Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Side 13
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. Sviðsljós Johnson böm Körfuboltahetian Magic John- son, sem greindist með eyðniveir- una fyrir stuttu, er nýorðinn pabbi. Eiginkona hans var orðin ófnsk þegar smiíið greindist. Magic hefur lýst þvi yfir að hann ætli sér að eiga mörg börn í við- bót. „Ég ætla að berjast og sigrast á sjúkdómnura," segir körfu- boltÉihetjan. „Ég er ekki hræddur við dauöann enda hef ég átt gott líf “ segir hann. Magic á risastórt einbýlishús og þar fyrir utan er stór sundlaug og heíll íþróttavöllur. Hann hefur veriö einn vinsælasti körfubolta- maöur í Bandaríkjunum og laun- in eru víst talin í miUjörðum. Madonna Madonna þykir alltaf svolítið sérstök persóna. Hún veitti biaðamanni einum viötal skömmu eftir að hún lauk við síð- ustu mynd sina. Hún fór að af* saka viö blaöamanninn að fötin hennar væri svo ónýt að þau rífii- nðu hreirúega utan af henní þannig að bijóstin féllu fratn. Blaðamaðurinn spurði í sakleysi sínu hvort það væri ekki allt í lagi. „Er einhver til sem ekki hef- ur séðáþér bijóstin hvort eð er?" spurði hann. Samtal þeirra varð vist ekki lengra. OPEL ASTRA. Háþróuð þýsk tækni frá minnsta smáatriði til fallegrar heildarmyndar. Hárrétt blanda af þægindum, öryggi og góðum aksturseiginleikum. HINN NÝI OPEL ASTRA ER KYNSLÓÐ ÁUNDAN KEPPINAUTUNUM. OPEL ASTRA er fyrsti bíllinn í sínum stærðarflokki með nýtt öryggiskerfi sem verndar þig og þína; tvöfaldir styrktarbitar eru í hverri hurð og að auki ný tegund öryggisbelta sem draga verulega úr hættu á “ S/5 U höfuðáverkum við árekstur. ASTRA er hljóðlátur bíll, afar rúmgóður og útsýnið er frábært. Sætin eru sérle'ga þægileg og öll stjórntæki eins og þau gerast best. í ASTRA er einnig nýtt og fullkomið miðstöðvarkerfi með lofthreinsibúnaði sem eykur enn á þægindin. Nýju vélarnar frá OPEL ASTRA auka orkunýtingu verulega og draga úr mengun. ASTRA hefur engu að síður þann kraft og snerpu sem þarf, til að það sé skemmtilegt að vera úti að aka. Líttu inn. Reynsluakstur segir meira en mörg orð. JfSXtiiíROlM) Umbo&saöili General Motors á islandi. Höf&obakka 9. Sími 91-63 40 00 & 63 40 50 Hjá okkur gerirÖu bestu bílakaupin: Opel Astra 3 dr. GL 1,4L Kr. 996.000. Opel Astra 5 dr. GL 1,4L Kr. 1.195.000. Opel Astra 5 dr. GT 1,8L Kr. 1.495.000. Opel Astra 3 dr. GSi 2,0L Kr. 1.855.000. Opel Astra 5 dr. GL 2,0L skutb. Kr. 1.485.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.