Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 7
7 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. i ALLSHERJAR VERÐLÆKKUN! Sumarbœklingur Samvinnuferða - Landsýnar boðar góð tíðindi! Sumarbœklingur SL er framlag okkar til kjarabóta og aukinnar bjartsýni til handa Islendingum það herrans ár 1992! Á markvissan hátt hefur okkur tekist að ná afar hagstæðum samningum við viðskiptaaðila okkar eriendis. Þann árangur munum við láta renna óskiptan til farþega okkar og lækkum verð í allar ferðir okkar frá því sem var í fyrra! DÆMALAUST VERÐDÆMI UM 29% VERÐLÆKKUN Á MILLIÁRA Samvinnuferðir - Landsýn tekur nú við sölu á ferðum til Alcudia og árangurinn iætur ekki á sér standa: SUMARBÆKLINGUR SAMVINNUFERÐA - LANDSÝNAR SEM KEMUR ÚT Á MORGUN: ► SL tekur við sölu á ferðum til Alcudia og lækkar verðið um 29% ► Nýr áfangastaður - gríska perlan Korfu ► Dublin líka í sumar - fyrstu 100 sætin á aðeins 13.500 kr! ► Sæluhús - Euro Disney í Evrópu ► Heimssýningin í Sevilla ► Á villidýraslóðum í Afríku ► Golf út um allan heim ► Sólskinsferðir af öllum gerðum ► Ótal margt fleira Fjölskyldutilboð fyrir 4 eða fleiri í íbúð: Þeir sem greiða að fullu fyrir 15. mars geta valið úr 10 þriggja vikna ferðum á tveggja vikna verði! ALCUDIA 1991 ALCUDIA 1992 Hjón með 2 börn fóru í 3 vikna Fjölskyldan ætlar aftur á sama stað, ferð til Alcudia 30. júlí í fyrra og en nú með Samvinnuferðum - Land- bjuggu á Porto Alcudia í 2 sýn. Brottför er 27. júlí og dvalið herbergja íbúð. verður í 3 vikur á Porto Alcudia. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir hvern fullorðinn Fyrir hvern fullorðinn 77.821 kr. x 2 = 155.624 kr. 56.810 kr.x2 = 113.620kr. Fyrir hvert.barn 12 -14 ára Fyrir hvert barn 12 -14 ára 65.463 kr.x2 = 130.926 kr. 44.460 kr. x 2 = 188.920 kr. Samtals 286.550 kr. Samtals 202.540 kr. Meðalverð 286.550 : 4 = 71.637 kr. Meðalverð 202.540 :4 = 50.635 kr. Heildar verðlækkun 84.010 kr. eða 29%! Þetta verödæmi er án flugvallarskatts og lorlallagjalds. Flugvallarskattur til Alcudia er nú 1.250 kr. fyrir tullorðinn og 600 kr. fyrir barn. Forfaliagjald er 1.200 kr. lyrir tullorðinn og 400 kr. lyrir barn. KYNNINGARHATIÐ A M0RGUN! Það verður mikið um dýrðir á morgun á skrifstofu SL Austurstræti 12 innandyra sem utan. Opið hús á milli kl. 13 og 16.30. ► Dixielandhljómsveit Reykjavíkur býður væntanlega ferðalanga velkomna. ►Allir á „Rúntinn” með hestvagni að írskum sið! ►Ókeypis veitingar innan dyra - Kók og nammi. ► Þú færð að sjálfsögðu nýja bæklinginn með þér heim. í tilefni dagsins verður einnig opið á morgun á söluskrifstofunni Akureyri á milli kl. 13 og16.30. Bæklingurinn fæst afhentur hjá umboösmönnum urh land allt. W~W~W~W^r*TW 'iaiia SamviimiiíBrðirLíiiitlsifn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96/691095 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 24087

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.