Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
51
pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nissan Cherry, árg. ’84, til sölu, 5 dyra,
5 gíra, skoðaður ’93, góður bíll. Verð
aðeins kr. 165.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-72748.
Oldsmobile Cutlass, árg. 79, til sölu,
toppeintak, skipti hugsanleg á Pajero
eða Toyota Tercel 4x4. Uppl. í síma
91-621348. _______________________
Opel Rekord ’84 til sölu, 2000 vél, sjálf-
skiptur, með topplúgu, nýyfirfarinn,
bíll í toppstandi, selst á 250 þús. á
borðið. Sími 91-612400. Skarphéðinn.
Pickup. Mazda B 2000 ’84, ekinn 90
þús., í góðu ástandi, fæst allur á
skuldabréfum, kr. 300 þús. eða 270
þús. staðgr. S. 674848 á d. og 671598.
Range Rover 74, þarfnast standsetn-
ingar, gott lakk, ný 35" dekk og króm-
felgur fylgja, verð 250 þús., einnig
Peugeot 309 ’88. S. 91-43846 e.kl. 18.
Stopp hér! Núna er til sölu Mazda 929
sedan 2000 ’82. Verð 280 þús., 200 þús.
staðgreitt, nýyfirfarin. Svanhildur,
sími 97-12375, eða Ámi, s. 98-22682.
Subaru station, árg. ’85, til sölu, stað-
greiðsluverð kr. 425.000 eða skipti á
yngri Subaru, milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 91-13003 eða 23772.
Suzuki Fox 413, árg. ’87, til sölu, ekinn
67 þúsund km, grár, óbreyttur, verð
kr. 690 þúsund eða 620 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 91-675561, Þórður.
Sérpantanir á varahl. og aukahl. í alla
ameríska bíla, útv. nýl. og eldri bíla
eftir óskum. Hjólatjakkar, 2-12 t., á
lager. Bílabúðin H. Jónsson, s. 22255.
Til sölu Citroén BX 19 TRS station, árg.
’86, með rafmagn í rúðum og læsing-
um, ekinn 56 þ. km, Seat Ibiza, árg.
’86, ekinn 86 þ. km, S. 91-689442.
Til sölu hjá Hitaveitu Akureyrar Volks-
wagen WLT 31 sendiferðabifreið, árg.
’82. Uppl. gefur Franz í síma 96-22105
á skrifstofiltíma.
Toyota Camry, árg. '86, með rafmagn
í rúðum, læsingum og sóllúgu, til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-687638 eftir kl. 20.
Toyota Corolla '91, ekinn 5 þús., til
sölu, skipti á ódýrari, Toyota Tercel
4x4 eða Subaru station 4x4 möguleg.
Uppl. í síma 91-687552.
Toyota Corolla GL '91, ekinn 11 þús.,
er sem nýr, gott verð gegn stað-
greiðslu, skipti koma jafnvel til gr.
Sími 10751. Til sýnis að Njálsgötu 10.
Toyota extra cab EFi SR5 '87, hvítur,
ekinn 27 þús. mílur, óbreyttur og óslit-
inn bíll í toppstandi, ath. skipti á ódýr-
ari, verð kr. 1.200.000. Sími 91-24385.
Toyota Hilux extra cab EFi ’86 til sölu,
ekinn 60 þús. mílur, 4 cyl., sjálfskipt-
ur, tjónaður á hlið. Staðgreiðslutilboð
óskast. Uppl. í s. 91-77170 og 615501.
Toyota LandCruiser FJ40 ’66, stuttur,
vél 307, dekk 38,5", nýsprautaður, ekki
íúllbúinn. Ath., sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 91-79730.
Toyota LandCruiser, árg. ’80, til sölu,
stuttur, 3,4 1 dísil, spil, nýsprautaður,
38" radial mudder. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 98-21309 eða 985-25273.
Toyota og Saab. Toyota Hiace, 4x4,
dísil, árg. ’91, ekinn 7 þús., einnig
Saab 900 GLI, árg. ’84, ekinn 90 þús.
Uppl. í síma 98-78660 og 985-36707.
Toyota og Scout. Toyota Hilux, árg.
’81, pickup með húsi, til sölu. Einnig
Scout, árg. ’74, tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-651728.
Toyota Tercel ’85 til sölu, ekinn 108
þús. km, með ónýtu lakki. Gangverð
550 þús., selst á 300 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 92-16103.
Tvær rútur. Scania 110 ’75, 53 manna,
og Benz 1517 ’70, 52 manna, einnig
Chevrolet Scottsdale 350 ’79. Sími
95-13394 um helgina og næstu kvöld.
Volvo 240 GL, árg. ’83, B23 vél, 5 gíra,
þokkalegur bíll, skoðaður ’92, stað-
greiðsluverð 290 þús. eða góð kjör.
Sími 93-66807, vs. 93-66604. Einar.
Volvo Lapplander, árg. ’80, ekinn 77
þúsund km, töluvert endurnýjaður,
verð kr. 270 þúsund. Uppl. í síma
98-64418 eftir klukkan 20.
Ódýr Cherry og Carina. Til sölu Cherry
’83 og Carina ’80, báðir í toppstandi
og með fulla sko. síðan 12.2.92, verð
aðeins 100 þ. hvor. S. 91-654804.
Ath.: Til sölu MMC Lancer 1200, árg.
’86. Selst á góðu verði. Uppl. í síma
91-667186 og 91-44400 fyrir kl. 14.
Blazer 1985 til sölu, ekinn 73 þús. míl-
ur, ýmis skipti koma til greina á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 91-50457.
Chevrolet Malibu Landau, árg. ’79, til
sölu, 2 dyra, gott eintak. Upplýsingar
í síma 91-53628.
Chevrolet Monza, árg. '87, til sölu,
2ja dyra, sportlag. Upplýsingar í síma
91-682540 eða 91-36582 á kvöldin.
VW bjalla, árg. '72, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 94-7371.
Wlllys Wagoneer, árg. ’73, til sölu.
Uppl. í síma 985-27749.
Citroen Axel '86 til sölu, ekinn 60 þús.,
mjög gott eintak. Verð 90 þús. Úppl.
eru veittar í síma 91-46460 eða 657218.
Daihatsu Charade CS ’88 til sölu, ekinn
40 þús. km, góður bíll. Upplýsingar í
síma 91-682167.
Daihatsu Charade CS, árg. ’87, til sölu,
ekinn 70 þús. km, skoðaður ’93. Uppl.
í síma 91-642993.
Fiat Uno ’85 til sölu, skoðaður ’92, selst
ódýrt, á ca 60 þús. Uppl. í síma
91-79282 eftir kl. 16.________________
Gott eintak. Chevrolet Impala, árg. ’75,
til sölu, ekinn 95 þús. km. Verð 150
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-37486.
Honda Civic ’87 til sölu, rauður, 5 gíra,
12 ventla. Uppl. í símum 93-11660 og
985-36975. ___________________________
Honda Prelude ’84 í góðu standi til
sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Upplýsingar í síma 91-77517.
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekinn
49 þ. km, ný kúpling, skoðaður ’93.
Uppl. í síma 91-686728 e.kl. 17.
Lada Sport, árg. ’82,til sölu, stað-
greiðsluverð 90 þús. Upplýsingar í
síma 91-672211.
Lancer, árg. '86 og árg. 87, til sölu,
báðir GLX. Upplýsingar í síma
91-73988._____________________________
Mazda 323 ’88 1500 til sölu, 4 dyra,
vökvastýri, möguleikir á að skipta á
ódýrari. Uppl. í síma 91-656106. Jónas.
Mazda 3231600, GTi, árg. '87, skoðaður
’93, til sölu, ekinn um 80 þ. km, rauð-
ur á lit, ný dekk. Uppl. í síma 91-50327.
Mazda 323 GT 1,5 ’81 til sölu, skoðaður
’93, rauður, gott útlit, verð tilboð.
Uppl. í síma 91-53428.
Mazda 323 GTi 1600 ’87 til sölu, rauð-
ur, ekinn 85 þús., lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 98-78235.
Mazda 323 sedan, 4 dyra, árg. '88, gott
verð, skipti möguleg, Mazda 929 stati-
on, árg. ’81. Uppl. í síma 91-72592.
Mazda 323, árg. ’86,til sölu, sjálfskipt-
ur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
98-33995 e.kl. 13.____________________
Mazda 626 dísil, árg. '84, til sölu, bíllinn
selst í því ástandi sem hann er í, verð
200 þús. Uppl. í síma 91-38741 e.kl. 17.
Mazda 929, árg. ’79, góður bill i góðu
lagi, skoðaður ’92, selst ódýrt. Uppl. í
síma 96-61344.
MMC L-300 sendibíll, árg. '87, með há-
þekju og extra langur, vsk-bíll, góður
bíll. Upplýsingar í síma 98-22919.
MMC L-300, árgerð ’87, til sölu, vel
útlítandi. Upplýsingar í síma 91-41968
seinni partinn í dag og næstu daga.
Nissan Sunny 4x4, árg. '91, til sölu,
hagstætt verð og góð kjör, áhvílandi
lán getur fylgt. Uppl. í síma 91-77910.
Nissan Sunny, árgerð ’87, til sölu, 3
dyra, ekinn aðeins 42 þ. km. Upplýs-
ingar í síma 91-19425.
Range Rover, árg. '73, til sölu, ’78
model af vél, skoðaður ’92, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 98-21730.
Range Rover, árg. ’78, til sölu. Verð
kr. 250 þúsund, skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-72481.
Renault R5 turbo ’83, þarfnast aðhlynn-
ingar, tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-78187.
Subaru Justy, árg. ’87, ekinn 67 þús.,
staðgreiðsluverð 370 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 93-13148.
Frambyggður Rússajeppi til sölu, ’78,
bensín, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 93-51125.
Suzuki Alto, árg. '81, til sölu á góðu
bréfi eða staðgreiðslu. Upplýsingar í
síma 91-12126.
Suzuki pailbill 4x4, árg. '82, til sölu, í
góðu lagi. Upplýsingar í síma
91-641624 eða 91-672931 (símsvari).
Fiat 127, árg. '85, til sölu, ekinn 67
þús., góður bíll, verð 90 þús. Uppl. í
síma 98-21036 á kvöldin.
Til sölu Subaru station, árg. ’84, ekinn
120 þ. km, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-16568.
Tilboð óskast í Mitsubishi Tredia ’84,
hugsanleg skipti á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 95-37384.
Tilboð óskast í VW rúgbrauö, árgerð
1974, skoðaðan út þetta ár. Uppl. í
síma 91-18959.
Toyota Camry station '87, ekinn 78
þús., dökkgrár, til sölu. Úpplýsingar
i síma 92-46646.
Toyota Corolla station '81, skoðuð og í
ágætu lagi. Verð 150 þús. Uppl. í síma
91-676479.
Toyota Corolla, árg. '87, til sölu, ekinn
70 þús. km, einungis bein sala. Uppl.
í síma 91-77491.
Toyota Tercel ’82, ekinn 85 þús. Verð
130 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-672934.
Toyota Tercel, árg. ’83, til sölu, ekinn
105 þ. km, verð 250 þús. Uppl. í síma
91-689660 eða 91-676586.
Ódýrl Volvo 244, árg. '78, til sölu,
góður bíll, verð ca kr. 45.000. Uppl. í
síma 91-679051.
Bronco II XL, árg. '88, ekinn 30 þús.
mílur. Upplýsingar í síma 91-611177.
Buick Century, árg. '85, góður bíll.
Upplýsingar í síma 91-46484.
Honda CRX, árg. ’84, til sölu, ekinn 100
þús. km. Uppl. í síma 91-21929.
MMC L-300 4x4, árg. ’83, til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 93-71962.
MMC Lancer, árg. ’88, til sölu, ekinn
70 þús. km. Úppl. í síma 91-615847.
Peugeot 505 GR, árg. 1982, til sölu,
verð 150.000. Uppl. í síma 91-615741.
Til sölu Bronco ’74. Upplýsingar í síma
91-689192.
Toyota Camry XL ’87 til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 96-62569.
■ Húsnæði í boði
40 m* einstaklingsibúð i austurbænum,
til leigu. Sérinngangur, getur verið
laus strax, áskilinn stuttur samning-
ur, góð trygging. Tilboð sendist DV,
merkt „Ö-3258.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Falleg 4 herb. íbúð undir súð á 4. hæð
í íjölbhúsi í miðbænum til leigu í 3
mán. í senn, frá 1. mars. Leiga 35 þús.
á mán., 3 mán. fyrirfram. Svör send.
DV f. 18. febr., merkt „Ibúð 3223“.
Lítil 2 herb. ibúð, björt og þægileg,
hentar best einstakiingi, leiga á mán.
36 þús., 1 mán. fyrirfram, tryggingar-
víxill. Tilb. send. DV, merkt „Kirkju-
teigur 3276“, f. mánudagskvöld.
Nýstandsett 4ra herb. ibúð í gamla
bænum, nálægt Hlemmtorgi, er til
leigu frá 1. mars. Uppl. sendist DV
fyrir 22. febr., merkt „Reglusemi
3271“.
Skemmtileg 2 herb. íbúð. Leiga á mán-
uði 39.500, einn mán. fyrirfram og
tryggingarvíxill, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Hrísateigur 3277“,
fyrir mánudagskvöld.
Vesturgata, neðarlega. Til leigu hús-
næði á jarðhæð, ca 25 ferm, snyrting,
heitt og kalt vatn. Geymsla í kjallara.
Laust 10.3. Tilboð sendist DV fyrir
fimmtudaginn 20.2., merkt „X-3275”.
20 fm bilskúr til leigu fyrir geymslu á
bíl eða húsmunum miðsvæðis í
Reykjavík, leiga kr. 14.000 á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-16411.
2ja herbergja ibúð til leigu í miðbæn-
um, laus strax, leiga kr. 37.000 á mán-
uði, 2 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma
91-40443 milli kl. 17 og 19.
3 herbergja ibúð i Laugarneshverfi, til
leigu. Upplýsingar um íjölskyldu-
stærð og fleira sendist DV, merkt
„Lauganeshverfi 3259“.
4 herb. ibúð í Seljahverfi til leigu, laus
strax. Tilboð, sem greinir frá fjöl-
skyldust., greiðslugetu o.fl þ.h., send.
til DV, merkt „S-3262", f. 18. febr.
4-5 herb. einbýlishús í Seláslwerfi, leig-
ist frá 1. apríl, í 2 ár, leiga 64 þús. á
mán. Ekkert fyrirfram. Upplýsingar í
síma 91-674671.
Einbýlishús og verkstæði með öllum
búnaði í nágrenni Rvk til leigu vegna
veikinda. Einstakt tækifæri. Úmsókn-
ir sendist DV, merkt „U-3245”.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Góð 2ja herb. íbúö til leigu í vestur-
bænum. Laus 1. mars. Leigutími ca 6
mán. til 1 ár. Engin fyrirframgr. Tilboð
sendist DV, merkt „Vesturbær 3269“.
Námsmenn, ath.l 2 herb. íbúð í vest-
urbæ, nálægt Hf, leigist frá 10. mars-
1. júní, leiga 30 þ. (innifalið hiti/
rafm.), þvottahúsaðst. S. 10119 e.kl. 17.
Óska eftir 3 herbergja ibúð í Lauganes-
hverfi eða nágrenni, þrjú í heimili,
skilvísar greiðslur og meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 91-78475 eftir kl. 20.
5 glæsileg herbergi i nýju gistiheimili í
miðbænum til leigu. Upplýsingar í
síma 985-31660.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Til leigu 2 herb. ibúð i Sundunum, sann-
gjöm leiga, ekkert fyrirfram, laus
strax. Sími 91-31343.
Til leigu í nokkra mánuöi þriggja
herbergja íbúð í Kópavogi. Tilboð
sendist DV, merkt „Engihjalli 3274“.
í Hafnarfirði til leigu einstaklingsíbúð
í nýlegu húsi (stúdíóíbúð). Upplýsing-
ar í síma 91-51348.
RÝMINGARSALA
Við rýmum fyrir nýjum vörum.
Stólar - sófar - borð - bókahillur - veggein-
ingar - videoskapar - fataskápar og skó-
skápar.
NýborgC§3
Skútuvogi 4 - sími 812470 - Reykjavík
NÝJUNG * AUKIÐ ÖRYGGI * SAMA VERÐ Ný örþunn yerja. „PARTN- 24stk. kr. 750.00. ER“ húðuð með „Non-9" 48stk. kr. 1.400.00 sæðisdrepandi kremi sem 96stk. kr. 2.400.00 veitir vörn gegn óæskileg * um getnaði, eyðni og kyn- □ Meðfylgjandi greiðsla sjúkdómum. □ Póstkrafa + burðargjald Viðurkennd af heilbrigðis- Q visa D Euro n Samkort yfirvóldum.
Undirskrift
Sendist til: „Partner-umboðið". Pósthólf 27, 172 Seltjarnarnes. Fax: 611170
AÐALFUNDUR
FÉLAGS STARFSFÓLKS í VEITINGAHÚSUM
Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður
haldinn mánudaginn 24. febrúar 1992 kl. 16.00 í
Baðstofunni, 6. hæð, Ingólfsstræti 5. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa eru laga- og reglugerðabreytingar á
dagskrá. Félagar eru hvattir til (oess að mæta.
Stjórn F.S.V.
AUGLÝSING
um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty
International Research Foundation
J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram
styrki handa erlendum vísindamönnum til rann-
sóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum.
Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til
rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina
(biomedical or behavioral sciences), þar með talin
hjúkrunarfræði. Hver styrkur er veittur til 12 eða 24
mánaða frá miðju ári 1993 og á að standa straum
af dvalarkostnaði styrkþega (19.000 til 23.000
Bandaríkjadalir), auk ferðakostnaðar til og frá Banda-
ríkjunum. Einnig er greiddur ferðakostnaður innan
Bandaríkjanna.
Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa
umsækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun í sam-
ráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggj-
ast starfa við.
Umsóknargögn og nánari upplýsingar um styrki
þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild
Landspítalans (s. 91 -601000). - Umsóknir þurfa að
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu
4,150 Reykjavík, eða Atla Dagbjartssyni, barnadeild
Landspítalans, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí eða 1.
nóvember á þessu ári. Umsækjendur sem skila um-
sóknum fyrir 15. júlí fá vitneskju um styrkveitingu í
lok febrúar 1993 en umsóknir sem skilað er frá 15.
júlí til 1. nóvember verða afgreiddar fyrir 15. júní
1993.
Menntamálaráðuneytið,
11. febrúar 1992