Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Útlönd________________ Gedveikirfang- arfýn<ðireftir fióffaúrfangeisi Lögreglan í Höfðaborg í Suöur- Afríku leítar eim eDefu geöveikra afbrotamanna sem flúöu ásamt nokkrum félögum sínum af rétt- argeðdelld. Fangamir eru taldir rnjög hœttulegir og hafa hlotiö dóma fyrir morð og nauðganir. Talið er aö þeir séu í felum í borg- inni. AUs brutust 34 fangar út af rétt- argeðdeild fangelsisins í Höföa- borg. Fljótlega tókst aö hafa hendur í hári 23 þeirra. Nokkrir notuðu þessar fáu stundr í frels- inu til aö baða sig í á sem rennur um borgina. Aðrir voru teknir þar sem þeir leiddust um götum- ar. Einkaþernan stakkmágkonu emírsinsaf Kú- veit tii bana Sheikha Latiia Abdulla Jaber al-Sabah, mágkona emírsins af Kúveit, fannst látin á hóteli í Kaíró i Egyptalandi í gær. Hún haföi verið stungin meö hnífl tíu sinnum. Einkaþema konunnar var handtekin og hefúr hún viður- kennt að hafa rayrt húsmóður sína í reiöikasti vegna þess aö hún fékk ekki frí til að heim- sækja ættingja sína á Fjlippseyj- um. Frakkisá72 bandaríska fangaíVíetnam Franskur sjónvarpsfVéttamað- ur segir að hann hafi fengið ör- ugga vitneskju um að Vietnamar hafi í þaö minnsta 72 bandaríska striðsfanga í haldi. Hann segir að fangamir séu allír úr sérsveitum sem uröu eftir í Víetnam þegar bandaríski herinn fór þaðan. Aö sögn Frakkans em fangam- ir aliir í búöum við Saigonfljót í sunnanveröu landinu. Víetnam- ar neita aö hafa Bandaríkjamenn í haldi og Bandaríkjastjóm neitar aö ræöa máiið. Hjartalyfin hættulegrien sjálf ír hjarta- sjúkdómarnir Breskir visindamenn segja aö lyf, sem notuð em til að lækka kólesterol í bióði, geti veriö hættulegri en sjúkdómamir sem lyfin eiga aö iækna. Þeir fullyrða því aö eina örygga ráðiö til að draga úr kólesterolmagninu sé að breyta mataræðinu og stunda líkamsæfingar. Niöurstaöa er byggð á því að dánartíðni hækkar þjá mönnum með mikið kólesterol i blóðinu ef þeir taka lyf til aö vinna bug á því. Þetta kom í jjós þegar tveir sambærilegir hópar manna voru ýmist látnir taka lyfiö eöa ekki. Lestarferðum hættíAlbaníu Ríkisstjóm Albaníu hefur ákveðið aö hætta rekstri jám- brauta í landinu. Þetta er gert vegna tíðra rána i lestunum. Þá em reglulega unnin skemmdar- verk á þeim. Einnig hefur borið viö aö tvær lestir séu settar á sama spor vegna þess hve fjarskipti milli brautarstööva em stopul. Af þessum ástæöum er ekki iengur hægt að ábyrgjast öryggi farþeg- anna. Reuter Stjórn Jeltsíns er glæpsamleg - segir Alexander Rútskoj, varaforseti Rússlands „Stjóm sem ekki getur brauðfætt þegna sína, lætur böm fara hungmð í skólana og gamalt fólk leita sér ætis í mslatunnum er glæpsamleg. Það ætti að draga leiðtoga hennar fyrir dóm,“ sagöi Alexander Rutskoj, varaforseti Rússlands, um stjórnar- farið hjá Borís Jeltsín, fyrrum sam- heija sínum. Biliö milli þeirra hefur breikkað stöðugt síöustu daga og nú eru vin- slitin endanleg. Jeltsín hafði áður svarað gagnrýni Rútskojs með því að gera hann að yfirmanni landbún- aðarmála og draga hann þannig til ábyrgöar í erfiöleikunum sem Rúss- ar eiga við aö etja. Svo viröist sem bragð Jeltsíns hafi ekki heppnast - í fyrstu tilraun í það minnsta - þvi Rútskoj er sem fyrr harður í andstööu sinni við stjóm forsetans. Rútskoj sagöi í gær aö stefna stjómarinnar í verðlagsmál- um væri alröng og að Jeltsín hugsaði sér að umbylta hagkerfi landins á skemmri tíma en mögulegt væri. Þá sendi varaforsetinn leiðtogum annarra lýðvelda, sem áður mynd- uðu Sovétríkin, einnig kaldar kveðj- ur og sagöi að þau ættu að lúta for- ræöi Rússa. Best væri aö skrúfa fyrir olíutilþeirra. Reuter skipstjóri striðir Norðmönnum Jem Dalsgaaxd, DV, Faareyjum; Norðmenn hafa síöustu vikur átt í stríöi viö færeyska togara- skipstjórann Sonne Johannessen og saka hann um stórfelt kvóta- svindl. Þeir sögðu að í síöustu ferð heföi hann veitt 100 tonn umfr am heimildir við Svalbarða. Aflinn var 5 tonnum of mikill. : Norðmenn hafa því orðið aö í falla frá ákæm á hendur Færey- ingnum en hugsa honum aö sögn þegjandi þörfina. Sonne er kunn- ur í Færeyjum fyrir mikilúðlegt útíit. Hann er með mikiö, rautt og sítt hár og skegg og minnir í háttum á forna víkinga. Hann veit og ekkert skemmtilegra en aö leika á Norðmenn. Díana prinsessa og verðandi drottning Breta gerir víðreist um Indland þessa dagana. Hún kom við i stórborginni Hydarabad í gær og kynnti sér þar aðferöir til aö draga úr fólksfjölgum. Þar kom hin fjögurra ára Avanthi sér í kjöltu hennar og fór vel á meö þeim. Simamynd Reuter Díana í barnaf ans Samningamir um EES: Málin leyst við matarborðið? Samningamenn Efta, Fríverslun- arbandalags Evrópu, og Evrópu- bandalagsins settust að snæðingi síð- degis í gær í von um aö samræður með léttum veitingum gætu orðið til að eyða síðustu ágreiningsmálunum áður en samkomulag næst um Evr- ópska efnahagssvæðið, EES. Að loknum matarfundinum var til- kynnt aö aðilar hefðu náö nýju sam- komulagi um EES. Báöir aðílar lýstu ánægju sinni með niöurstöðuna enda hefur málið lengi þvælst fyrir mönn- um og mikil óvissa ríkt síöustu mán- uöina um afdrif þess. Talsmaður EB sagöi að nú væri lokið einum fló- knustu viðskiptaviðræðum sem um gæti. En þótt samningamennimir nái saman við matarborðiö eru enn ljón í veginum. Þar vegur enn þyngst hvort Evrópudómstóllinn samþykkir nýja samkomulagiö. Fyrra sam- komulagi var hafnað þar í desember og síðan hefur hugmyndin um EES verið í óvissu. Stjómarnefnd EB vill að málinu verði ekki skotið öðm sinni til dóm- stólsins. Evrópuþingið hefur hins vegar ályktað að samninginn beri að leggja fyrir dóminn. Þingiö hefur úrslitavald þannig að samningar um EES gætu enn strandað á lagalegum atriðum sem dómarar í Evrópudóm- stólnum fella sig ekki við. Reuter og Ritzau Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtrvggð Sparisjóösbaekur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir 6 mánaóa uppsögn 3,25-5 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR . 6 mánaöa uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaöa 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki OBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. óverötryggö kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR 5 2 ■ c n c c Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki Óverötryggö kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóöirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst OtlAn OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaöarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. OtlAn VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afuroalAn Islenskar krónur 14,75-1 6,5 Búnaöarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsnœðlslán 4.9 Ufeyrissjóöslðn s-g Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verðtryggð lán janúar 10,0 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig Byggingavísitala febrúar 599stig Byggingavisitala febrúar 1 87,3 stig Framfærsluvísitala janúar 1 60,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERDBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF Sölugengl brófa veröbrélasjóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,092 HÆST -LÆGST Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,002 Armannsfell hf. - 2,40 V Skammtimabréf 2,028 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabróf 5,727 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbróf 3,076 Hampiöjan 1,50 K1.84 K.S Tekjubréf 2,127 Haraldur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,775 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 2,928 Hlutabréfasjóöurinn - 1,73 V Sjóösbréf 2 1,946 islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóösbréf 3 2,021 Eignfél. AlþýÖub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,729 Eignfél. lönaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbréf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0631 Grandi hf. , 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9338 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,144 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbróf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubróf 1,235 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F1.15 F,S Auölindarbréf 1,04 K1.09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.