Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 46
58 LAUGARDAGUR 30. MAl 1992. Afenæli Katrín Amadóttir Katrín Árnadóttir, fiðlukennari og fiðluleikari, Blikanesi 7, Garðabæ, erfimmtugídag. Starfsferill Katrín er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR1960 og BA-prófi í ensku og sögu frá Háskóla íslands 1966. Katrín lauk fiðlukennaraprófi frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík 1969 en hún hefur ennfremur sótt fjölda sum- arnámskeiða erlendis vegna fiðlu- kennslu. Katrín hóf störf hjá Sinfóníu- hijómsveit íslands 1961 og varö fastráðin 1969. Hún var fiðlukennari við Bamamúsíkskólann/Tón- menntaskólann l%7-84, Nýja Tón- listarskólann 1984-86 og hefur starf- að við Tónlistarskólann í Hafnar- firði frá 1985. Katrín spilaði með Stavanger Symphony Orkester í Noregi 1974-75. Hún hefur unnið við leiðsögn fyrir útlendinga um ísland flest sumur frá 1964 og einnig verið fararstjóri með íslendinga erlendis. Katrín var dagskrárþulur hjá Sjón- varpinu 1980-85. Katrín gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir Félag íslenskra hljóm- listarmanna 1965-78, í stjórn starfs- mannafélags Sinfóníuhljómsveitar íslands 1972-74, í stjórn Félags leið- sögumanna frá stofnun 1972 og varaformaður þess 1973-75. Katrín er einn stofnfélaga í Lionessuklúbbi Reykjavíkur árið 1985 og formaður hans 1987-88 en klúbburinn breytti um nafn 1990 og heitir nú Lions- klúbburinn Engey. Katrín var í umdæmisstjóm Lions 109A1988-89 og aftur frá 1990. Hún fékk viður- kenningu á þessu ári frá alþjóðafor- seta Lions fyrir störf sín hjá hreyf- ingunni. Fjölskylda Katrín giftist 1967 Eggerti Jóns- syni, f. 25.8.1941, borgarhagfræð- ingi, þau skildu 1972. Sonur Katrín- ar og Eggerts er Árni Jón, f. 11.5. 1970, nemi í hagfræði við Háskóla íslands og félagi í Raddbandinu. Katrín giftist 29.7.1983 Erni Valdi- marssyni, f. 4.12.1936, d. 5.8.1986, framkvæmdastjóra. Katrín hefur veriö í sambúð frá 1987 með Reynald Jónssyni, f. 3.2. 1938, framkvæmdastjóra. Foreldrar hans: Jón Sigurðsson, f. 16.12.1897, d. 16.11.1980, frá Svarfaðardal, og Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 25.5. 1910. Þau bjuggu lengst af á Dalvík. Hólmfríður er nú búsett á dvalar- heimilinu Dalbæ á Dalvík. Reynald var áður kvæntur Sesselju Guð- mundsdóttur, f. 8.8.1940, d. 9.1.1987, frá Landlyst í Vestmannaeyjum, þau eignuðust þrjú böm, Sigríði Ósk, f. 1959, Sigurð, f. 1%6, og Guð- mund Þór, f. 1968. Systir Katrínar er Björg, f. 2.7. 1947, leiklistarkennari og leikstjóri, maki Andrew Cauthery, fyrsti óbó- leikari við ensku þjóðaróperuna. Þau eru búsett í Haslemere í Surrey á Englandi og eiga tvo syni, David Harald (Halh), f. 1.1.1976, nemi í Yehudi Menuhin-skólanum á Eng- landi, og Gunnar Atla, f. 17.7.1981. Foreldrar Katrínar em Árni Björnsson, f. 23.12.1905, tónskáld, og Helga Þorsteinsd., f. 26.8.1913, hús- móðir. Þau era búsett í Reykjavík. Ætt Árni er sonur Bjöms Guðmunds- Katrín Arnadóttir. sonar, f. 5.6.1874, d. 8.11.1954, bónda og hreppstjóra að Lóni í Keldu- hverfi í N-Þingeyjarsýslu, og konu hans, Sigríðar Bjarnínu Ásmunds- dóttur, f. 28.7.1874, d. 15.8.1927, húsfreyju og ljósmóður. Helga er dóttir Þorsteins Jóhanns Jóhannssonar, kaupmanns í Reykjavík, og konu hans, Katrínar Guðmundsdóttur, húsfreyju. Katrín og Reynald taka á móti gestum á heimiU sínu í dag kl. 15-18. Til hammeiu n ieð afmælið 30. maí .Tiitíann PálsHótt.ir, 85 ára Arnarhrauni 16, Hafnarfirði. Márl. Ingólfsson, Bjarnveig Þ. Sveinsdóttir, Ási, Reykhólum, Reykhólahrepj Skólavöllum 11, Selfossi. EiríkurHansen, Heiðarbraut 11, Kefiavík. Kristjana V. Björgvinsdóttir, ___ , Smaravegi 3, Uaivik. 75 ara Sigurður Lárusson, Tjaldanesi 2, Saurbæjarhreppi. 40 ára Valgerður Jónsdóttir, Karfavogi 34, Reykjavík. Magnús Óskar Ólafsson, Suðurvör9, Grindavík. nutthJ oiniiinisuumi , Austurbrún 4, Reykjavik. Guðbj örg Erla Kristófersdóttir, Reyrhaga 1, Selfossi. Vilhjálmur Kjartansson, 60 ára Hvassaleiti 28, Reykjavík. Valdís Guðmundsdóttir, Ólöf Friðriksdóttir, Unnarbraut 15, Seltjarnarnesi. Vilhelm Þór Júlíusson, Fálkagötu 13, Reykjavik. Jensina Þórarinsdóttir, Njörvasundi 4, Reykjavík. Húneraðheiman. Guðni Ragnarsson, Lagarási 19, Egilsstöðum. Kirkjuteigi 15, Reykjavík, Gunnláugur Magnússon, Hrannarbyggð 20, Ólafsfirði. Davíð Jóhannsson, Brúnalaug, Eyjafiarðarsveit. Heiga Pálína Harðardöttir, Gilsá, Breiðdalshreppi. Þór Valdimarsson, Starengi 11. Selfos i Ólafia Ingólfsdóttir, Vorsabæ 2, Gaulverjabæjarhreppi. 50ára Goðheímum 19, Reykjavík. ■ Kristián Gunnlauesson, Ragnheiður Þorgeirsdóttir, 0krum 2' Breiðuvikurhreppi. Unnarbraut 18, Seltjarnamesi. Guðrun Jakobma Olafsdottir, Gunnar Jónsson, Hólavegt 7, Siglufirði. Smárahlið 14c, Akureyri. Matthildur Magnúsdóttir MatthUdur Magnúsdóttir húsmóðir, Háseylu 24, Innri-Njarðvík, verður sjötugámorgun. Starfsferill MatthUdur er fædd á Kóngsbakka í HelgafeUssveit en fluttist á öðra ári með foreldram sínum austur á Fljótsdalshérað að Uppsölum í Eiða- þinghá. Hún gekk í farskóla sem þá var og fór síðar til náms í Húsmæðra- skólanum á Hallormsstað. MatthUd- ur útskrifaðist úr Húsmæðraskól- anum árið 1942 eftir tveggja ára nám. Fjölskylda Matthildur giftist 18.6.1949 Krist- jáni M. Jónssyni, f. 1.3.1926, fyrrv. lögregluþjóni á KeflavikurflugvelU. Foreldrar hans: Jón Kristjánsson frá Sandhúsi í Mjóafirði í S-Múla- sýslu, verkamaður, og Jónína Björg Baldvinsdóttir frá Borgarfirði eystra, húsmóðir. Þau bjuggu síðast að Fagrahvammi í Keflavík. Böm Matthildar og Kristjáns: Ást- hUdur Magna, f. 25.4.1948, maki Magnús Jónsson, apótekari í Grindavík; Jón, f. 23.11.1950, vél- virkjameistari á Höfn í Homafirði, maki EUn Ingvadóttir verslunar- maður; Jónína María, f. 11.8.1954, hennar maður var William Perry, látinn, Jónína María er búsett i Keflavík; Þröstur, f. 6.9.1958, húsa- smíöameistari í Svíþjóð, maki Þor- laug Ásgeirsdóttir nemi; Kristj'án Lars, f. 17.11.1961, stálskipasmiður og skrifstofumaður í Keflavík, maki Erla Finnsdóttir verslunarmaður; FriðleUur, f. 23.6.1963, nemi í Bandaríkjunum, maki Stefanía Ósk Þórisdóttir nemi. Matthildur og Kristján eiga fjórtán bamabörn. Systkini Matthildar: Þormóður, f. 9.5.1917, d. 11.5.1919; Jóhann, f. 8.4. 1918, bóndi á Breiðavaði, Eiðaþing- há, maki Guðlaug Þórhallsdóttir húsmóðir; Ingveldur, f. 18.4.1919, húsmóðir, maki Ágúst H. Pétursson, fyrrv. sveitarstjóri á Patreksfirði; Þormóður Helgfell, f. 15.5.1920, d. 8.5.1921; Ásmundur, f. 6.1.1924, verkamaður í Reykjavík, maki Svanhvít Einarsdóttir húsmóðir; Þorsteinn Bergmann, f. 13.5.1925, verslunarmaður í Reykjavík, maki Karitas Bjargmundsdóttir húsmóð- ir; Þórleif Steinunn, f. 21.4.1926, d. 5.5.1983, húsmóðir, her.nar maður var Sigurður Sigurbjörnsson, lát- inn; Jóhanna, f. 20.7.1927, skrif- stofumaður í Reykjavík, maki Gunnar M. Theódórsson húsgagna- arkitekt; Jónas Helgfell, f. 12.12. 1928, bóndi að Uppsölum og hrepp- stjóri Eiðahrepps, maki Ásta Þ. Jónsdóttir húsmóðir; Ingibjörg, f. Matthildur Magnúsdóttir. 8.11.1929, d. 17.11.1929; Ástríður, f. 8.11.1929, d. 17.11.1929; Ástráður Helgfell, f. 19.12.1930, húsasmíða- meistari á Egilsstöðum, fyrri kona hans var Sigrún Júnía Einarsdóttir, f. 25.2.1938, d. 26.4.1983, seinni kona hans er Rósa Bjömsdóttir ráðskona. Foreldrar Matthildar voru Magn- ús Jóhannsson, f. 6.12.1887, d. 21.1. 1982, frá Innri-Drápuhlíð í Helga- fellssveit, síðast bóndi á Uppsölum í Eiðaþinghá, og Ásthildur Jónas- dóttir, f. 10.11.1888, d. 7.12.1968, frá Helgafelli í Helgafellssveit, hús- freyja. Matthildur tekur á móti gestum á morgun í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvik kl. 16-19. Guðrún Einarsdóttir Guðrún Einarsdóttir bókavörður, Torfholti 3, Laugarvatni, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Guðrún er fædd á Raufarhöfn og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Héraðsskólanum að Reykj- um 1959, stúdentsprófi frá Mennta- skólanum á Laugarvatni 1982 og stundaði nám í bókasafnsfræði við Háskóla íslands 1983-84. Guðrún var húsfreyja á Raufar- höfn, Skúlagarði í Kelduhverfi og á Laugarvatni. Hún var stundakenn- ari og bókavörður í Skúlagarði og gegnir nú sama starfi við Mennta- skólann á Laugarvatni. Guðrún var ráðskona í íþróttamiðstöð ÍSÍ á Laugarvatni 10 sumur. Guðrún var formaður Kvenfélags Laugdæla í þrjú ár og á nú sæti í stjóm Söngkórs Miðdalskirkju. Fjölskylda Guðrún giftist 31.12.1960 Hreini Ragnarssyni, f. 31.12.1940, sagn- fræðingi og kennara. Foreldrar hans era Ragnar Þorsteinsson kennari og Sigm-laug Stefánsdóttir húsfreyja. Þau bjuggu á Ólafsfirði og að Reykjaskóla en eru nú búsett íKópavogi. Böm Guðrúnar og Hreins: Harpa, f. 14.9.1959, kennari við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi, maki Atli Harðarson, kennari við sama skóla, þau eiga tvo syni, Mána og Vífil; Ragna, f. 10.7.1962, kennari við Grannskóla Eskifjarðar, maki Friðrik Þorvaldsson, kennari við sama skóla, þau eiga tvær dætur Kristínu Rún og Völu Rut; Freyja, f. 31.7.1964, stærðfræðingur við doktorsnám við háskólann í Stokk- hólmi í Svíþjóð, maki Gísli Másson, dr. og kennari við sama skóla, þau eiga einn son, Nökkva; Einar, f. 4.8. 1%9, nemi í sagnfræði við Háskóla íslands, sambýliskona hans er Sig- ríður Ólafsdóttir stúdent. Systkini Guðrúnar: Jón, vélstjóri og kennari í Reykjavík, maki VU- borg Berentsdóttir, þau eiga eitt bam; Katrín, búsett í Bandaríkjun- um, maki Robert Hudson; Árni, kennari í Hafnarfirði, maki Jakob- ína E. Björnsdóttir, þau eiga sex böm; Sveinn, rennismíðameistari í Kópavogi, sambýliskona hans er Svava Stefánsdottir, Sveinn á ijögur böm frá fyrra hjónabandi; Ástlnld- ur, hjúkranarforstjóri á Akranesi, maki Helgi Haraldsson, þau eiga þrjú böm; Baldvin, byggingafræð- ingur í Reykjavík, maki Guðrún Ingibergsdóttir, Baldvin á tvö börn frá fyrra hjónabandi. Guðrún Einarsdóttir. Foreldrar Guðrúnar: Einar Bald- vin Jónsson, f. 25.8.1894, d. 11.2.1%8, kaupmaður og hreppstjóri, og Hólmfríður Árnadóttir, f. 19.9.1904, húsmóðir og organisti, þau bjuggu á Raufarhöfn, Hólmfríður er nú búsettíReykjavík. Ætt Einar Baldvin var sonur Jóns Ein- arssonar, Guðmundssonar, frá Hraunum í Fljótum, og konu hans, Pálínu Jónsdóttur, frá Akureyri. Hólmfríður er dóttir Árna Ingi- mundarsonar, frá Brekku í Núpa- sveit, en hann var fyrsti landnemi áKópaskeri. Guðrún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag kl. 20. Ástvaldur Stefánsson Ástvaldur Stefánsson málarameist- ari', Ásenda 10, Reykjavík, verður sjötugur á mánudaginn. Starfsferill Ástvaldur er fæddur að Mánaskál í Laxárdal í A-Húnavatnssýslu og ólst upp hjá fósturforeldrum sínum, Stefáni G. Stefánssym og Guðlaugu Björnsdóttur Leví en þau þau bjuggu á Blönduósi og í Reykjavík frá 1931. Ástvaldur nam málaraiðn og útskrifaðist frá Iðnskólanum í Reykjavík 1945. Astvaldur stofnaði málarafyrir- tækið Almenna húsamálunin sf. ásamt málarameisturanum Ólafi Jónssyni og Hjálmari Kjartanssyni og starfaði við það til 1974. Hann hefur veriö verkstjóri hjá Verktaka- félagi málarameistara á Keflavíkur- flugvelli frá þeim tíma. Fjölskylda Ástvaldur kvæntist 19.4.1945 Guð- rúnu G. Jónsdóttur, ættaðri frá Suð- ureyri við Súgandafiörð. Böm Ástvalds og Guðrúnar: Bima Guölaug, f. 15.7.1945, húsmæðra- kennari, maki Einar Ágústssón, blikksmiðameistari; Þuríður, f. 2.8. 1951, landfræðingur og kennari, maki Hjörtur Þór Hauksson læknir; Astvaldur Stefánsson. Edda, f. 10.1.1953, iðnrekstrarfræð- ingur, maki Alexander Ingimarsson véltæknifræðingur; Stefán Örn, f. 4.6.1958, blikksmíðameistari, maki Guðveig Jóna Hilmarsdóttir, skrif- stofumaður. Ástvaldur er yngstur átta systk- ina. Foreldrar Ástvalds: Sigurður Jónsson og kona hans, Sigurbjörg Jónsdóttir. Ástvaldur og Guðrún taka á móti gestum á morgun í Skipholti 70 kl. 16-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.