Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
Simnudagur 16. febrúar
SJÓNVARPIÐ
11.00
12.30
14.00
16.00
1 V7.00
17.50
18.00
18.30
18.55
19.00
19.30
20.00
20.35
21.20
22.20
0.50
Vetrarólympiuleíkarnir í Albert-
ville. Bein útsending frá keppni i
risasvigi karla. Umsjón: Bjarni Fel-
ixson. (Evróvision - Franska sjón-
varpið.)
Hlé.
Borötennis. Bein útsending frá
alþjóðlegu borðtennismóti sem
haldið er í íþróttahúsi fatlaðra við
Hátún í Reykjavík. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
Kontrapunktur (3.12). Spurn-
ingakeppni Norðurlandaþjóðanna
um sígilda tónlist. Að þessu sinni
glíma Finnar viö Svía. Þýðandi:
Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið.)
Lifsbarátta dýranna (11.12). Ell-
efti þáttur: Á biöilsbuxum (The
Trials of Life). Breskur fræóslu-
myndaflokkur þar sem sir David
Attenborough athugar þær furðu-
legu leiðir sem lífverur hvarvetna á
jöröinni fara til þess að sigra í lífs-
baráttu sinni. Þýðandi og þulur:
Óskar Ingimarsson.
Sunnudagshugvekja. Ragnar
Gunnarsson kristniboði flytur.
Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr-
ir yngstu börnin. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín
Pálsdóttir.
Sögur Elsu Beskow (11.14).
Ævintýri Péturs og Lottu - annar
hluti (Petter och Lotte pá áven-
tyr). Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Lesari: Inga Hildur Haralds-
dóttir.
Táknmálsfréttir.
Vetrarólympíuleikarnlr í Albert-
ville. Helstu viöburðir dagsins.
Umsjón: Bjarni Felixson. (Evróvisi-
on - Franska sjónvarpiö.)
Fákar (26.26) (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur um fjöl-
skyldu sem rekur bú með íslensk-
um hrossum í Þýskalandi. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir.
Fréttlr og veöur.
Leiöin til Avonlea (7.13). Sjö-
undi þáttur (The Road to
Avonlea). Kanadískur mynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
Vantrúaöa konan (La Mujer Infi-
el). Spænsk sjónvarpsmynd. Juan
kemur heim úr feróalagi til Afríku
og í för með honum er blökkukona
sem hann segir tiginborna og er
staðráöinn í aö ganga aö eiga.
Þegar fjölskylda hans kemst á
snoðir um að stúlkan siglir undir
fölsku flaggi er allt gert til þess að
koma í veg fyrir giftinguna. Leik-
stjóri: José Luis García Sánchez.
Aðalhlutverk: Juan Echanove og
Sarah Sanders. Þýöandi: Örnólfur
Árnason.
Atskák. Bein útsending frá úrslita-
einvígi í atskákmóti islands sem
fram fer i Sjónvarpshúsinu að við-
stöddum áhorfendum og skák-
skýrendum. Allir fremstu skák-
menn þjóðarinnar taka þátt í mót-
inu, sem er útsláttarkeppni, og
þegar hér er komið sögu eru aö-
eins tveir eftir. Kynnir Hermann
Gunnarsson. Stjóm útsendingar:
Tage Ammendrup.
Útvarpsfróttir og dagskrárlok.
STÓO-2
9.00 Vllli vitavöröur. Skemmtileg
teiknimynd.
9.10 Snorkarnir. Teiknimynd.
9.20 Litla hafmeyjan. Falleg teikni-
mynd.
9.45 Barnagælur (The Real Story).
Annar þáttur þessa skemmtilega
myndaflokks þar sem fjallað er um
söguna á bak viö margar þekktar,
erlendar barnagælur. Annar þáttur
af sex.
10.10 Ævintýraheimur NINTENDO.
Ketill og hundurinn hans, Depill,
lenda í nýjum ævintýrum.
10.35 Soffía og Virginla. Skemmtileg
teiknimynd.
11.00 Blaöasnáparnir. (23:25)
41.30 Naggarnir (Gophers). Skemmti-
leg leikbrúóumynd.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Inn vlö belniö. Endurtekinn þáttur
þar sem Edda Andrésdóttir ræóir
við Jóhann Pétur lögfræðing. Stöð
2 1991.
13.25 NBA-körfuboltinn.
14.35 Halski boltlnn. Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðn-
um mánudegi.
14.55 Ítal8ki boltinn. Bein útsending.
Bein útsending frá ítölsku 1. deild-
inni í knattspyrnu I boði Vátrygg-
ingafélags Islands. Bein útsending
verður á sama tíma að viku liðinni.
17.00 Handbolti. FH-Vikingur. Héreig-
ast við toppliðin FH og Víkingur í
beinni útsendingu Stöðvar 2 og
segja fróðir menn að hér muni
áskrifendur sjá handbolta á heims-
mælikvaröa meó Kristjáni Arasyni
stórskyttu og Guðmundi Guð-
mundssyni, hornamanninum
snjalla, svo einhverjir leikmanna
séu nefndir. Stöð 2 1992.
18.20 60 minútur. Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur (Golden Girls).
Bandarískur gamanþáttur um
nokkrar vinkonur á besta aldri sem
deila saman húsi í Flórída. (13:26).
20.25 Lagakrókar (LA. Law). Banda-
rískur framhaldsþáttur. (7:22)
21.15 Efnispiltur (Rising Son). Leikar-
inn góðkunni, Brian Dennehy, er
hér í hlutverki fjölskylduföður sem
ann eiginkonu og börnum mjög
heitt og telur fátt eftir sér þegar
þau eru annars vegar. Þegar hann
kemst að því að hann er við það
að missa vinnuna og að synir hans
eru ekkert sérstaklega upp með sér
af honum endurskoðar hann af-
stöðu sína og það kemur til upp-
gjörs. Aðalhlutverk: Brian Denne-
hy, Piper Laurie, Graham Beckel,
Emily Longstreth og Matt Damon.
Leikstjóri: John David Coles.
1990.
22.45 Arsenio Hall. Spjallþáttur þarsem
grínarinn Arsenio Hall fær til sín
góða gesti.
23.30 lllur ásetningur (Some Other
Spring). Bresk spennumynd sem
segir frá fráskilinni konu sem á sér
enga ósk heitari en að-njóta sam-
vista við tólf ára dóttur sína. Þar
sem faðirinn hefur fengið umráða-
réttinn tekur hún barnið ófrjálsri
hendi og fer með það til Istanbúl.
Þarkynnisthúnungummannisem '
hún hænist að en það á ekki af
henni að ganga því að hann reyn-
ist hættulegur hryðjuverkamaður.
Aðalhlutverk: Dinsdale Landen og
Jenny Seagrove. Stranglega
bönnuð börnum. Lokasýning.
1.15 Dagskrárlok.
jP”
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson prófastur í Hveragerði
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnlr.
8.20 Kirkjutónliat .
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um-
sjón: sr. Pétur Þórarinsson í Lauf-
ási.
9.30 Strengjakvartett nr. 6 í a-moll.
eftir Luigi Cherubini. Meloskvart-
ettinn leikur.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Breiðholtskirkju. Prestur
séra Gísli Jónasson.
12.10 Dagskrá sunnudagslns.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Góövinafundur í Geröubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson, sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Svelgur úr Ijóðaþýöingum
Magnúsar Ásgeirssonar, fléttaöur
af Hirti Pálssyni, Öldu Arnardóttur,
Andrési Björnssyni, Helga Skúla-
syni, Herdísi Þorvaldsdóttur, Krist-
ínu Önnu Þórarinsdóttur, Lárusi
Pálssyni, Þorsteini Ö. Stephensen
og Ensku konsertsveitinni sem
leikur upphaf Concerto grosso nr.
1 í D-dúr ópus 6 eftir Corelli und-
ir stjórn Trevors Pinnocks. (Áður
útvarpað á jóladag 1991.)
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá
tónleikum Hljómleikafólagsins í
húsakynnum Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar 19. janúar
sl. Einar Jóhannesson er einn af
aðstandendum hins nýstofnaða
Hljómleikafélags og kemur hann í
hljóöstofu í stutt spjall um tónleik-
ana. (Hljóðritun Útvarpsins.) Um-
sjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Ég lit i anda liöna tíö“. Felu-
barn á jólum. Æskuminningar
Karls Olufs Bangs um jólahald á
barnaheimili á Sjálandi í upphafi
aldarinnar. Umsjón: Guörún Ás-
mundsdóttir. (Áöur útvarpað á jól-
um.)
17.00 Síödegistónleikar. Frá tónleikum
á vegum Islensku hljómsveitarinn-
ar í Langholtskirkju frá í nóvember
1990. Lynn Helding messósópran
syngur, Anna Guöný Guðmunds-
dóttir leikur með á píanó. (Hljóðrit-
un Útvarpsins.)
18.00 Um efnafræði. Ágúst Kvaran flyt-
ur erindi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funl. Vetrarþáttur barna.
i heimsókn í heimspekiskóla fyrir
börn. Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Guönýjar
Halldórsdóttur kvikmyndagerö-
armanns. Umsjón: Sif Gunnars-
dóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni I fáum dráttum frá
miðvikudegi.)
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 VeÖurfregnlr.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Áfjölunum-leikhústónlist. Þætt-
ir úr óperunni Montezuma eftir
Karl Heinrich Graun. Lauris Elms,
Joan Sutherland, Joseph Ward,
Elizabeth Haarwood og Monica
Sinclair syngja með Ambrosian
kórnum og Fílharmóníusveit
Lundúna, Richard Bonynge
stjómar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
é»
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriöju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. - Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringboröið. Gestir ræóa
fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýning-
unni? Helgarútgáfan talar við
frumsýningargesti um nýjustu sýn-
ingarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aöfaranótt föstudags kl J .00.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús
Kjartansson leikur dægurlög frá
fyrri tíö.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharöur
Linnet.
20.30 Plötusýniö: „Look mom no he-
ad" með Cramps, frá 1991.
21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.07 Sveitatónlist. Umsjón: Baldur
Bragason.
23.00 Á tónleikum meö Tom Jones.
Seinni hluti. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
8.00 I býtiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Birni Þóri Sigurðssyni og
morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
16.00 María Olafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
0.00 Næturvaktin.
FM#957
9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af staö I til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listlnn. Endurtekinn listi sem
Ivar Guömundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
5.00 Náttfari.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Úr bókahlllunnl. Endurtekinn þátt-
ur frá síöasta sunnudegi.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón
Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt-
ur frá 8. febrúar.
12.00 Á óperusviöinu. Umsjón Islenska
óperan. Endurtekinn þáttur frá síð-
astliönum miövikudegi.
13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni.
15.00 í dsegurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur laus-
um hala í landi íslenskrar dægur-
tónlistar.
17.00 I Irfsins ólgusjó.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudegi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn.
SóCin
jm 100.6
10.00 Jóhannes Agúst.
14.00 Karl Lúðvíksson.
17.00 6x12.
19.00 Jóna DeGroot.
22.00 Guöjón Bergmann.
1.00 Nippon Gakki.
ALFá
FM-102,9
9.00 LofgjöröartónlisL
11.00 Samkoma; Vegurinn, kristiö sam-
félag.
13.00 Guörún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
14.00 Samkoma; Orö lífsins, kristilegt
starf.
15.00 Þráinn Skúlason.
16.30 Samkoma Krossins.
17.30 Bænastund.
18.00 LofgjöröatónlisL
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl.
13.00-18.00, s. 675320.
6.00 Bailey’s Blrd.
6.30 Castaway.
7.00 Fun Factory.
11.00 Hour of Power.
12.00 Rockin' with Judy Jetson.
13.30 The Addams Famlly.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 World War III. Fyrri þáttur af
tveimur. Styrjöld milli tveggja
heimsvelda, Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna, dregur dilk á eftir
sér.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
*. .*
***
6.00 Kynning.
6.30 Alpagreinar.
7.00 Yflrlit.
7.30 ishokkí.
7.50 Bobbsleöar. Bein útsending.
8.55 Biathlon. Bein útsending.
11.00 Alpagreinar og íshokkí. Bein
útsending.
12.45 Yfirlit og skiöastökk.
15.00 Skautahlaup.
15.30 Alpagreinar.
16.00 Íshokkí. Bein útsending.
17.00 Heim8bikarmótlö á skíöum.
18.00 Yfirlit.
18.30 Listhlaup á skautum og ishokkí.
22.00 Yfirllt.
23.00 Bobbsleöar. Yfirlit.
23.30 Yfirlit.
24.00 Íshokkí.
1.00 Yfirlit.
2.00 ishokki.
4.00 Alpagreinar.
5.00 Forsýning.
5.30 Bobbsleöar.
SCREENSPORT
7.00 US National hestasýning.
8.00 Pre-Olympic Soccer. Brasilía og
Kólombía. Ekvador og Bólivía.
10.00 Longitude.
10.30 Hnefaleikar. Bresk fluguvigt.
12.30 Snóker. Bein útsending frá leik
Steve Davis og Jimmy White.
15.00 Volvo evrópugolf.
17.00 US Men’s Pro Skl Tour.
17.30 Pilote.
18.00 Körfubolt. Bein útsending frá
þýsku deildinni.
19.30 Pre-Olympic Soccer. Argentína
og Chile. Kólombía og Venesúela.
21.30 Volvo evrópugolf.
22.30 Formula One Grand Prix Film.
23.30 NBA körfubolti.
Sjónvarpað verður frá úrslitaeinvígi í atskák.
Sjónvarp kl. 22.20:
Atskák
Úrslitaeinvigi í atskák-
móti íslands veröur sýnt í
Sjónvarpinu í kvöld. Ekki
er að efa að á ýmsu gengur,
en aliir fremstu skákmenn
þjóðarinnar hafa tekið þátt
í keppninni sem er með út-
sláttarfyrirkomulagi.
Áhorfendur verða viðstadd-
ir einvígið og skákin verður
vandlega skýrð jafnóöum.
Umsjónarmenn eru Helgi
Ólafssoh og Hermann
Gunnarsson. Stjórnandi út-
sendingar er Tage Amm-
endrup.
Stöð2 kl. 21.15:
Efnispiltur
Leikarinn Brian Dennehy
er okkur að góðu kunnur
úr kvikmyndum eins og
F/X, Cocoon og Uns sekt er
sönnuð. Sú mynd sem nú
verður sýnd er vel gerð
sjónvarpsmynd um verka-
mann sem þarf að leggja
ýmislegt á sig til að öðlast
virðingu sonar síns og jafn-
framt öðlast sjálfsvirðing-
una að nýju. Strákurinn
hefur ákveðið að hætta há-
skólanámi sínu en menntun
hefur verið helsti draumur
föðurins. Ekki bætir úr skák
þegar verksmiðjan, sem
veitir fóðumum atvinnu,
virðist ætla að loka dyrum
sínum fyrir fullt og allt og
atvinnuleysi blasir við.
Leikhús
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
TJÚTT&TREGI
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
íkvöld, 15. febr., kl. 20.30.
Föstud. 21. febr. kl. 20.30.
Laugard. 22. febr.kl. 20.30.
Örfá sœti laus.
Ath.l Aöeins er unnt aö sýna út
febrúar.
Mlöasala er i Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin
alla vlrka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram aö sýn-
ingu. Greiöslukortaþjónusta.
Simi i mlöasölu: (96) 24073.
[ ÍSLENSKA ÓPERAN
eftir
Giuseppe Verdi
3. sýnlng sunnudaginn
16. febrúarkl. 20.00.
4. sýning laugardaglnn
22. febrúarkl. 20.00.
Ósóttar pantanir eru seldar
tveimur dögum fyrir
sýningardag.
Miðasalan er nú opin frá kl.
15.00-19.00 daglega og til kl.
20.00 á sýningardögum. Simi
11475.
Greiðslukortaþjónusta
VISA - EURO - SAMKORT
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!
LEIKBRUÐULAND
á Fríkirkjuvegi 11
laugard. og sunnud. kl. 15
"Vönduð og bráðskemmtileg”
(Súsanna, Mbl.) "Stór áfangi
fyrir leikbrúðulistina í landinu"
(Auður, DV). - Pantanir í
s. 622920. ATH! Ekki hægt að
hleypa inn eftir að sýning hefst.
STUDENTALEIKHUSIÐ
sýnir í Tjarnarbæ:
Hinn eini sanni Seppi
- morðgáta eftir Tom Stoppard
8. sýnlng í kvöld kl. 21.
9. sýning sunnud. 16. febr. kl. 21.
10. sýning þriðjud. 18. febr. kl. 21.
Miðapantanlr i síma 11322 og
miöasala i Tjarnabæ frá kl. 19
sýningardaga.