í síma 91-72291. Kristján F. Óddsson. Viðskiptafræðingar taka að sér skatt- framtöl fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Upplýsingar í símum 9144069 og 91-54877. Ódýr og góð framtalsaöstoð og bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604. Önnumst hvers konar framtöl og skattauppgjör fyrir einstaklinga, rekstrar- og lögaðila. Stemma, bók- haldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgmppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. Rekstrarþjónustan. Getur bætt við sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, tollskýrslu- gerð og skattaframtölum. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-77295. ■ Þjónusta________________________ • Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup- anda. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukermsla Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni-allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endumýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. ■ Garðyrkja___________________ Garðelgendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa tré og mnna. Vönduð og góð þjónusta fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265. NOTAÐU PENINGANA ÞÍNA f EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN DRÁTTARVFXTI lar iljnl I I rlll W laaurm I I Við minnum á gjalddaga húsnæðislána sem var 1. FEBRÚAR 16, FEBRÚAR 1 eggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. L MARS eggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. 4ÚSNÆÐISST0FNUN RÍKISINS UÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900 KAUTTyfain RMTTI UOS rZZL UOS/ ^ Uráð J Er kominn timi á svalimar þinai? Erum byrjaðir aftur meðhöndlun með hinum frábæru efnum frá PACE, litaval. STEYPT ÞÖK Slétt, steypt þök bjóða hættunni heim. Meðhöndlun með PACE-hlífðarefnum er varanleg lausn, enda ábyrgjumst við vinnu okkar manna og framkvæmum eftirlit með henni næstu 10 árin eftir meðhöndlun! Lélegt viðhald húsa er algeng ástæða verðmætarým- unar. Láttu það ekki liggja fyrir þinni eignl Við veitum ráðgjöf- gemm úttekt á eigninni og tiliögur um úrbæt- ur ... þér að kostnaðariausu! VISA/EURO raðgreiðslur íÝR iir. Símar 641923 - 11715

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.