Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 4. JÚLl 1992. 7 I>v Fréttir Gylfi Kdstjánsson, DV, Akureyrí: „Sumartónleikar á Norður- landi" er yfirsta-ift árlegrar tón- leikaraöar sem haldnir hafa verið undanfarin ái' og eru nýhafnir að þessu sinni. Alls eru tónleikarnir 18 talsins að þessu sinni og fara þeir fram i 7 kirkjum víðsvegar á Norður- landi, á Akureyri, Húsavík, Reykjahlíð við Mývatn, Hólum í Hjaltadal, Raufarhöfn, Lundar- brekku í Bárðardal og á Ðalvík. Á tónleikunum koma fram 5 ólík- ir tónlistarhópar sem ílytja tón- list frá nær öllum tímabiluin tón- listarsögunnar. j Um helgina verða tvennir tón- leikar, í Reykjahhðarkirkju í kvöld kl. 20.30 og í Akureyrar- kirkju á morgun kl. 17. Aðgangur er ókeypis. Héðtnn Stemgrfmsson: Óákveðinn meðþátttöku í Biel „Ég veit nú ekki enn hvort ég læt verða af því aö fara á mótið í Biel í Sviss,“ segir Héðinn Stein- grímsson sem var svo óheppinn að faila í yfirlið í lokaskátónni á skákmótinu Copenhagen Open á fimmtudagskvöld. Til aö ná 3. og lokaáfanga að alþjóðlegum meistaratitli þurfti Héðirrn að ná jafntefli í lokaskák- inni. Ekki var hægt að fresta henni þó svo að Héðinn hefði fall- ið í yfirhð og varð hann að gefa skákina. Skákmótið í Biel verður haldið eftir tvær vikur og hafði Héðinn ráðgert að taka þátt í því. Þar verður fjöldi alþjóðlegra þátttak- enda. -IBS Akureyri: Gyifi Kristjársson, DV, Akureyri: „Ég er búinn að gera allt sem ég get en það er tregða hjá þeim aðilum sem hugðust koma hér inn með hlutafé. Þegar svo viö áttum ekki fyrir launum starfs- fólksins nú um mánaðamótin var ekki um annað aö ræða en aö hætta,“ segir Haukur Ármanns- soh, einn af eigendum Skóverk- smiðjunnar Striksins hf. á Akur- eyri sem tekin var til gjaldþrota- stópta í gær. Stritóð hefur undaníarin ár veriö eina skóverksmiðjan hér á landi en fyrirtætóð var stofnað er nokkrir einstaklingar á Akur- eyri keyptu skóverksmiðjuna Iö- unni af Sambandinu á sinum tíma. Framan af gekk rekstur Striksins mjög vel en upp á síð- kastið hefur hallað undan fæti. Áformað var að auka hlutaféð um 15 miiljónir króna sem hefði að sögn Hauks nægt til að skapa fyr- irtætónu viðunandi rekstrar- grundvöll og vantaði lítið upp á að þaö tækist. Það var ekki sist tregða Byggðastofnunar að leggja fé í fyrirtækið sem batt endaltnút- inn á starfsemi þess en vilyrði haföi fengist um fé frá sjóðnum. Hjá Stritónu störfuðu 37 manns undir það síöasta. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 91 -68 58 70 1600cc • 16 ventla • Bein innspýting • 105 hestöfl r ■ ■ KOSTflR STADGREIDDUR, KOMINN A ROTUNA FRA:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.