Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. - Símí 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar íbúð - bílskúr. Góð 3-4 herb. íbúð við Háaleitisbraut til leigu frá 1. mars. Einnig til leigu góður 25 m2 bílskúr m/gryfju. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 3264“ og „Bílskúr 3264“. Eltt herbergl til leigu við miðbæinn. Tilboð sendist DV, merkt „G-3266". ■ Húsnæði óskast Reglusamur 30 ára karlmaður óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Til greina kæmi heimilishjálp eða aðhlynning. Hefur unnið við það síðustu 8 ár. Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Meðmæli frá fyrri leigusala. S. 660994. Davíð. Ungt, barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Garðabæ, greiðslugeta kr. 30.000 á mán. Erum reglusöm og skilvís. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-652957. Vantar 3-4ra herb. íbúð, helst nærri Kringlusvæðinu. Aðeins fullorðnir, fyrirmyndarumgengni, tryggar mán- aðargreiðslur. Sími 91-33858. íbúðlr - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir eru staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Einbýlishús, raðhús eða stór ibúð óskast til leigu helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. gefur Guðjón Tómas- son í s. 91-641750 og á kv. í s. 91-50873. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæð- inu, getur borgað 3 mán. fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-32924. Er á götunni 1. mars. Vantar íbúð í Kópavogi, er ein með 3 böm. Gott ef hún væri 2-3ja herb. í austurbæ. Uppl. í síma 91-45513. Hjón að norðan vantar 3-5 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði fyrir 15. apríl. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-653349 e.kl. 19. Stúlka í tónlistarnámi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 15. mars í a.m.k. 6 mán. Reglusemi og skilvísi heitið. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-3253. Óskum eftir 4-5 herb. ibúö i Hólahverfi í Breiðholti, reglusemi og öruggum mánaðagreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-76937. 2ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-671871. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til lelgu, helst í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 91-621938 og 13104. 2-3 herbergja íbúð óskast til teigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-620227. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Eldri kona óskar eftir 2ja herb. ibúð, algjörri reglusemi heitið, meðmæli. Uppl. í síma 91-17749 eftir kl. 13. Kópavogur. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 91-43484. Traustan og reglusaman leigjanda bráðvantar 2 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-673195 eða 91-673562. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði, 2. hæð, Krókhálsi 4, fullinnréttað, 440 m2, tilvalið fyrir endurskoðendur, verkfræðinga og þ.h. Leigist í heilu lagi eða í einingum. Nánari uppl. í síma 91-671010. 2-3 skrifstofuherbergi óskast til leigu í Kópavogi, Garðabæ eða í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-43131. 60-90 m3 húsnæði óskast undir léttan matvælaiðnað. Upplýsingar í símum 91-11991 og 91-671975, Guðmundur. Lagerhúsnæði, 150 m2, stórar dyr. Hillukerfi getur fylgt með í leigu. Uppl. í síma 91-656315 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Skapaðu þinn eiginn atvinnurekstur. Drífðu þig í að taka allt til sem þú hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt, allt kemur til greina. Pantaðu pláss í Undralandi, Markaðstorgi. Erum með langódýrustu plássin. Uppl. í síma 91-651426 eftir kl. 18. Óskum eftir sölufólki út um allt land til að selja og kynna hágæðasnyrti- vörur í heimakynningum. Aðeins þeir sem hafa þekkingu á snyrtivörum koma til greina. Skriflegar uppl. um nafn, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Snyrtivörur 3241“. Hlutastarf. Dugleg - barngóð - góð laun. Óska eftir starfskrafti frá og með 4. mars, viðk. getur búið á staðnum (má vera utan af landi). Má alls ekki reykja, þarf að vera eldri en 18 ára. Uppl. veitir Jónína í kv. í s. 91-675049. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, kvöld- og helgarvinna. Yngri en 17 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga, ekki í síma. Borgarís, Laugalæk 6. Matreiðslumaður óskast til starfa á veitingastað, góð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-3254. Starfskraftur óskast strax til afgreiðslu og lítils háttar bókhalds, vinnutími frá kl. 10-18 og annan hvem laugardag frá 10-14. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og menntun sendist DV ftrir 22. febr., merkt „Afgreiðsla 3246“. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinna óskast Aðstoö vlð aldraða. Tek að mér að vera hjá öldruðu fólki á nætumar og um helgar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-75913. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081.____________ Tvo unga menn, annan á 17. ári og hinn 20 ára, bráðvantar atvinnu í vetur, em ýmsu vanir, allt kemur til greina. Uppl. í síma 689062 og 22319. Óska eftir vel launuðu starfi til sjós eða lands, hvar sem er á landinu. Rétt- indi: VF HI og meistari í vélvirkjun. Sími 91-11901 og 642320.___________ 21 árs stúlku með stúdentspróf bráðvantar vinnu. Upplýsingar í síma 91-23201.__________________________ 23 ára kjötlðnaðarmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 98-78268. 25 ára reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu, helst við útkeyrslu, hefur meirapróf. Uppl. í síma 91-650572. 40 Trósmiður óskar eftir starfi nú þeg- ar, hef meira- og rútubróf, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73136. Au-palr. 18 ára bamgóð stúlka óskar eftir að gerast au-pair í Englandi. Uppl. gefur Þuríður í síma 91-34819. Hárgreiðsluneml. Ég er 19 ára og bráð- vantar samning sem fyrst. Uppl. í síma 91-75041. Vandvirkur trésmiður getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-10108. Óska eftir vinnu, allt kemur til greina, er 26 ára reglumaður. Upplýsingar í síma 91-677035. ■ Bamagæsla Til sölu Passat prjónavél m/dekó og mótor, nýr vélsleðagalli, 2 stk. negld vetrardekk, 13x55, einnig vantar barnapíu frá 15-19.30. S. 814688. Get bætt við börnum, hálfan eða allan daginn, er í Hraunbæ og er með leyfi. Uppl. í síma 91-674336. Sjúkraliði óskar eftir að taka börn í gæslu hálfan daginn, fyrir hádegi, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-77083. ■ Ymislegt G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Einkamál 36 ára karlmaður utan af landi óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 36-40 ára með vináttu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Rómantík 3215“. 36 ára karlmaður utan af landi óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 36-40 ára með vináttu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Rómantík 3231“. Óska eftir að kynnast glaðlyndri og reglusamri konu á aldrinum 35-45 ára, með vináttu og félagsskap í huga. Svar sendist til auglýsingadeildar DV fyrir 1. mars, merkt „Vinátta 3268“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Keimsla-námskeið Ofurminni - Námstækni. Margfaldaðu minnis og námgetu þína? Námskeið fyrir alla, ný námskeið hefjast 17. feb. Kvöldnámskeið í ofurminni, helgar- námskeið námstækni. Skráning í síma 651557 næstu daga. Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Viltu taka þig á? Stærðfr., eðlis- og efnafr., ísl., þýska, enska og spænska. Einst.kennsla og smærri hópar. Skóli sf„ Hallveigarstíg 8, s. 18520. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. Námskeið i mótun og málun trölladeigs er að hefjast á ný. Aldís, sími 91-678829. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoö 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakæmr. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf„ s. 91-622550, fax. 622535. Getum bætt við okkur framtölum. •Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf„ Ármúla 36, sími 677367, fax 678461.__________ Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjamt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Ámason viðskiptafr. Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Sæki um frest og sé um kæmr ef þarf. Góð þjónusta á sanngjömu verði. Logi Egilsson hdl„ Garðatorgi 5, Garðbabæ, sími 656688. Get bætt við mig skattframtölum fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjamt verð. Vörn hf„ sími 652155. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki, bókhald, uppgjör virðis- aukaskatts o.fl. Upplýsingar í síma 91-72291. Kristján F. Oddsson. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29, tímapantanir á kvöldin og um helgar í síma 91-35551. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingernlngar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekiö Disa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. Feröadlskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. Skemmtikraftur, skemmtikraftur. Kem og skemmti á árshátíðum, þorra- blótum eða í einkasamkvæmum. Upp- lýsingar í síma 91-79319. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Uppl. í sim- um 91-78001, 91-44695 og 92-46579. Raddbandið. Vegna fjölda áskorana birtum við bókunarsíma okkar sem eru 91-641090 og 91-11932, heyrumst! ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. ■ Þjónusta_______________________ Pottofnar. Tek að mér að hreinsa út- fellingu úr miðstöðvarofnum (pottofn- um), plötuvarmaskiptum, spíralgeym- um o.fl. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði, sími 98-34634. Alhliða máiningarþjónusta. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum fost verðtilboð. Uppl. í s. 623036, 985-34662 og 26025. Ath., flisalagnlr. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð eða tímavinna. Áralöng reynsla. M. verktakar, s. 91-628430. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefhum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 98525932. FLÓAMARKAÐUR 15. og 16. febrúar eftir kl. 12 á hádegi til styrktar alnæmissjúkum Listaklúbburinn Lindin, Lindargötu 29, bakhús MERCEDES BENZ 190E árgerð 1990, ek. 18.000, sjálfskiptur, vökvastýri, ABS, sóllúga, höfuðpúðar, splittað drif, álfelgur, metallic, reykbrúnn. BlLDSHÖFOA 12— 112 REYKJAVlK - SlMAR 67-32 32 - 67-33-00 Listskreytingasjóður ríkisins Listskreytingasjóður ríkisins starfar samkvæmt lögum nr. 71 /1990 og hefur það markmið að fegra opinber- ar byggingar og umhverfi þeirra með listaverkum og stuðla þannig að listsköpun í landinu. Verksvið sjóðs- ins tekur fyrst og fremst til bygginga sem ríkissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti. Með listskreyt- ingu er átt við hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem veggskreytingar innan húss og utan, högg- myndir, málverk, veggábreiður og hvers konar list- ræna fegrun. Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki, sem lögin um Listskreytingasjóð ríkisins taka til, skulu arkitekt mannvirkis og byggingarnefnd, sem hlut á að máli, hafa samband við stjórn Listskreytingasjóðs þannig að byggingin verði frá öndverðu hönnuð með þær listskreytingar í huga sem ráðlegar teljast. Heimilí er einnig að verja fé úr sjóðnum til skreyting- ar bygginga sem þegar eru fullbyggðar. Umsóknum um framlög úr Listskreytingasjóði skal beint til stjórnar Listskreytingasjóðs ríkisins, skrif- stofu Sambands íslenskra myndlistarmanna, Freyju- götu 11, 101 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöð fást einnig í afgreiðslu menntamálaráðu- neytisins að Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æski- legt er að umsóknir vegna fyrri úthlutunar 1992 ber- ist sem fyrst og ekki síðar en 1. maí nk. Nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu Sambands íslenskra mynd- listarmanna frá kl. 10.00 til 14.00 alla virka daga í síma 11346. Reykjavík, 15. febrúar 1992 Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.