Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. 19 Veiðivon LaxááÁsum: 122 laxar komnir á þurrt Fyrir utan að vera langdýr- asta veiðiá landsins er Laxá á Ásum sú langbesta. Engin veiðiá nær Laxá á Ásum mið- að við fjölda laxa á stöng því aðeins eru leyfðar tváer stang- ir í henni. í nýlegri könnun, sem tíma- ritið Á veiðum hefur gert, er Laxá á Ásum langefsta veiðiá- in. „Veiöin gekk ágætlega hjá okkur í Laxá á Ásum miðað við aðstæður, heildaraflinn var 32 laxar,“ sagði Garðar H. Svavarsson en hann var að koma úr Laxá á Ásum við fimmta mann. Þeir félagar veiddu best veiðimanna í ánni það sem af er sumri. Þeir áttu veiðileyfi í tvo daga en gátu ekki veitt nema í einn og hálf- an, veðurhamurinn var slík- ur. „Við fengum alla þessa fiska á maðkinn og þetta var 150 metra fyrir neðan Dulsana. Áin var í foráttuvexti og við fengiun laxana í smáhléi sem var að finna í öllum vatn- avöxtunum. Veðrið var slæmt og við sáum ýmislegt koma niður ána, eins og gaddavír og aðra hluti sem ekki áttu að vera í ánni. Laxá á Ásum er að skríða yfir hundrað laxa,“.sagði Garðar ennfrem- ur. G.Bender Haukur Geir Garðarsson, Atli Freyr Sævarsson, Anders Bengtson og Garðar H. Svavarsson með afla eftir hálfan dag, 11 laxa. Þeir veiddu 32 laxa. DV-mynd Sæ Háþrýsti- þvottatæki Háþrýstiþvottatæki, alvöru háþrýstidælur, „ekkert hobbí". þýsk hágæðavara, léttar, meðfærilegar og kraftmiklar. Verðaðeins kr. 35.109,- Lítið inn og gerið góð kaup 0§@S©@ §1 SKEIFUNNI 11d - simi 686466 ÞÚ Útt ESSO - Einnig um Grill, gasgrill og grillvörur, ýmis garðáhöld, útileikföng og dót fyrir börnin, áhöld fyrir garðinn, veiðidót, útilegudót og að sjálfsögðu allt mögulegf fyrir bílinn. BTU H-brennari, ryðfrír - án kr. 2.620.- i-neosiutæKi með rafhlöðu fyrir trjáklippur, sláttuorf og grasklippur ^beddar, samanbrjótanlegir ^fe\9,6V 5 átaksstilling^. x^n) VHS 180 mín. Góðar vörur, gott verð og greiðslukortaþjónusta á bensínstöðvum ESSO Olíufélagið hf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.