Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 46
58
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
Afmæli
Kristrún Sæmundsdóttir
Kristrún Sæmundsdóttir, fyrrum
húsfreyja að Brautarhóli í Biskups-
tungum, nú til heimilis að Ljósheim-
um á Selfossi, verður áttatíu og
fimm ára á morgun.
Starfsferill
Kristrún er fædd í Torfastaöakoti
(sem nú heitir Vegatunga) í Bisk-
upstungum.
Hún var húsfreyja á Brautarhóli
1932-80 en hefur dvalið á Ljósheim-
um á Selfossi frá síðamefnda ártal-
inu.
Kristrún tók virkan þátt í starfi
Kvenfélags Biskupstungna og sat í
stjóm þess um árabil og var enn-
fremur fulltrúi þess í byggingar-
nefnd félagsheimilisins Aratungu.
Hún var einnig virkur félagi í leik-
hstarstarfi Ungmennafélags Bisk-
upstungna. Kristrún hlaut tilsögn í
orgelleik á yngri árum.
Fjölskylda
Kristrún giftist 1931 Kristni Sigur-
jónssyni, f. 26.3.1902, d. 30.6.1987,
bónda. Foreldrar hans voru Sigur-
jón Jónsson, bóndi, og Margrét
Árnadóttir húsfreyja, en þau bjuggu
að Hreiðri, Holtahreppi í Rangár-
vallasýslu.
Börn Kristrúnar og Kristins: Sig-
ríður Guöbjörg, f. 23.11.1932, látin,
hennar maður var Alfreð Jónsson,
þau eignuðust tvær dætur; Sigur-
jón, f. 8.9.1934, hans köna var Þuríð-
ur Sigurðardóttir, þau eiga fjögur
börn; Arnleif Margrét, f. 18.9.1940,
maki Kjartan Runólfsson, þau eiga
eitt bam, Arnleif Margrét átti áður
þijú böm, Kjartan átti áður tvær
dætur; Hrefna, f. 13.2.1942, maki
Eiríkur Sigurjónsson, þau eiga tvö
börn; Jón Sæmundur, 13.11.1946;
Bjarni, f. 19.7.1950, maki Oddný
Jósefsdóttir, þau eiga fjóra syni.
Kristrún átti áður Ragnar Ragnars-
son, bormann, maki Steinurín Jó-
hannsdóttir.
Systkini Kristrúnar: Lýður, lát-
inn, bóndi Gýgjarhóh; Kristinn, lát-
inn, trésmiður í Kópavogi; Jón, lát-
inn, múrari í Reykjavík; Sigríður,
látin; Guðbjörg, látin; Sveinn A„
blikksmiður í Kópavogi; Ingibergur
A„ lögregluþjónn í Kópavogi.
Foreldrar Kristrúnar vom Sæ-
mundur Jónsson, f. 8.5.1876,16.6.
1926, bóndi Torfastaðakoti og Ei-
Kristrún Sæmundsdóttir.
ríksbakka, og Arnleif Lýðsdóttir, f.
10.8.1887, d. 2.5.1960, húsfreyjaEi-
ríksbakka.
Reynir Björgvinsson
Reynir Björgvinsson, bóndi og
trésmiður, Bringu, Eyjafiarðarsveit,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Reynir er fæddur á Akureyri og
ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar
1959 og hóf nám í húsasmíði 1961.
Reynir lauk iðnskólanáminu 1962.
Reynir vann við verslunarstörf
1959-60 og trésmíðar eftir það th
ársins 1978. Keypti jörðina Bringu í
Öngulsstaöahreppi síðasttalda ár-
talið og hefur búið þar síðan. Hann
stofnaði félagsbú með syni sínum,
Sverri, 1987 og fór þá að vinna sam-
hliðaviðsmíðar.
Fjölskylda
Reynir kvæntist 16.2.1963 Freyju
Páhnu Sigurvinsdóttur, f. 16.2.1943,
húsmóður. Foreldrar hennar voru
Sigurvin Jóhannesson og Guðlaug
Þóra Friðriksdóttir, ábúendur á
jörðinni Vöhum, Saurbæjarhreppi.
Böm Reynis og Freyju: Ásta Frey-
gerður, f. 13.12.1962, fóstra, maki
Jónatan Tryggvason vélamaður,
þau eru búsett á Akureyri og eiga
eina dóttur, Freyju, Ásta Freygerð-
ur átti áður Eygló Jóhannesdóttur;
Sverrir Reynir, f. 7.7.1966, bóndi,
maki Kristín Þórsdóttir húsmóðir,
þau em búsett að Bringu; Guðlaug
Þóra, f. 23.8.1967, verslunarmaður
og tamningamaður, maki Siguijón
Einarsson bakari, þau eru búsett á
Akureyri; Ragnhhdur, f. 24.7.1983.
Reynir Björgvinsson.
Systkini Reynis: Júhus, f. 14.8.
1943, múrari, maki Kristín Sveins-
dóttir húsmóðir, þau eru búsett á
Akureyri og eiga fimm börn; Björg-
vin, f. 6.9.1946, bóndi, maki Edda
Stefánsdóttir húsmóðir, þau eru
búsett á Þóroddsstað, S-Þingeyjar-
sýslu, og eiga tiu böm; Berghildur,
f. 26.7.1954, húsmóðir og kennari,
maki Jóhannes Sigfússon, bóndi og
oddviti, þau em búsett á Gunnars-
stööum, N-Þingeyjarsýslu, og eiga
fiögurböm.
Foreldrar Reynis: Björgvin Sigur-
jón Júlíusson, f. 19.3.1915, d. 2.2.
1981, verkamaður og Gréta Emilía
Júhusdóttir, f. 6.10.1922, þau bjuggu
í Helgamagrastræti 19 á Ákureyri
og þar býr Gréta enn.
Reynir tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn eftir
kl.20.
Bjöm Möller
Bjöm Möller sölumaður, Dals-
hrauni 5, Hafnarfirði, verður
fimmtugur á morgun.
Starfsferlll
Björn er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann sótti bama-
skóla- og gagnfræðanám í Miðbæj-
arskólanum.
Björn vann ýmis störf á yngri
ámm. Hann var t.d. verktaki um
tíu ára skeið og fékkst m.a. við
húsaviðgerðir. Síðustufimmtán
árin hefur Bjöm starfaö sem sölu-
maður hjá Innkaupum.
Bjöm æfði með KR í sundi á ungl-
ingsámm. Hann starfar nú með
Kiwanis-klúbbnum Höfða í Grafar-
vogi.
Fjölskylda
Björn kvæntist21.8.1963 Guðfríði
Guðmundsdóttur, f. 27.5.1942,
starfsmanni við umönnun á Hrafn-
istu í Hafnarfirði. Foreldrar henn-
ar: Guðmundur Eyjólfsson sjómað-
ur og Matthildur Björg Matfiiías-
dóttir, látin, húsmóðir, þau bjuggu
í Reykjavík, Guðmundur dvelur nú
á Hrafhistu í Reykjavík.
/r
Böm Bjöms og Guðfríðar: Magn-
ús, f. 2.2.1963, starfsmaður hjá Pöh-
um, maki Bergljót Hreinsdóttur
fóstra, þau em búsett í Kópavogi,
1
Aukablað
um
tísku
Miðvikudaginn 26. febrúar nk. mun aukablað um nýjungar
í tískuheiminum fylgja DV.
Fjallað verður um tisku í viðum skilningi. Föt, snyrtivörur
og fylgihlutir eru í brennidepli. Stiklað verður á stóru í frétt-
um úr tískuheiminum og auk þess verða birtar stuttar grein-
ar um tískutengt efhi og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdótt-
ur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta i síma 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er
fimmtudagurinn 20. febrúar.
ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27.
auglýsingar
Þverholti 11 - Sími 63 27 00
Magnús á eina dóttir, Ástu; Guð-
mundur, f. 10.1.1965, bifreiðasmið-
ur, við flugnám í Bandaríkjunum,
maki Elna Kristjánsdóttir, nemi í
innanhússhönnun í Bandaríkjun-
um, þau eiga eina dóttur, Guðfríði
Björgu; Þórður, f. 27.5.1967,
múraranemi, búsettur í foreldra-
húsum; Þóra, f. 5.6.1970, verslunar-
maður, búsett í foreldrahúsum.
Systkini Björns: Kristjana Hall-
dóra, f. 6.6.1940, starfsmaður Osló-
borgar, búsett í Noregi; Kristján
Ásgeir, f. 26.1.1948, húsgagnsmið-
ur, maki Steinunn Þ. Hjartardóttir
húsmóðir, þau eru búsett í Reykja-
vík og eiga tvö böm. Hálfsystkini
Björns, sammæðra: Gunnlaugur
Birgir Daníelsson, f. 18.5.1931, sölu-
stjóri hjá Kaaber, maki Bima Ól-
afsdóttir, þau eru búsett í Reykja-
vík og eiga eitt barn; Steinunn Þor-
steinsdóttir, f. 23.9.1934, húsmóðir,
maki Geir Gíslason bifreiðastjóri,
þau em búsett í Reykjavík, Stein-
unnásexböm.
Björn Möller.
Foreldrar Björns voru Magnús
Möller, f. 12.7.1906, d. 20.8.1967,
málarameistari og Þuríöur
Tryggvadóttir Möller, f. 30.7.1911,
d. 11.5.1987, húsmóðir, en þau
bjuggu í Ingólfsstræti 10 í Reykja-
vík.
Björn tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag (15.2.) kl. 17-19.
Til hamingju með afmælið 16. febrúar
90 ára
Björn Sigvaldason,
Hrafnistu
v/Kleppsveg,
Reykiavík.
Hann tekur á
tnótí gestum á af-
mælisdaginn á
Hrafnístu, sant-
komusal á C4,
efstu hæð, eftír ki. 15.
85 ára
Amþrúður Steindórsdóttir,
Vighólastíg 7, Kópavogl
75 ára
Hlif Ingibjörg Ragnarsdóttir,
Vesturbraut 17, Höfn í Homafirði.
Stefán Már Ingólfsson,
Kaplaskjóisvegi 55, Reykjavik.
Guðjón A. Pólsson,
Reynimel 92, Reykjavík.
Bjarghildur Gunnarsdóttir,
HÖiðarvegí 48, Kópavogi.
ara
Ásthildur Jóhannesdóttir,
Laufvangi 1, Hafnarfirði.
Guðmundur Sigurðsson,
Vifilsgiitu 24, Reykjavik.
Jens Evertsson,
Hörgsholti 5, Hafitarfirði.
Brynjóifur H. Björnsson,
Sunnufiöt 19, Garöabæ.
Guðbergur Sigurðsson,
Lækjarbakka 2, Mýrdaishreppi
Kristin Sigurðardóttir,
Hólmgarði 64, Reykjavík.
Páll Sigurjónsson,
Ðvalarh. sjukrahússins, Sauðárkróki.
40 ára
70 ára
Hermann Lárusson,
Þórhólsgötu l, Neskaupstað.
Ásta Bjarnadóttir,
Sólheimum 23, Reykjavík.
60 ára
Hörður Hjálmar.sson flugvélasmiður,
Lynghagal7,
ReykJavík.
Hörðurtekurá
mótigestumáaf-
mselisdaginn í
húsi Tæknigarðs,
DunhagaSi
Reykjavik, kl.
15-18.
Gísli Garðarsson,
Skúlabraut 1, Blönduósi.
Árni Ásgrimur Hall Mósson,
Sólvöllum 19, Akureyri.
Áml Steinsson,
Hamarsstíg 18, Akureyri.
Jenný Guðmundsdóttir,
Lækjarhvamml 19, Hafnarfirði.
Pálmey Hjálmarsdóttir,
Eyrarvegi 29, Akureyri.
Margrét Jónsdóttir,
Álfiarima 32, Selfossi.
Tryggvi Samúelsson,
Lyngbergi 20, Þorlákshöfii.
Krisljana Guölaugsdóttir,
Hliðargötu 15, Fáskrúðsfiröi.
Sígurður Karl Hjálmarsson,
Sigtúni 3, Mýrdalshreppi.
Sveinbjörn Guðmundsson,
Tungusíöu 25, Akureyri.
Bára Kjartansdóttir,
Önundarhomi, A-Eyjafiallahreppi.
WJZ7/.
EINN BILL A MANUÐII
ÁSKRIFTARGETRAUN