Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. 17 Brídge FYLLIN G AREFNI Bridgehátíö hófst í gær meö tví- menningskeppni Fjörutíu og átta pör hófu Bridgehá- tíð Flugleiða í gærkvöldi með tví- menningskeppni og verður henni fram haldið í dag. Áætlað er að henni ljúki um kvöld- matarleytið með verðlauna afhend- ingu. Á morgun kl. 13 hefst sveita- keppni sextíu og fjögra sveita, sem er metþátttaka á Bridgehátíð. Eins og skýrt var frá í síðasta þætti, þá eru allir heimsmeistaramir meðal þátttakenda ásamt fjölda er- lendra bridge-meistara. Bandaríkjamaðurinn Eric Rodw- ell, sem er fyrrverandi heimsmeist- ari, hefir gert víðreist undanfarið, enda eftirsókn að hafa jafn litríkan bridgemeistara meðal keppenda. Hann spilaði á Cap Gemini Pandata mótinu í Haag ásamt félaga sínum Jeff Meeckstroth, fór síðan til Lon- don til þess að spila í Sunday Times keppninni, sem lauk með einvígi ald- arinnar þ.e. keppni tveggja sveita, þar sem önnur notaði engar gervi- sagnir, en hin allt sem nöfnum tjáir að nefna í sambandi við gervisagnir. Þeir félagar unnu nokkuð auðveld- lega með gervisögnunum. Á Bridge- hátíð spilar Rodwell hins vegar við annan ekki síður litríkan, sjálfan Zia Mahmood frá Pakistan. í Haag varð Rodweli að lúta í lægra haldi fyrir tveimur íslensku heims- meistaranna, Jóni og Aðalsteini, og munaði mest um eftirfarandi spil. V/0 ♦ ÁKD9873 VÁ3 ♦ D76 + 3 * 105 V K7 ♦ K1095 + D9762 N V A S * G64 V DG10865 ♦ - + KG108 * 2 V 942 ♦ ÁG8432 * Á54 Bridge Stefán Guðjohnsen Með Aðalstein og Jón í a-v og Meckstroth og Rodwell n-s, gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður llauf ltígull lgrand pass 2 lauf pass 2 tíglar dobl pass pass 2 spaðar pass 2grönd pass 3spaðar pass 41auf pass 4tíglar pass 6 spaðar pass pass pass Eitt lauf sýndi 16+, einn tígull sýndi annaðhvort háliti eða lágliti, eitt grand sýndi 5+ hjörtu, tvö lauf var biðsögn, tveir tíglar sýndu 6 eða 7 hjörtu, pass við doblinu var bið- sögn, tveir spaðar sýndu 3 spaða og 6 hjörtu, tvö grönd voru biðsögn, þrír spaðar sýndu 3-6-0-4, fjögur lauf voru biðsögn, fjórir tíglar sýndu eitt eða tvö kontról og þetta var nákvæm- lega allt sem Jón vildi vita. Rodwell gat nú banað spilinu með hjartaútspili en það virtist ekki girni- legt að spila út besta lit austurs. Hann valdi hins vegar að spila út htlu laufi frá ásnum og það nægði Aðal- steini til þess að fá alla slagina. Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - simi 681833 Lihresse CILP ER NÝTTOG SÉRSTAKT BINDIFRÁ LIBRESSE. LITLIR KANTAR BRJÓTAST UM BUXNABRÚNINA OG VARNALEKA. ÞVI'ERBINDIÐ ÞANNIG HLUTI AF BUXUNUM. Aðaltyímenningur Bridgefélags Reykjavíkur Nú er lokið þremur kvöldum af 7 í aðaltvímennings- keppni Bridgefélags Reykjavíkur og keppni er geysi- hörð um efstu sæti. Hæsta skor á síðasta spilakvöldi hlutu: 1. Sverrir Ármannsson-Aðalsteinn Jörgensen 141 2. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm Arnþórsson 130 3. Erla Siguijónsdóttir-Kristjana Steingrímsdóttir 97 3. Ómar Jónsson-Guðni Sigurbjamason 97 5. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson 90 Staðan að loknum 20 umferðum af 47 er þannig: 1. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson 300 1. Björn Eysteinsson-Magnús Ólafsson 300 3. Hermann Lámsson-Ólafur Lámsson 248 4. Sigurður Sigurjónsson-Júlíus Snorrason 230 5. Hjördís Eyþórsdóttir-Ásmundur Pálsson 203 6. Ómar Jónsson-Guðni Sigurbjamason 199 7. Jón Ingi Bjömsson-Karl Logason 178 Bridgedeild Húnvetninga Eftir 10 umferðir af 13 í aðalsveitakeppni B. Húnvetn- inga er staða efstu sveita þessi: 1. Ólafur Ingvarsson 206 2. Magnús Sverrisson 198 3. Guðlaugur Nielsen 192 4. Logi Pétursson 169 5. Valdimar Jóhannsson 163 Miðvikudaginn 4. mars hefst barómeter sem stendur yfir 5-6 kvöld. Skráning er þegar hafin hjá Valda í síma 37757. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17. Bridgefélag Tálknafjarðar Staðan í aðaltvímenningi félagsins þegar þremur kvöldum af fjórum er lokið: 1. Brynjar Olgeirsson-Jón H. Gíslason 377 2. Símon Viggósson-Guðmundur S. Guðmundsson 361 3. Andrés Bjamason-Haukur Árnason 332 3. Lilja Magnúsdóttir-Kristín Magnúsdóttir 332 5. Sveinn Vilhjálmsson-Rafn Hafliðason 330 Bridge ísak Sigurðsson Bridgefélag Vestur- Húnvetninga Hvammstanga Þann 14. janúar síðasthðinn hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 5 sveita. Ein sveitin er skipuð sphurum sem byijuðu að spila nú í haust, en þeir fá 50 impa í forgjöf í 24 spila leikjum. Þeir hafa staðið sig mjög vel og eru komnir með 31 stig eftir fyrri umferð- ina. Efst er sveit Orðtaks, sveitarforingi er Sigurður Þorvaldsson, en aðrir spilarar í sveitinni em Guð- mundur Haukur Sigurðsson, Eggert Karlsson og Stein- grímur Steinþórsson. Sveitn er með 85 stig. Næst kem- ur sveit Karls Sigurðssonar með 75, í þriðja Amar Guðjónsson með 69 stig. -ÍS EINN BÍLLÁMÁNUÐI ÁSKRIFTAR- GETRAUN isW/ Á FULLRI FERÐ! ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI ! wvvvwv . . . OG SÍMINN ER 63 27 OO SUZUKI SWIFT ÁRGERÐ1992 Nýr SUZUKI aldrei sprækari. Ný og glæsileg innrétting, nýtt mælaborð, betri hljóðeinangrun auk fjölda annarra breytinga. Allir SUZUKI SWIFT með 1,3 og 1,6 L vélum eru búnir vökvastýri. SUZUKI SWIFT tveggja manna sportbíll með blæju. Þessi bíll á eftir að fá hjörtu margra til að slá örar. Allir SUZUKI bílar eru búnir vélum með beinni bensíninnsprautun og fullkomnum mengunarvarnarbúnaði. Komið og reynsluakið gæðabílunum frá SUZUKI. SUZUKI SWIFT kostar frá 726.000 kr. staðgreitt. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 13-16. $ SUZUKI --//M----------- SUZUKI BÍLAfí HF SKEIFUNNI 17 . SlMI 685100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.