Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. Edda Heiðrún Backman tekur þátt í frumflutningi óperunnar. Rhodymenia Palmata í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 14 fer fram stutt dagskrá til heiðurs Halldóri Laxness þar sem frum- flutt verður nýtt tónverk, Rhodymenia Palmata, eftír Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld. Það er leikhúsið Frú Emilía í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík sem stendur fyrir sýn- ingunni. Verkið, sem er hluti opn- unardagskrár Listahátíðar í ár, er ópera í tíu þáttum fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit. Ó- peran er samin við samnefnda ljóðasyrpu Halldórs Laxness. Leikaramir Edda Heiðrún Back- man og Jóhann Sigurðarson taka þátt í flutningnum ásamt hljóð- færaleikurum og kór. Leikstjóri er Guöjón Pedersen. Listahátíð í dag Harmóníkufélag íslands leikur á ýmsum stöðum í bænum kl. 12.30. Ávarp menntamálaráðherra og formanns framkvæmdastjómar Listahátíðar kl. 13 á Lækjartorgi. Dans stiginn af nemendum dansskóla borgarinnar og Hátíð- arharmóníkuhópurinn leikur. Sumarblóm gróðursett fyrir framan Menntaskólann í Reykja- vík, ræðupúlt á Lækjartorgi opið öllum og hinar ýmsu uppákomur í gangi. Rhodymenia Palmata frumflutt í Þjóðleikhúsinu kl. 14. Skrítnar upp- finningar Talandi myndavél Árið 1983 kom lítið undratæki á markaðinn - Minolta AF SV. Þetta er fyrsta myndavélin með innbyggðu tah. Rödd varar ljós- myndarann við ef filman er rangt sett í vélina, ef birta er ófullnægj- andi („Notaðu leifturljós") eða ef vegalengd milh vélar og viðfangs- efnis sker úr um þaö hvort nota skuh leifturijós („Athugaðu fjar- lægðina"). Til frekara öryggis em einnig aðvörunarljós á mynda- véhnni, ef vera kynni að ljós- myndarinn daufheyrðist við þvi sem við hann er sagt. Blessuð veröldin Pípuregnhlíf Arið 1984 kynnti enskt tóbaks- fyrirtæki lausn á því hvemig hægt er að reykja pípu í rigningu án þess að tóbakið blotni. Hug- myndin er ættuð frá Bandaríkj- imum og felst í því að smáregn- hlíf er fest á pípulegginn og ver hún pípukónginn fyrir vætu. Einn galli er þó á þessari lausn: Regnhlífin er úr gulh og kostar um 50 þúsund íslenskar krónur. Rigning og A höfuðborgarsvæðinu veröur vestlæg gola og dáhtíl rigning eða súld öðm hverju fram á kvöld, en síðan skýjaö með köflum og úrkomu- laust. Síðdegis á morgun eða annað kvöld má búast við suðaustangolu og dálítilh rigningu. Hiti verður á bihnu 5 th 9 stig. Vestanlands verður hægviðri en síðan norðvestangola og rigning eða þokusúld fram á kvöld, en í nótt og fyrramáhð verður úrkomulaust að mestu. Um austanvert landið verður einnig fremur hægur vindur af breythegri átt, þokuloft eða súld sums staðar við ströndina í kvöld og nótt en víðast bjartviðri th landsins. Vestanlands má búast við suðaust- an golu eða kalda og rigningu með köflum síðdegis á morgun. Hiti breytist fremur lítíð. Veðrið í dag Yfir vestanverðu landinu er lægð- súld ardrag sem grynnist og mjakast hægt austur. Suðvestur af Hvarfi er 997 mb lægö á leið norðaustur. A sunnudag og mánudag verður fremur hæg sunnan- og suðaustanátt og hlýtt. Dáhth rigning með köflum um sunnan- og vestanvert landið en þurrt og víða léttskýjað norðanlands. Veðrið kl. 12 á hádegi i gær: Akureyri skýjað 13 Egilsstaöir mistur 21 Keila víkurílugvöllur rigning 9 Kirkjubæjarkla ustur mistur 16 Raufarhöfn þoka 6 Reykjavik rigning 8 Vestmannaeyjar mistur 12 Bergen léttskýjað 24 Helsinki heiðskirt 22 Ósló léttskýjað 27 Stokkhólmur léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 24 Barcelona skýjað 21 Berlín skýjað 22 Frankfurt skýjað 23 Glasgow mistur 20 Hamborg léttskýjað 23 London rigning 17 Lúxemborg rigning 12 Madrid rigning 16 Malaga skýjaö 27 Mallorca skýjað 24 Montreal skýjað 12 New York heiðskírt 12 Nuuk hálfskýjað 1 París skýjað 22 Róm alskýjað 22 Valencia skýjað 25 Vín rigning 12 Winnipeg hálfskýjað 13 Hljómsveitin er aö kynna efni a) nýrri plötu, er nefnist Garg, sem væntanleg er á mariíaðinn innari skamms. Platan inniheldur nýti efhi sem og eitthvaö af því eldra. Sálin mun gera víðreist á næstu vikum og þræða velflesta firði og kjálka landsins með íslenska tónl- ist að leiðarijósi á þessu íslenska Sálarmenn spila fyrir aðdáendur sína úti 6 landi á næstu vikum. tónlistarsumri sem nú gengur í garð. Sálin hans Jóns míns hefur gert það gott á undanfornum árum og ahtaf stækkar aðdáendahópur hljómsveitarinnar. í Aðaldal í kvöld: Nú um helgina hófst árleg iands- yfnTeið hljómsveitarinnar Sálir hans Jóns míns. Sveitin hélt miö- næturtónleika í 1929 á Akureyri i gær og í kvöld halda strákamii miðnæturtónleika í félagsheimh- inu Ýdölum í Aöaldal. Myndgátan Vopnabúr Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Armand Assante. Mambó- kóngamir Saga-Bíó hefur nýlega hafið sýningar á myndinni Mambó- kóngamir eða the Mambo Kings. Myndin fjallar um tvo bræður frá Kúbu, Cesar og Nestor Castillo, sem setjast að í New York árið 1952 og reyna að láta drauma sína um frægð og frama rætast. I öðru aðalhlutverki myndar- innar er leikarinn Armand Ass- ante og ættu kvikmyndaáhuga- menn að kannast við hann úr myndum eins og Paradise Alley, Napoleon and Josephine og Belizaire the Cajun, svo eitthvað sé nefnt. Armand, sem er af írsk- um og ítölskum uppruna, segir sjálfur að hann sé lítt þekktur. Armand er mikhs virtur innan kvikmyndastéttarinnar og marg- ir leikstjórar hafa líkt honum við leikarann Robert De Niro. Leik- arinn er 41 árs og giftur banda- rískri konu að nafni Karen. Bíóíkvöld Nýjar myndir Ógnareðli, Regnboginn. Grunaður um sekt, Saga-Bíó. Ósýnilegi maðurinn, Bíóhölhn. Fólkið undir stíganum, Laugar- ásbíó. Óður th hafsins, Stjömubíó. Kona slátrarans, Háskólabíó. Gengið Gengisskráning nr. 100. - 29. mal 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,790 57,950 59,440 Pund 105,418 105,709 105,230 Kan. dollar 48,048 48,181 49,647 Dönsk kr. 9,3198 9,3456 9,2683 Norsk kr. 9,2041 9,2295 9,1799 Sænskkr. 9,9645 9,9921 9,9287 Fi. mark 13,2212 13,2578 13,1825 Fra. franki 10,6840 10,7136 10,6290 Belg. franki 1,7446 1,7494 1,7415 Sviss. franki 39,6134 39,7231 38,9770 Holl. gyllini 31,8687 31,9469 31,8448 Vþ. mark 35,8799 35,9793 35,8191 It. líra 0,04765 0,04778 0,04769 Aust. sch. 5,1040 5,1181 5,0910 Port. escudo 0,4332 0,4344 0,4258 Spá. peseti 0,5759 0,5775 0,5716 Jap. yen 0,45080 0,45205 0,44620 Irskt pund 95,960 96,226 95,678 SDR 80,7517 80,9753 81,4625 ECU 73,7400 73,9442 73,6046 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. íslands- mótið held- uráfram í dag kl. 14 verður einn leikur í 1. dehd kvenna í knattspymu en þá mætir UBK Þrótti frá Nes- kaupstaö á Kópavogsvellinum. í 2. dehd karla mæta ÍR-menn BÍ- mönnum á ísafiröi, Víöir mætir Fylkismönnum á Árbæjarvelli, Stjaman sphar viö Selfoss, Grindavflc leikur gegn Þrótti og Leiftur heimsækir IBK í Keflavík. Leikimir heflast allir kl. 14. Ahs veröa fimm leikir í 3. dehd karla og 16 leikir veröa í 4. dehd. I dag fer fram opna Selfoss- mótið í goifi á Svarfhólsvdli viö Selfoss. Leiknar verða 18 holur, punktar samkvæmt Stabieford 7/8 forgjöf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.