Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Muiruni meinhom f Hefurðu ekki örugglega lesið rétt,^ Sólveig? Ertu viss um að það sé hægt að gera þetta? Ca 110 m1 skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð, Skammt frá Hlemmtorgi, til leigu, gæti losnað fljótlega. Upplýsingar í síma 91-676792. Skrifstofuherfoergi. Til leigu 2 glæsileg skrifstherb. að Bíldshöfða 18, glæsi- legt útsýni. Aðstoðum við þýskar og enskar bréfaskriftir. S. 681666/667734. Skrifstofur til leigu á góðum stað. 4-6 rúmgóð og björt herbergi, af- greiðsluskenkur og sér kafFistofa. Nánari uppl. í s. 985-20050 og hs. 41511. Til lejgu 240 m1 bjart og gott verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, hentar vel t.d. fyrir þjónustu við sjávarútveginn. Upplýsingar í síma 91-52546. Geymsluskúr óskast til leigu í 3 mánuði frá 1. júní n.k. Upplýsingar í síma 91-627760 eða 75639. Hljómsveit óskar eftir snyrtilegu og öruggu húsnæði. Upplýsingar í síma 91-39211 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Óska eftir 50-80 m2 iðnaðarhúsnæöi til leigu fyrir járniðnáð. Upplýsingar í síma 9141503. ■ Atvinna í boðí Kjötvlnnsla HAGKAUPS óskar eftir að ráða starfsmann nú þegar. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu í kjöt- vinnslu og geta unnið sjálfstætt og skipulega. Lágmarksaldur 25 ár. Um- sóknum skal skilað til starfsmanna- halds HAGKAUPS, Skeifunni 15, fyrir kl. 15 miðvikud. 3. júní. HAGKAUP. Gjafavöruverslun óskar að ráða starfs- mann til sumarstarfa. Góðrar tungu- málakunnáttu og góðra söluhæfileika krafist. Upplýsingar um reynslu og fyrri störf sendist DV, merkt „Sölu- störf 4977“, fyrir 2. júní ’92. Aukavinnal Óskum eftir tilboði í bók- haldsvinnu lítils fyrirtækis, aðeins kemur til greina manneskja með mikla bókhaldsþekkingu. Hafið samb. við auglþj, DV í s. 91-632700. H-4971. Eitt vinsælasta veitingahús á íslandi auglýsir eftir starfsfólki til þjónustu í sal. Ahugasamar (samir) komi til við- tals á L.A. Café, Laugavegi 45, mánu- daginn 1. júní milli kl. 12 og 16. Óskum eftir vönu sölufóiki i Reykjavik og úti á landi í heimakynningar. Um er að ræða eldhúsáhöld. Ódýr og góð söluvara. Góð sölulaun í boði. Upplýs- ingar í síma 91626940. Getum enn bætt við okkur sjálfboðalið- um til að gera jörðina mennska. Mik- il vinna, engin laun. Uppl. í s. 91- 678085 lau. og sun. milli kl. 13 og 17. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfskraftur óskast á pitsustað í útkeyrslu á kvöldin, verður að hafa bíl til umráða. Upplýsingar í síma 91-674146 fyrir kl. 16. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Barnapia, ca 14 ára, óskast út á land til að gæta 2'A árs gamals stráks. Upplýsingar í síma 98-12797. Starfsfólk óskast á bar, þarf að hafa reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91632700. H4980._________ Starfskraftur meö bókhalds- og tölvu- þekkingu óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 91-641779.__________________ M Atvinna óskast Sumarafleysingar - ræstingar. Vantar þig áreiðanlegan og reglusaman starfskraft, er kennari og vil gjaman taká að mér afleysingar. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-4955. 23 ára nemi i TÍ óskar eftir sumar- starfi, t.d. vön skrifstofu- og verslunar- störfum, hef einnig meiraprófsréttindi. Uppl. í síma 91-674686 og 91-79898. 24 ára tækniskólanemi óskar eftir sum- arvinnu. Allt kemur til greina, er van- ur verksmiðjustjóm. Upplýsingar í síma 91-15245, Hjörtur. 28 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, vanur smíða- vinnu og á jarðýtu. Upplýsingar í síma 91-19959. Gísli. Við höfum starfskraftlnn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Húsbyggjendur, ath. Ég er 22 ára smiður og mig bráðvant- ar vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-79302. Björn. Snyrtilega og duglega móður bráðvant- ar vinnu strax. Á sama stað til sölu sófasett, 3 + 1 + 1, kr. 15 þús., og ný sláttuvél, kr. 13 þús. Sími 91643160. 32 ára fjölskyldumann vantar atvinnu strax, er vanur verkstjóm, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91679659. Matreiðslumaöur óskar eftir vinnu, helst framtíðarstarfi, meðmæli ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 91-32362.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.