Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
59
Afmæli
Valdimar Bjamfreðsson
Valdimar Bjamfreðsson verka-
maður, Garðhúsum 8, Grafarvogi,
verður sextugur á morgun.
Starfsferill
Valdimar fæddist að Efri-Steins-
mýri í Meðallandi og ólst upp í
Gabriele Jónasson
Graúbner
Gabriele Jónasson Graubner hús-
móðir, Þinghólsbraut3, Kópavogi,
verður áttræð á morgun.
Starfsferill
Gabriele fæddist í Berlín en ólst
upp í Gross Fletbek, nær Hamborg.
Hún lauk stúdentsprófi 1931 og gifti
sig 1937. Hún hefur verið búsett á
íslandi frá 1945. Auk húsmóður-
starfanna kenndi Gabriele þýsku
viöHÍárin 1945-47.
Fjölskylda
Gabriele giftist 15.8.1937 Matthíasi
Jónassyni, f. 2.9.1902, prófessor.
Hann er sonur Jónasar Ásmunds-
sonar, b. í Reykjarfirði, og Jónu
Ásgeirsdóttur húsfreyju.
Böm Gabriele og Matthíasar em
Sigrún, f. 1938, starfsmaður hjá
Þjóðhagsstofnun og á hún eina dótt-
ur; Bjöm, f. 1939, starfsmaður hjá
fjármálaráðuneytinu og á hann sex
böm; Margrét, f. 1949, kennari við
Hagaskóla og á hún tvö böm; Dag-
björg, f. 1952, starfsmaður hjá Hús-
næðisstofnun og á hún tvö börn.
Gabriele átti þijú alsystkini en tvö
þeirra era látin. Á lífi er Beate
Strokue sem á þrjú börn.
Foreldrar Gabriele: Adolf
Graubner Uðsforingi og Grete
Graubner húsmóðir.
Til hamingju með afmælið 15. febrúar
80 ára
Sólveig Sigríður Guðjónsdóttir,
Túngötu 9, Seyöisfirði
75 ára
Steinar Guðmundsson,
Lindargötu 14, Reykjavik.
70 ára
Árni Helgason,
Hjöllum 17, Pat-
reksfirðt
Hann er teddur í
Kollsvík, Rauöa-
sandshreppi, og
ólst þar upp.
Kona hans er
Anna Hafliöa-
dóttir frá Hval-
látrum. Þau
dvelja nú í Dan-
mörku hjá einum
sona sinna og
tengdadóttur.
Guðný borvaidsdóttir,
Höföagrund 14, Akranesi
60 ára
Ásdís Jónsdóttir,
Lundi, Vallalireppi
Þórir Helgason,
Sunnuvegi 11, Reykjavík.
50 ára
Hulda Hjálmsdóttir,
Ystaseli 33, Reykjavút.
Sœvar Btynjólfsson,
IUugagötu 77, Vestmannaeyjum.
Halldóra Árnadóttir,
Kvistagerði 2, Akureyri.
Þórey Ólafsdóttir,
Skarðshliö 21, Akureyri.
40 ára
Sigurjóna Kristófersdóttir,
Brunnum 4, Patrekshreppi.
Þorsteinn Reynir Hauksson,
Grundarbraut 36, Ólafsvík.
Rósa María Guðnadóttír,
Smyrilshólum 2, Reykjavík.
Þorsteinn Helgason,
Reynigrund 19, Kópavogi.
Jón Hildiberg Jensen
Jón Hildiberg Jensen, innheimtu-
maður hjá Aðalstöðinni og Hótel
íslandi, Suðurlandsbraut 10(bak-
hús), Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Jón er fæddur í Kaupmannahöfn
og bjó þar fyrstu 3-4 árin. Jón flutti
þá til íslands og bjó á Sólbergi á
Seltjamamesi þar sem hann ólst
upp.
Hann gekk í Mýrarhúsaskóla og
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar en
hélt á sjóinn að afloknu náminu
þar. Jón öölaðist síðar matreiðslu-
réttindi fyrir farskip.
Jón var messi á skipum Eimskipa-
félagsins, ungþjónn á Gullfossi og
háseti á skipum Jökla. Hann bjó í
Vestmannaeyjum í þrjú ár og vann
þar bæði til lands og sjós en gerðist
kokkur á fraktskipum aö lokinni
vistinni í Eyjum, bæði hjá Jóni
Franklín og Nesskipum.
Jón var umboðsmaður hijóm-
sveita og skemmtikrafta um tíma,
m.a. Hauka, Deildarbungubræðra,
Cabarett og Fresh. Hann opnaði
Holly wood og Broadway með Ólafi
Laufdal en Jón var aðstoðarmaður
hans í Glaumbæ á árum áður. Jón
starfaði fyrir heildverslun Karls K.
Karlssonar annað veiflð á undan-
fómum árum og sinnti einnig ýms-
um verkefnum fyrir Ólaf Laufdal.
Jón hefur starfað sem innheimtu-
Jón Hildiberg Jensen.
maður fyrir Aðalstöðina og Hótel
ísland síðastaárið.
Fjölskylda
Foreldrar Jóns: Paul Jensen og
Unnur Hlíf Hiidiberg Jónsdóttir en
þau era bæði látin. Unnur starfaði
á Kafli ísland í Kaupmannahöfn en
keypti síðar GuUhúsið í sömu borg
ásamt Paul manni sínum og ráku
þau það í nokkum tíma. Seinni
maður Unnar var Kristján Jónsson,
stýrimaður, búsettur á Sólbergi á
Seltjamamesi.
Jón tekur á móti gestum á afmæl-
isdaginn á Hótel íslandi, norðursal,
kl. 20-22.
Meðallandinu. Hann hefur stundað
margví sleg störftilsjósog lands.
Þá dvaldi hann og starfaði í útlönd-
um um árabil. Valdimar hefur
haldiö nokkrar málverkasýningar
á undanfómum árum.
Systkini Valdimars: Bjöm Gísli,
f. 24.7.1913, d. 30.4.1980, verkamað-
ur á Hvolsvelli, kvæntur Amheiði
Sigurðardóttur; Vilborg, f. 19.6.
1915, gift Ásmundi Siggeirssyni,
verkamanni á Selfossi; Sigurberg-
ur, f. 30.9.1916, sjómaður og verka-
maður í Vestmannaeyjum; Harald-
ur, f. 23.12.1917, d. 29.1.1940, sjó-
maður í Reykjavík; Guðjón, f. 3.3.
1919, garðyrkjumaður í Reykjavík;
Láms, f. 18.5.1920, d. 23.12.1975,
málari í Reykjavík, kvæntur Guð-
rúnu Benjamínsdóttur; Aðalheið-
ur, f. 8.8.1921, fyrrv. alþingismað-
ur, búsett á Hvolsvelh; Jóhanna, f.
27.12.1922, bókavörður í Kópavogi;
Ólöf, f. 24.7.1924, verkakona í
Reykjavík: Ingibjörg, f. 16.8.1925,
d. 10.12.1985, gift Óskari Guö-
mundssyni, bifvélavirkja í Reykja-
vík; Eygeröur, f. 4.1.1927, starfs-
stúlka á Landakoti; Armann, f. 30.3.
1928, fiskmatsmaður í Vestmanna-
eyjum, kvæntur Kristínu Óskars-
dóttur; Aðalsteinn, f. 9.6.1929,
kaupmaður í Reykjavík, kvæntur
Bám Sigurðardóttur; Steindór, f.
26.6.1930, sjómaður í Reykjavík;
Magnús, f. 9.2.1934, blaöamaður í
Reykjavík, kvæntur Guðrúnu
Árnadóttur; Sveinn Andrés, f. 27.8.
1935, d. 17.1.1941; Ólafur, f. 28.12.
1936, sjómaður í Reykjavík; Vil-
mundur Siggeir, f. 3.9.1939, d. 21.11.
1964, verkamaður í Reykjavík; Þór-
anna Halla, f. 1942, d. 31.1.1981,
gift Ásgeiri Hraundal, verkamanni
íReykjavík.
Foreldrar Valdimars vom Bjarn-
freður Ingimundarson, b. á Efri-
Steinsmýri, og kona hans, Ingi-
björg Sigurbergsdóttir húsfreyja.
Ætt
Faðir Bjamfreðs var Ingimund-
ur, í Vestmannaeyjum, Árnason.
Móðir Bjamfreðs var Sigurveig
Vigfúsdóttir, systir Brynjólfs, lan-
gafa Jóns Amar Marinóssonar tón-
Valdimar Bjarnfreðsson.
listarsljóra. Móðir Sigurveigar var
Ingibjörg Bjamadóttir, systir Guð-
rúnar, langömmu Sveins Einars-
sonar, fv. þjóðleikhússtjóra og
langömmu Jóns Aðalsteins Jóns-
sonar orðabókarritstjóra.
Móðursystir Valdimars var Gísl-
rún, móðir Sigurbjöms Einarsson-
ar biskups. Ingibjörg var dóttir Sig-
urbergs, b. í Háu-Kotey í Meðal-
landi, Einarssonar, b. í Bakkakoti,
Magnússonar. Móðir Einars var
Ingibjörg Gísladóttir, systir Ragn-
hildar, langömmu Sveins, afa
Sveins Runólfssonar landgræðslu-
stjóra.
JSSHg
7r^nTr»;r=>r-n -'7r>r wSi 2
' - •
■0*
FaciL
"Verö áöur: 54.900,
Verð nú: 44.900,- eða
StQL
Facit F105-faxtækiö er sérlega auðvelt í notkun og hentar vel fyrir bæði heimili,
sem og litla vinnustaði • Sjálfvirkur matari fyrir ailt að 5 blöð • Breytanleg
upplausn • Sendihraði: 28 sek./A4 blað • Hægt er að tengja símtól við faxtækiö
• Innbyggö raddstýrð tilkynning • Handhægt til afritunar o.m.fl. • Frábært verðj,
acit
Verðáður: 89.500,-
Verðnú: 72.900,-eða
65.900^5 0
Facit F227
*Verð áður: 99.900,
Verð nú: 79.900,- eða
fStQL
Facit F223-faxtækið er ætlað fyrir stofnanir og vinnustaði • Sjálfvirkur matari fyrir allt að 5
blöð • Breytanleg upplausn • 16grátónar • Sendihraði: 18 sek./A4 blaö (mt.) • Hægt er aö
tengja símtól við faxtækið • Innbyggð raddstýrð tilkynning • Handhægt til afritunar
• Sjálfvirk tölusetning síðna • 100 númeraminni • Sjálfvirk endurhringing o.m.fl.
Facit F227 hefur að auki: 16 síðna minni • Móttöku þótt pappírinn
sé búinn • Sendihraði: 15 sek./A4 blað (mt.)
• Leiðréttingarbúnað á sendingu o.m.fl.
Frábær greiðslukjör við allra hæfi
Æ7
VISA
Samkort
MUNALÁN
SKIPHOLT119
SÍMI29800