Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
53
dv________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsgagnasmiöur getur bætt við sig
verkefnum í heimahúsum. Vönduð og
góð vinna. Kenni einnig byrjendum á
harmóníku. S. 91-666454.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um við, panill, gerekti, frágangslistar,
tréstigar. Útlit og prófilar samkv. ósk-
um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti.
Símar 91-626638 og 985-33738.
Málarameistari getur bætt við sig
smærri verkefnum. Uppl. í hádeginu
og á kvöldin í síma 91-37427. Gunnar.
Múrverk. Get tekið að mér múrverk
og allskonar múrviðgerðir.
Upplýsingar í síma 91-42653.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukennsla
Ökukennaratélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Volvo 360 turbo,
s. 74975, bílas. 985-21451.
• Ath. Páll Andrés.
Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni
alla daga. Aðstoða við endurþjálfun.
Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro.
Símar 91-79506 og 985-31560._________
Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsia,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guöjónsson kennir á nýjan
Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar-
akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk.
og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226..
Skarphéöinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefrii og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, ath. Garðás bf. tekur
að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti
tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími
91-613132,22072 og 985-31132, Róbert.
Plöntuflutningar.
Tek að mér flutning á plöntum og trjá-
gróðri, hef lokaðan kassabíl. Gólfflöt-
ur og hillur 77 m2. S. 985-31228. Birgir.
Trjáklippingar. Tek að mér að klippa
tré og runna. Vönduð og góð þjónusta
fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað
er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265.
Tökum aö okkur trjáklippingar, vönduð
vinnubrögð. Steinunn og Kristín
garðyrkjufræðingar, símar 91-680787
og 91-678295.
■ Til bygginga
Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá
60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895,
3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr.
2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103.
Stálgrindarhús, niðurtekið, breidd 9
m, hæð 6 m, ca 250 m2, ásamt efni í
viðbyggingu eða annað hús. V. 320.000
+ vsk. Sími 16307,25522 og 985-24822.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða viðhald húseigna. Teppa-, dúka-
og parketlagnir, sprunguviðgerðir,
glerísetningar og pípuviðgerðir.
Euro/Visa. Uppl. í síma 985-36272.
Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir,
múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar,
glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð
sem standa. Uppl. í síma 91-670766.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum bæði úti og inni, mjög van-
ir menn og vandvirkir. Sími 91-77772,
Guðjón Pálsson, M-V-B.
Húseigendur. Önnumst hvers konar
trésmíði, breytingar, viðhald og ný-
smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími
814079, 18077 og 687027 á kvöldin.
ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Vélar - verkfæri
Vantar loftpressu, má vera biluð. Uppl.
í síma 98-21036 á kvöldin.
■ Nudd
Námskeið i svæðanuddi og baknuddi
er að hefjast, tek einnig fólk í einka-
tíma. Er á eigin nuddstofu, Skúlagötu.
Hef að baki 4 ára nám í Danmörku.
Uppl. hjá Þórgunnu í síma 91-21850.
Slökun og nudd frá toppi til táar. Tíu
tíma kort fyrir 7.500. Tími eins og þér
hentar. Kem í hús. Sími 642662 milli
kl. 8 og 11 f.h. eða 17 og 18.30.
Ódýrt nudd. Menntaður nuddfræðing-
ur býður fram aðstoð sína við vöðva-
bólgunudd og slökunamudd. Uppl. í
síma 91-73796 eftir kl. 17.________
Nuddbekkir. Til sölu ferðabekkir og
venjulegir bekkir. Fást ýmsum stærð-
um. Uppl. í síma 985-20454.
■ Tilkynningar
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tílsölu
Útsala. Síðasta vika útsölunnar,
30-60% afsláttur.
Ástund, sportvöruverslun,
Austurveri. S. 684240.
Argos iistinn.
Verkfærin og skartgripimir em meiri
háttar. Úrval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf.,
Hólshrauni 2, Hafharfirði.
Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses.
Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst
einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit-
isbr. Franski vömlistinn, Kríun. 7, Gb.
Kays-sumarlistinn kominn.
Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta
sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru
verði. Pöntunarsími 91-52866.
Ertu að byggja, breyta eða bæta? Erum
sérhæfðir í gifsveggjum og gifspússn-
ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í
flotgólfum. Gifspússning, boðtæki
984-58257, s. 652818/985-21389.
Frí heimsending á pitsum á
höfuðborgarsvæðinu.
12", kr. 485, hvert álegg aðeins 95 kr.
14", kr. 565, hvert álegg aðeins 120 kr.
Opið kl. 17-23.30 öll kvöld.
Næturþjónusta um helgar til kl. 05.
Opið alla laugar- og sunnud. frá kl. 11.
Express (Bónus) pizza,
Álfheimum 6, s. 678867.
KHANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr, 6.550.
235/75 R, kr. 7.460.
30- 9,5 R, kr. 7.950.
31- 10,5 15, kr. 8.950.
31-11,5 R 15, kr. 9.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.600.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
■ Verslun
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
ULTB4
IGLOSS
bi'va
bomi
ULTRA
GLOSS
Þú finnur
muninn þegar
saltið og tjaran
verða öðrum
vandamál.
Tækniupplýsingar:
• (91)814788
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.
Milljónir dregnar út
þriðjudagskvöld.
SrENþfANW!
- efþú átf miða!
Efnúmerið þitt er í
sjóðnum, gætirþú orðið
Láttu ekki henda þig ,
að horfa á Óskastundina miðalaus. 1
o
?VDRÆTTI HÁS^
gjörið svo vel
Hálfsmánaðarlega greiðum við út milljónir
krána úr vinningssjóði HAPPÓ.
Hæsti vinningur er að jafnaði tvær
og hálf til þrjár milljónir
og hann gengur
aHtafút.