Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
63
EFST Á BAUGI:
Simpson-fjölskyldan er væntanleg á sjónvarpsskjáinn 24. febrúar.
Simpson-fjölskyldan á skjáinn á ný:
Ný þáttaröð af Simpson-fjöl-
skyldunni hefst í Sjónvarpinu
mánudaginn 24. febrúar. Það hafa
eflaust margir, bæði ungir og gaml-
ir, beðið eftir að þessi geysivinsæla
þáttaröð birtist aftur á skjánum. í
þetta skipti verða sýndir um 20
glænýir Simpson-þættir sem byij-
að var að sýna í Bandaríkjunum
skömmu fyrir áramót. Fólk hefur
kannski furðað sig á því af hveiju
svo langt er um bðið síðan svo vin-
sælt sjónvarpsefni var síðast á
skjánum en þættirnir hafa einvald-
lega verið í framleiðslu. í Banda-
ríkjunum var fyrsta þáttaröðin
endursýnd meðan verið var að gera
nýja.
Sálfræðingar og fleiri fræðingar
hafa skoðað Homer Simpson og
fjölskyldu hans mjög náið, ekki síst
óþekktarorminn hann Bart. Til-
hneiging Barts til kynferðislegrar
eða kynbundinnar áreitni þykir
hafa mikil áhrif á böm og ekki
þykir bæta úr skák að Homer leyf-
ir honum að komast upp með slíka
hegðun.
„Persónuieiki Barts Simpsons
gefur til kynna að hann gæti gerst
sekur um kynferðislega áreitni
þegar hann verður eldri. Hann ber
btla virðingu fyrir systrum sínum
og kynsystrum þeirra og faðir hans
lætur slíka hegðun átölulausa," er
haft eftir sálfræðingi vestra. Hann
heldur áfram: „Homer þarf aö
brýna fyrir syni sínum hvemig
hann á að koma fram við kvenfólk.
Þaö mun hafa jákvæð áhrif á þau
böm sem horfa á þættina."
Meðan höfundur Simpson-fjöl-
skyldunnar, Matt Groening, og
framleiðendur hennar mala gub á
þáttunum er btb von til að sálfræð-
ingum eða öðrum ffæðmgum verði
að ósk sinni. Tekjumar af sjálfum
þáttunum og albr minjagripirmr
og leikimir, sem tengjast þeim,
munu nema hálfum öðrum mblj-
arði Bandaríkjadala. Nýlega fór
fram uppboð á upprunalegum
filmurömmum með Simpson-íjöl-
skyldunni hjá Christie’s í New
York. Seldist hver rammi á 500-100
dobara stykkið og jafnvel meira.
Simpson-fjölskyldan sást fyrst á
skjánum í einar minútu auglýs-
Veður
Auslan- og suðaustanátt, allhvasst eða hvasst syöst
á landinu en annars víðast kaldi eða stinningskaldi.
Heldur bætir í vind er líður á daginn. Vestan- og
norðanlands verður viða léttskýjað en suðaustan-
og austanlands má búast við rigningu eða jafnvel
slyddu með köflum. Síðla dags eða í kvöld þykknar
upp og búast má við dálítilli rigningu sunnan- og
vestanlands í nótt. Hiti verður víðast á bilinu 0-5 stig.
Akureyrí úrkoma í grennd 2
Egilsstaðir snjóél 2
Keflavikurflugvöllur hálfskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn skýjað 2
Reykjavik léttskýjað 4
Sauðárkrókur skýjað 3
Vestmannaeyjar þokumóða 4
Bergen skýjað 5
Helsinki alskýjað 1
Kaupmannahöfn . skúr 3
Úsló léttskýjað 2
Stokkhólmur rigning og súld 4
Þórshöfn alskýjað 5
Amsterdam skýjað 8
Barcelona skýjað 13
Beríin skúrásiö. klst. 7
Feneyjar súld 10
Frankfurt skúrásíð. klst. 8
Hamborg skúrásið. 6
klst.
London rigning 9
Lúxemborg þokumóða 3
Madrid skýjað 7
Malaga léttskýjað 16
Mallorca hálfskýjað 13
Nuuk snjókoma -17
París skýjað 9
Róm skýjað 13
Valencia lénskýjað 16
Vín skýjað 9
Gengið
Gengisskráning nr. 31. -14. feb. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Doliar 58,390 58,550 58,100
Pund 103,403 103,686 103,767
Kan.dollar 49,222 49,357 49,631
Dönsk kr. 9,2852 9,3106 9,3146
Norsk kr. 9,1736 9,1987 9,2113
Sænsk kr. 9,9058 9,9330 9,9435
Fi. mark 13,1910 13,2272 13,2724
Fra. franki 10,5607 10,5896 10,6012
Belg. franki 1,7466 1,7514 1,7532
Sviss. franki 40,0343 40,1440 40,6564
Holl. gyllini 31,9551 32,0427 32,0684
Þýskt mark 35,9544 36,0530 36,0982
ft. líra 0,04790 0,04803 0,04810
Aust. sch. 5,1118 5,1258 5,1325
Port. escudo 0,4177 0,4188 0,4195
Spá. peseti 0,5724 0,5740 0,5736
Jap.yen 0,45707 0,45832 0,46339
Irskt pund 95,949 96,212 96,344
SDR 81,0658 81,2879 81,2279
ECU 73,5159 73,7174 73,7492
Fiskmarkaðinúr
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
14. febrúar seldust alls 12.690 tonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 0.390 63,00 63,00 63,00 4
Keila 0,229 43,00 43,00 43,00
Langa 0,400 80,00 80,00 80,00
Lúða 0,020 408,00 320,00 430,00
Lýsa 0,424 67,45 43,00 70,00
Skarkoli 0,018 70,00 70,00 70,00
Skötuselur 0,011 215,00 215,00 215,00
Steinbítur 0,028 81,14 60,00 92,00
Tindabykkja 0,039 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 0,527 127,00 127,00 127,00
Þorskur, ósl. 5,406 91,67 82,00 105,00
Ufsi, ósl. 3.552 42,00 42,00 42,00
Undirmfiskur 0,651 87,00 87,00 87,00
Ýsa,sl. 0,033 102,00 102,00 102,00
Ýsa.ósl. 0,955 118,32 86,00 131,00
:axamarkaðurinn
14. febrúar seldust alls 57.501 tonn
Blandað 0,078 48,00 48,00 48.00
Gellur 0,068 265,00 265,00 265,00
Hrogn 0,398 78,44 65,00 160,00
Karfi 0,251 40,77 34,00 68,00
Keila 2,214 60,00 60,00 60,00
Kinnar 0,060 80,00 80,00 80,00
Langa 0,486 87,91 30,00 89,00
Lúða 0,058 541,72 390,00 580,00
Lýsa 0,059 65,00 65,00 65,00
Rauðmagi 0,014 145,00 145,00 145,00
Saltfiskflök 0,100 332,50 330,00 335,00
Steinbítur 2,615 75,55 72,00 77,00
Steinbítur, ósl. 1,926 78,58 76,00 80,00
Þorskur, sl. 2,946 111,33 80,00 118.00
Þorskur, ósl. 19,026 99,28 83,00 110,00
Ufsi 0,294 42,00 42,00 42,00
Ufsi.ósl. 0,063 44,00 44,00 44,00
Undirmfiskur 12,020 74,54 66,00 80,00
Ýsa,sl. 0,960 135,63 89,00 145,00
Ýsa.ósl. 13,860 112,36 101,00 117,00
:iskmarkaðurinn Hafnarfirði
14. febrúar seldust alls 56.291 tonn
Steinbítur 0,347 68,00 68,00 68,00
Smáýsa.ósl. 0,583 79,00 79,00 79,00
Þorskur, stór 15,411 131,04 130,00 133,00
Lýsa, ósl. 0,113 74,00 74,00 74,00
Úfsi 0,926 41,97 39,00 42,00
Langa, ósl. 0,032 80,00 80,00 80,00
Karfi 0,639 38,54 30,00 39,00
Koli 0,035 127,86 90,00 395,00
Ýsa.ósl. 14,147 107,00 86,00 121,00
Smárþorskur 2,762 72,04 66,00 76,00
ósl.
Þorskur, ósl. 14,923 93,57 50,00 104,00
Steinbítur, ósl. 2,511 65,75 65,00 67,00
Blandaður, ósl. 0,102 61,00 61,00 61,00
Ýsa 0,466 134,93 110,00 142,00
Smár þorskur 0,158 82,00 82,00 82,00
Þorskur 2,545 116,00 116,00 116,00
Keila, ósl. 0,549 43,00 43,00 43,00
Hrogn 0,030 50,00 50,00 50,00
is .i:xsiy\
ALFRÆÐI
ORDABOKIX
Skfði: búnaður til að ganga og renna
sér á í snjó; langar fjalir, oddmjóar og
uppsveigðar að framan, spenntar á fæt-
urna. Svigskíði eru notuð til að renna sér
niður brckku og miðast gerð þcirra við
að skíðamaðurinn sé stöðugur og hafi
góða stjóm á stefnu og hraða. Göngu-
skíði cm lengri, mjórri og léttari og cru
ætluð til nota i fjölbreyttu landslagi.
Stökkskíði em löng og breið og notuð í
skiðastökki. S. voru áður gerð úr tré en
upp úr 1970 fóm s. úr gervicfnum að ryðja
sér til rúms. S. eru talin upprunnin í Asíu
fyrir a.m.k. 8000 ámm og í Svíþ. hafa
fundist um 4500 ára gömul s. Nútima-
skíði hafa þróast frá skíðagerð sem upp-
runnin er á Þelamörk í Noregi á 18. öld.
Sjá cinnig skíðaíþrúttir.
Þverholti 11
63 27 00
Tekið á móti smáauglýsingum
virka daga kl. 9-22, laugardaga
9-18 og sunnudaga 18-22.
Athugið. Smáauglýsing í
helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17 á föstudögum.
Blaðaafgreiðslan er opin
virka daga frá kl. 9-20
og laugardaga 9-14.
Lokað á sunnudögum.
Símsvari eftir lokun
skiptiborðs.
Beint innval eftir
lokun skiptiborðs
Innlendarfréttir.632866
Erlendar fréttir.632844
[ þróttafréttir...632888
Blaðaafgreiðsla...632777
Prentsmiðja.......632980
Auglýsingar.......632722
Símbréf
Auglýsingar
Blaðaafgreiðsla -
markaðsdeild.....632727
Ritstjórn -skrifstofa ..632999
Umboðið Akureyri,
Strandgötu 25
Afgreiðsla......96-25013
Umþoðsmaður, hs.96-11613
Ritstjórn.......96-26613
Blaðamaður, hs.96-25384
Símbréf.........96-11605
GRÆN NÚMER
Áskrift 99-6270
Smáauglýsingar 99-6272
FRÉTTASKOTIÐ,
SÍMINN SEM ALDREISEFUR
62 25 25
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Kynferðisleg
áreitni Barts
ingamynd sem sýnd var reglulega
í skemmtiþáttum Tracy UUmann.
Vinsældimar urðu strax miklar og
áður en langt var um bðið hafði
heb þáttaröð verið framleidd og
Bartsigraðiheiminn. -hbi
VILTU AUKA VIÐ ÞEKKINGU ÞÍNA
OG KYNNAST MENNINGU
BANDARÍKJAMANNA? £
HEIMILIAÐ HEIMAN ^ Æ
AuPAIRlJ
HOMESTAY USA
Frá árinu 1986 höfum við útvegað þúsundum
ungs fólks frá Evrópu AU PAIR vist hjá
Bandarískum fjölskyldum og á síðasta ári
fóru 60 Islendingar á okkar vegum til árs
dvalar víðsvegar í Bandaríkjunum.
Ef þú ert 18-25 ára og vilt fara löglega sem
AU PAIR til Bandaríkjanna á vegum samtaka
sem hafa reynslu og þekkingu, þá skaltu hringja
strax í dag.
ARNÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR
ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK
SÍMI91 -62 23 62 FAX 91 -62 96 62
BROTTFARIR í HVERJUM MÁNUÐI.
AÐEINS ÖRFÁAR STÖÐUR LAUSAR
í MARS, APRÍL, MAÍ OG JÚNÍ
AU PAIR/ HOMESTAY USATILHEYRIR SAMTÖKUNUM
THE EXPERIMENTIN INTERNATIONAL LIVING SEM ER
FRUMKVÖÐULL í ALÞJÓÐLEGUM MENNINGARSAMSKIPTUM.
E.I.L. STARFAR MEÐ SÉRSTÖKU LEYFI BANDARÍSKRA
STJÓRNVALDA.