Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Side 40
52 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Starfsmenn j þýska sendiráöinu óska eftir húsi eða raðhúsi með garði til leigu í 3-5 ár á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-19535,91-19536 eða á kvöldin og um helgar í síma 91-624847. Ungt par m/ungabarn óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð á höfuðborgarsv. á sanngjörnu verði, frá og með 1. ágúst. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við/DV í síma 91-632700. H-5649. 2-3 herb. íbúö, í Árbæ, óskast til leigu frá og með 1. september. Þarf að flytja vegna skólagöngu barns. Meðmæli ef óskað er. Nánari uppi. gefur Níels í vs. 98-22828 og hs. 814319. Háskólastúdent óskar eftir 2 herb. íbúö á rólegum stað á leigu frá og með 1. sept. (helst risíbúð). Reykir ekki, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-41458. Miöaldra hjón og uppkomin dóttir óska eftir 3 4 herb. íbúð sem fyrst á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi. Fyrirfrgr. ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5636. 2 skólastúlkur óska eftlr 3 herb. íbúð á leigu frá 1 sept. til vors, helst sem næst Iðnsk. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. S. 94-1434 og 96-41421. Mæðgur óska eftir að taka á leigu íbúð í vesturbæ Rvk eða sem næst Granda- skóla. Einnig er óskað eftir 2 herb. eða einstaklingsíbúð. Uppl. gefur Ragna eða Þorsteinn e. kl. 19, s. 627551. Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir góðri 3 herb. íbúð frá 1/8, helst í gamla miðbænum eða í nágrenni Borgarspít- alans. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 96-27290 eða 26190. Tvær reykiausar og reglusamar stúlkur í háskólanámi vantar 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 91-25422, Hildur, eða í s. 94-3618 (4485), Sigríður Ólöf. 3ja manna fjölskyldu vantar 3-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-651384 og 91-45398. 3-4 herbergja ibúö. Fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð frá 15. júlí, langtímaleiga. Uppl. í síma 91-11879. 4 herb. ibúö óskast til leigu í 1 ár frá 1. sept, helst í Kópavogi. Góð fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-5635. 4ra-6 herb. ibúö óskast frá september til lengri tíma, helst miðsvæðis. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-5586. Ath. 2 námsstúlkur utan af landi bráð- vantar ódýra 3 herbergja íbúð í Rvík frá 15. ágúst, helst til langs tíma. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 94-2045. Ath. Lögregiumaður meö fjölskyldu óskar eftir 3-5 herb. íbúð eða Íitlu ein- býlishúsi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-34499. Bræöur utan af landi, sem eru á leið í skóla, óska eftir 2-3 herb. íbúð frá ágústlokum, reglusamir og reykl., skilv. gr. heitið. S. 96-24438 e.kl. 18. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir að taka einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5565. Einhleypur maður um fertugt óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík, lágmarksleigutími 1 ár. Heimasími 98-31018, vinnusími 91-621650. Ralmagnsgitarar kr. 12.900,- t(nag*'3t' ðB9.900.- GítiiHnnVf'l^ hljóðfæraverslun, Laugavegl 45 - sfml 22125 - fax 79376 ÚRVAL HLJÓÐFÆl heila og hálfa daga í senn; með eða án skipstjóra Símar: 689885 - 31092 - 985*33232 Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Breiðholti, öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5598. Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu sem fyrst. Reglus., góð umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsaml. hafið samband í síma 642163. Félagasamtök óska eftir að taka á leigu ca 20 ferm. skrifstofuhúnæði. Tilboð sendist DV, merkt „A-5600, fyrir 11. júlí. Hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. sept. til maíloka, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 96-43147. Okkur vantar ódýrt (kr. 25-30 þ.) hús- næði, 3 herb., á höfuðborgarsvæðinu. Við erum 3, par og barn, reyklaus, reglusöm og skilvís. S. 41751. Reglusamt, reyklaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem næst Borgarspítalanum frá 1. sept. Sími 96-22573. ____________________ Reyklaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 94-7316 og 94-7554. Traustir og reglusamir leigjendur. Ósk- um eftir 3-5 herb. húsnæði frá 1. ágúst eða 1. sept., jafnvel seinna. Vinsaml. hr. í s. 91-812328 eða 42082. Ung hjón með eitt barn, utan af landi, óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst, 2-3 mán. fyrirfr. Uppl. í síma 94-3134 eftir kl. 20. Ung, vel menntuð hjón utan af landi óska eftir sérhæð, 3-4 herb., jafnvel litlu húsi, í Hafnarfirði á leigu. Uppl. í síma 642898 eða 97-81472. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-677363. Vesturbær. Garðyrkjustjóri (kona) óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá og með 1. sept. (fyrr eða seinna kemur til greina) í vesturbænum. Sími 91-24345. Við erum 5 í heimili og okkur vantar húsnæði á Stokkseyri eða nágrenni. Allt kemur til greina, má þarfnast standsetn. S. 98-63384, Vilhjálmur. Þrjú utan af landi óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá mánaðamót- um ágúst/sept. og í vetur, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-58819. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð i Reykjavík. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-623465 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús í ekki skemmri tíma en 2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „PSV 5572, fyrir 9. júlí. ATH.l Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Fjölskylda óskar eftir 2-4ra herbergja íbúð sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-642185. Herbegi með eldunaraðstöðu óskast innan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 91-11381 í dag og á morgun. Hjón með tvö börn óska eftir 4-5 herb. húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 98-34808. Hjúkrunarfræðing og smið vantar 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Nánari uppl. í síma 91-11054. Vantar bjarta og góða þriggja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-812052 næstu daga. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-40285. ■ AtvinnuhúsrLæði Gott atvinnuhúsnæði í Kópavogi til sölu eða leigu, 660 m2, hæð 4,5 m, súlna- laust. Tvær 4x4 m, rafdrifnar hurðir. Útisvæði er 600 m2 steypt plan með skjólvegg og útilýsingu. S. 91-612157. Til leigu skrifstherb. með/án skrifstofu- búnaðar í hjarta miðb. við nýja dóm- húsið. Sameiginleg bið- og kaffist. Lyftuhús. Leigist ódýrt. Hafið samb. v. auglþj. DV í s. 91-632700. H-5646. Atkitekt óskar eftir vinnuaðstöðu á teiknistofu í Reykjavík. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-5583. Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu. Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2, 157 m2. Hagstætt leiguverð fyrir trausta aðila. Úppl. í s. 683099 á skrift. ■ Atvinna í boði Traust verktakafyrirtækl óskar eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Kranamanni (teg. grindarbómukrani), laghentum, laghentum starfsmönnum til ýmissa byggingastarfa, smiðum til allra handa smíðastarfa. Framtíðar- störf fyrir góða og samviskusama starfsmenn. Upphafstími helst mjög fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5617. Leikskólann Heiðarborg vantar starfs- fólk frá 1. september, skemmtilegt og gefandi starf með börnum á aldrinum 1-6 ára. Upplýsingar veitir leikskóla- stjóri í síma 91-77350. Bjóðum frábæran, kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Getum bætt við okkur strax nokkrum vönum sölumönnum við símsölu á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5637. Græni siminn. DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi, má hafa með sér barn. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-5624. Starfskraftur óskast til að þrifa litla íbúð í norðurbæ Hafnarfjarðar fyrir eldri konu tvisvar í mánuði. Hafið samband við DV í síma 632700. H-5620. Óskum eftir aö ráða múrara, smiði og málara, einnig nokkra verkamenn. Mikil vinna framundan. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-5631. ATHJ Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast, þarf að getað unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-25230 og 676148. Múrarar óskast til starfa í fjölbýhshús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5578. ■ Atviraia ósikast Fyrirtæki, ath. Er með lítinn sendibíl á stöð. Óska eftir fastri keyrslu, er van- ur allri keyrslu um bæinn. Tímavinna eða tilboð. Gott boð. Hafið samb. v. auglþj. DV í s. 91-632700. H-5602. 35 ára prentari óskar eftir vlnnu, flest kemur til greina. Reynsla af lager-, verslunar- og landbúnaðarstörfum. Uppl. í síma 98-22650. Ungur maður óskar eftir vinnu, er húsa- smiður, allt kemur til greina. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-5607. Vlð höfum starfskraftlnn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Kona um fimmtugt óskar eftir ræstingu eftir klukkan 18. Uppl. í síma 91-18129. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig bömum, tek ekkert sumarfrí, er á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91- 612315. Dagmamma i Grafarvogi með leyfi og góða starfsreynslu. Tek börn frá aldr- inum 0-9 ára allan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 91-676309 e.kl. 18. Ég er 17 ára stúlka og get tekið að mér bamapössun frá morgni til eftir- miðdags. Síminn hjá mér er 91-24439. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Faliega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. ■ Einkamál Konur, vantar ykkur félagsskap? Tveir ungir og myndarlegir menn með góða framkomu óska eftir að kynnast fjár- hagslega sjálfstæðum konum á ölíum aldri. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „5648“. 37 ára karlmaöur óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 18-42 ára. Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Traustur vinur 5591“. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Hvar ertu? 29 ára vel menntaður maður óskar að kynnast 25-30 ára myndar- legri konu. Svar sendist DV, merkt „Vinur ’92-5582.“ ■ Kennsla-náimskeiö Árangursrik námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Framtiðin þin. Spái á mismunandi hátt. Góð reynsla. Stutt eftir. Uppl. í síma 91-79192 milli kl. 16 og 22. Á sama stað fæst skrifborð og stóll gefins. Framtíðin þin. Spái á mismunandi hátt, góð reynsla. Upplýsingar í síma 91-79192. Á sama stað fæst skrifborð og stóll gefins 6. júlí nk. ■ Hreingemingax Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Ðókhald Rekstrarþjónustan. Getur bætt við sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, launaútreikn- ingi og tollskýrslugerð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-77295. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf„ Suðurlandsbraut 26, sími 681950 og 814850. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Alhliða viðgerðir á húseignum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Ertu að flytja? Nú býðst ný þjónusta. Við pökkum, flytjum og losum. Vand- virkni, fagmennska, heiðarleiki, trún- aður. Verðtilboð, sanngjarnt verð. •Búferli, flutningaþjónusa, s. 683233. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Málari getur bætt við sig verkefnum, úti og inni. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-78671 eftir kl. 19.______________ Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Járnsmiöi. Smíða hjólagrindur í hjóla- geymslur, einnig alls konar jámsmíði, stórt og smátt, hagstætt verð. Sími 985-38387 og á kvöldin 91-23919. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Veggskreytingár. Ér vanur leiktjalda- málari og tek að mér að myndskreyta verslanir eða heimahús, að utan sem innan. Einnig skiltamálun. S. 675445. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subam Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, 985-21451.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.