Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 55 Sviðsljós Karl Bretaprins: Á móti nútíma- byggingarlist - hefur fengið sig fullsaddan af „Frankenstein-skrímslum" Nýjasta viðfangsefni Karls Breta- prins er að koma á fót arkitektaskóla í London þar sem nemendum verður kennt að bera virðingu fyrir gömlum og „manneskjulegum" byggingum. Karl hefur að eigin sögn fengiö sig fulisaddan af því sem hann kallar „Frankenstein-skrímsli“ í bygging- arlist og sakar arkitekta um að eyði- leggja með þeim landslagið og búa til húsnæði sem hvorki er hægt að búa né vinna í. Hann ráðgerir að opna nýja skól- ann í október og nefna hann í höfuð- ið á sjálfum sér. Sjálfur fjármagnar hann skólann að hluta til en afgang- inn fær hann í fjárframlögum og styrkjum. Hinn 43 ára gamli prins hefur getið sér orð fyrir að vera á móti öllum nýjungum, allt frá nútímabifreiðum til nútímalæknavísinda. Fyrir bragð- ið hafa margir haft á orði að hann lifi enn í fortíðinni. Vetrar- hátíð í Kanada Hér renna vélsleðamenn fram hjá tveimur uppblásnum mörgæsum í Notre Dame um það leyti sem vetrar- hátíð gekk í garð í Quebec-fylki í Kanada. Hátíðin er haldin árlega, alltaf í janúarmánuði, og þykja mör- gæsimar því tákn við hæfi. Simamynd Reuter Fjöliniðlar Unnendur íþrótta geta svo sann- arleg vel unað við sitt og veriö ánægðir jneð sjónvárþssföðvarnar tværumhelgina. Nærstanslaust beínar íþróttaútsendingar á annarri hvorri stööinni frá síðdegi laugar- dagsins fram á sunnudagskvöld. Vetrarólympiuleikarnir eruhafh- ir og verður mikið um beinar út- sendingar frá þeim á næstunni. Eins og ávallt var bein útsending frá setningarathöfninni á laugardag- inn. Það var fátt sera kom á óvart, flest með heföbundnum hætti þótt rétt sé að hrósa Frökkum fyrir frumieiká ýmsum sriðum.Mikii skrautsýning var áður en liösmenn allra þátttökuþjóða þrömmuöu inn á aðalleik vanginn í Albertville í Frakklandi. Eitt var það þó sem vakti athygli. Það var sérkennilegur fatnaður þeirra sem kynntu, fatnað- ur semvarailt að því að vera hlægi- legur og svo útbúnaöur stúlknanna sem fóru fyrir hverri þjóð fyrir sig : inn á völlinn. Enguro neraa Frökk- um heföu dottið í hug þessir frum- legu búningar sem svo sannarlega vöktu athygli og lífguöu upp á ann- ars heföbundna athöfn. Þaö var svo i gærmorgun sem sjálf keppnin hófst og þeir sem settust snemma fyrir framan sjónvarpiö gátu fýlgst með beinni útsendingu i skíðagöngu og bruni og eftir hádegi skiðastökki. Þegar þætti Ríkissjón- varpsins lauk tók við þáttur Stöðvar 2 í þessari íþróttaveislu. Sýndu þeir Jeik í ítölsku knattspyrunni sem margir höföu beðið spenntir eftir. Var þaö viöureign efstu liðanna AC Milan og Juventus. Undirritaður varð fyrir nokkrum vonbrigðmn nema glæsimark sem Juventus gerði. Það urðu samt enn meir vonbrigð- in með beina útsendingu frá leik eftir fótboltanum. Margtafþví sem góöum handbolta og áhorfendum lítill greiði geröur meö að sýna þennanleik. Hilmar Karisson BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 kolbijáluð Frægðin getur leikiö fólk grátt. Þegar Grace Jones kom á þekkt- an skemmtistað 1 New York fyrir skömmu iieimtaöi hún aö fá að nota almenningssaiemiö aiein. Lífverðir hennar komu sér fyrir fyrir utan dymar en þegar hún haföi dvalið þar í 30 mínútur var kvenfólkið á staðnum farið að hrannast upp fyrir framan og heimta að fá að fara inn. LífVerðimir lótu undan og kvenfólkið ruddist inn en var ekki fyrr komið inn en það þusti út aftur með hrópum og köllura: „Hún kleip mig, hún er kolbrjál- Hirti sjálf brúðar- vöndinn Það er gömul hefö fyrir þvi í Bandarikjunum að þegar hjóna- vígslu er lokið hendir brúðurin brúðarvendinum aftur fyrir sig og sú sem grípur hann hirðir vöndinn og er sögð gifta sig næst. Þegar Eiísabet Taylor gifti sig var annað uppi á teningnum. Eft- ir aö lagahöfundurinn Carole Bayer Sager greip vöndinn þreif Lk hann af henni og sendi hann i sérstaka efnameðferð til þess að gera hann eilífan! Vöndurinn, sem er skreyttur 200 rósum, er nú tii sýnis í gler- kassa í stofu frúarinnar þrátt fyr- ir að síðasta brúökaup væri það 8. i röðinni! MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þverholti 11 63 27 OO Tekið á móti smáauglýsingum virka dagaki. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. . Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir...632866 Erjendar fréttir...632844 íþróttafréttir......632888 Blaðaafgreiðsla....632777 Prentsmiðja.........632980 Auglýsingar.........632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.......632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 FRETTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður Allhvöss noröan- og norðaustanátt með éljum viðast hvar á landinu nema sunnanlands, þar verður kaldi eða stinningkaldi og viða léttskýjað en þykknar upp í kvöld meðð allhvassri austanátt. Frost verður frá 5 stigum suðaustanlands niður i 14 stig á noröanverð- um Vestflörðum. Akureyrí snjóél -9 Egilsstaðir skýjað -6 Keflavikurflugvöllur skýjað -5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö -4 Raufarhöfn snjókoma -8 Reykjavlk heiðskírt -6 Sauðarkrókur snjókoma -10 Vestmannaeyjar léttskýjað -3 Bergen rign.ásið. klst. 6 Helsinki frostúði -1 Kaupmannahöfn þokumóða 3 Ústó súld 2 Stokkhólmur alskýjað 2 Þórshöfn hálfskýjað 2 Amsterdam skúráslð. kist. 6 Barcelona þokumóða 4 Berlín rign. á sið. klst. 4 Feneyjar þoka 3 Frankfurt skúr 5 Glasgow skúr 4 Hamborg súldásið. klst. 6 London hálfskýjað 3 Lúxemborg skýjað 4 Madríd heiðskírt -2 Malaga þokumóða 5 Mallorca skýjað 11 Nuuk skýjað -11 Paris léttskýjað 2 Róm þokumóða 7 Vatencia þokumóða 4 Vin þoka 1 Gengið Gengisskráning nr. 27. - 10. FE 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,650 56,810 58,100 Pund 104,024 104,317 103,767 Kan.dollar 48,235 48,372 49,631 Dönsk kr. 9,3551 9,3816 9,3146 Norsk kr. 9,2445 9,2706 9,2113 Sænsk kr. 9,9841 10,0123 9,9435 Fi. mark 13,3091 13,3466 13,2724 Fra. franki 10,6485 10,6786 10,6012 Belg. franki 1,7621 1,7670 1,7532 Sviss. franki 40,6822 40,7971 40.6564 Holl. gyllini 32,2397 32,3308 32,0684 Þýskt mark 36,2920 36,3945 36,0982 It. Ilra 0,04818 0,04831 0,04810 Aust. sch. 5,1591 5,1737 5,1325 Port. escudo 0,4202 0,4214 0,4195 Spá. peseti 0,5755 0,5771 0,5736 Jap. yen 0,45195 0,45323 0,46339 Irskt pund 96,750 97,023 96,344 SDR 80,1818 80,4083 81,2279 ECU 74,1095 74,3188 73,7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirrdr Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði 8. febrúar seldust alls 23,049 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Smáþorskur 0,116 62,00 62,00 62,00 Steinbítur, ósl. 0,018 65,00 65,00 65,00 Smáýsa, ósl. 0,435 74,00 74,00 74,00 Rauðm./gr. 0„034 130,74 130,00 135,00 Ýsa, ósl. 3,293 110,60 103,00 114,00 Þorskur, ósl. 0,859 64,33 50,00 85,00 Keiia 0,140 39,00 39,00 39,00 Blandaður 0,016 50,00 50,00 50,00 Smáýsa 0,036 74,00 74,00 74,00 Smáþorskur 0,043 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,030 542,20 485,00 555,00 Hrogn 0,424 174,59 165,00 285,00 Ýsa 1,994 136,18 50,00 146,00 Ufsi 2,168 49,06 25,00 50,00 Þorskur 11,850 117,11 89,00 130,00 Steinbítur 0,036 65,00 65,00 65,00 Langa 0,190 78,53 77,00 82.00 Karfi 1,357 51,00 51,00 51,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 8. febrúar seldust alls 4,333 tonn Blandaö 0,010 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,129 35,00 35,00 35,00 Langa 0,021 58,00- 58,00 58,00 Skötuselur 0,027 215,00 215,00 215,00 Steinbltur 0,034 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 0,840 94,37 74,00 100,00 Þorskur, ósl. 0,777 93,00 93,00 93,00 Ufsi, ósl. 1,875 48,00 48,00 48,00 ' V- Undirmfiskur 0,466 72,00 72,00 72,00 Ýsa.sl. 0,150 101,00 101,00 101,00 Bili billinn getur rétt stailsettur , / A \ VIQVÖBUHAR MtÍHYRNINGUR / / \ skipt ollu máli MINNINGARKORT Simi: 694100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.