Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. 19 Sviðsljós í heimi sviðsljóssins: Utlitið skiptir öllu máli Fegrunaraðgerðir, sérstaklega bijóstastækkanir þar sem notað er silíkon, hafa mjög verið í umræðunni víða um heim að undanfömu. Fegr- unaraðgerðir eru hins vegar margs konar og í sumum tiifellum bráð- nauðsynlegar til að laga lýti, til dæm- is eftir slys eða meðfædda galla. Fegrunaraðgerðir hófust á þriðja áratugnum hjá stjömunum í Holly- wood. Leikarar voru þá valdir í kvik- myndir eftir útlitinu eins og reyndar enn er gert. Til að leikarar yrðu gjaldgengir á markaðnum gátu þeir ekki verið með óveiyustórt nef eða bogið, augnpokar komu ekki vel út á mynd né heldur stór eyru. Þetta var hægt að laga og stjörnunar notfærðu sér það. Það er hins vegar á síðustu áram sem fegranaraðgerðir hafa orðið mjög almennar og karlar og konur breyta úthti sínu eins og aö skipta um fót. í mörgum tilfellum era þess- ar fegrunaraðgerðir einungis gerðar fyrir ljósmyndara og kvikmynda- tökumenn þvi að myndavélin felur ekkert. Eitt frægasta dæmið um út- litsbreytingu er leikkonan Cher en önnur skuggaleg dæmi era t.d. Mic- Leikkonan Melariie Mayron árið 1976 .. .og árið 1990 eftir lagfæring- arnar. hael Jackson, systir hans La Toya og Elísabet Taylor. Aðrir frægir leik- arar, eins og Jane Fonda, Jessica Hahn, Melanie Griffith og Mariel Hemingway, hafa látið laga útiitið. Þá er sagt að Elvis Presley hafi farið á sjúkrahús og látið íjarlægja poka undir augunum. Marilyn Monroe lét laga á sér nefið og kinnbeinin í kring- um 1950 en fáir hafa vitað af því. Leikkonan Melanie Mayron lét laga á sér nefið árið 1978 eftir að hún horfði á sig í þætti á CBS sjónvarps- stöðinni. Mjög margir leikarar hafa látið laga nefið og era þeir flestir undir miðjum aldri svo sem Melissa GUbert. Eldri konur hafa farið i svo- kaUaða andUtslyftingu og má þar nefna Angelu Lansbury, Betty Ford og Nancy Reagan. Frægur fórðunarmeistari í HoUy- wood er mjög hneykslaður á öUum þessum lýtaaðgerðum stjamanna og segir í mörgum tilfeUum hefði verið hægt að laga útUtið með réttri forö- un. En útUtið skiptir þetta fólk öUu máU og við því er Utið að segja. „Ef fólki Uður iUa vegna útUtsins og á nóg af peningum af hveiju ætti það ekki að laga það sem betur mætti fara,“ segir söngkonan DoUy Parton. Karlmenn eru engu betri en konur að þessu leyti og margir hafa fengið einhvers konar útUtsbreytingu en meðal þeirra er söngvarinn Kenny Rogers. Fyrir suma er fegrunarað- gerð mikið leyndarmál en aðrir skammast sín hreint ekki fyrir að láta laga útUtið og Uta betur út. í sumum tilfeUum lætur leikari breyta sér til að passa betur að ákveðnu hlutverki. Eitt er víst að það fólk sem Ufir í heimi sviðsljóssins mun ekki hætta að nota þjónustu lýtalækna. Elísabet Taylor var alltaf frekar breiðleit.. .en því má breyta. Michael Jackson var ekkert sérlega hrifinn af að líta út eins og blökku- maður .. .eins og sjá má á breyting- um á andliti hans. David Duke árið 1980 .. .og nýja andlit stjórnmálamannsins árið 1989. Bæklingurinn 1992 komii n Opið sunnudag 16. febr. frá 14-17 Vertu Ratvís farþegi Okkar farþegum eru engin takmörk sett Áfanrasfaðir í boði: Öll lönd Evrópu Bandaríkin Kanada Alaska Ástralía Nýja-Sjáland Indland Nepal Tíbet Pakistan Karíbahafið, 19 eyjar Suður-Ameríka og Mið-Ameríka, 8 lönd Mið-Austurlönd, 4 lönd Afríka, 9 lönd Indlandshaf, 6 eyjar Austurlönd fjær, 12 lönd Kyrrahaf, 4 eyjar Rússland Kína Rútuferðir í boði: Bandaríkin Portúgal Ítalía og Sikiley Grikkland Tyrkland Frakkland Spánn Skandinavía Þýskaland og Alpalönd Austur-Evrópa Rússland Evrópuferð Siglingar í boði: Karíbahafið Egyptaland Miðjarðarhaf Gríska Eyjahafið Hawaii Gambía Maldives Madeira Beint flug 23. apríl. Heimflug um London. íslenskur fararstjóri. Ferðir með ís/enskum fararstjórum. Mauritius, perla Indlandshats. Fararstj. Jóhanna Kristjónsd. blaðamað- ur. Vor í Fararstj. Ingibjörg Gunnarsson. Safarí í Fararstj. Kristján Eysteinsson. Nepal og Tíbet Fararstj. Hákon Hákonarson. Ferð um Bandaríkin Prag libjörg Jóh< annesd. og Þórir Flug og bíll. Lúxushúsbílar. Sólarlandaferðir, borgarferðir. Sérfargjöld um allan heim. Sumarbúðir fyrir börn og unglinga í Eng- landi. Málaskólar um allan heim. Sérsniðnar ferðir að éskum hvers og eins. RATVIS Hamraborg 1-3, sfmi 641522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.