Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Side 45
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992..
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 3. júli tÚ 9. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200,
læknasími 674201. Auk þess verður
varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi
21, sími 38331, læknasimi 30333, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Andlát
Margrét S. Halldórsdóttir, Vestur-
bergi 4, Reykjavík, andaðist í Borgar-
spítalanum fimmtudaginn 2. júlí.
Valgerður Hannesdóttir andaðist á
dvalarheimilinu Barmahlíð að
morgni 2. júlí.
Þórhallur Björnsson frá Sigluíirði,
Bollagörðum 41, Seltjamamesi, lést
í Vífilsstaðaspítala fimmtudaginn 2.
júlí.
Leikhús
STÚDENTALEIKHÚSIÐ
sýnir
Beðíð eftír Godot
eftir Samuei Beckett í leikstjórn
Björns Gunnlaugssonar.
2. sýn. sunnud. 5. júli.
3. sýn. fimmtud. 9. júlí.
Sýnlngar hefjast kl. 20.30.
Sýnt er á Galdraloftinu,
Hafnarstrætl 9.
Ekki er unnt að hleypa gestum Inn
i sallnn eftlr að sýnlngln er byrjuð.
Miðasala i s. 24650 og á staðnum
eftlrkl. 19.30.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum ahan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og suhnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífílsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-ftmmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíístofan
opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
tillaugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 4. júlí:
Setuliðið lætur allmörg
íslensk hús laus.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Treystu dómgreind þinni til þess aö fá rétta niðurstöðu. Búðu þig
undir breytingar vegna mála sem þú getur engu um ráðið.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haltu þig frá málum sem geta valdið ágreiningi. Spennan minnk-
ar þegar líður á daginn.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Láttu ekki draga þig inn í óviss verkefni. Orðstír þinn væri við
það í hættu. Notaðu töfra þína við hitt kynið. Happatölur eru 11,
16 og 32.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Dagurinn skilar góðum hagnaði ef þú ert í viðskiptum. Þú fagnar
góðum árangri. Gættu þess að slappa af ef þú fmnur til streitu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Öfund kallar fram vanda. Reyndu að bæja henni frá þér og taktu
hlutina ekki of alvarlega. Ástarmálin eru í rólegri kantinum.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Farðu varlega ef þú lánar peninga og gakktu tryggilega frá mál-
um. Gættu þess að fá þinn skerf fyrir viðvikið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hætta er á nokkrum átökum á heimilinu nema allir leggist á eitt.
Reyndu að takast á við eitthvað sem reynir á hugann.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Taktu því með ró þótt einhver ráðist gegn þér. Þér kemur á óvart
hve sumir eru ágásargjamir. Gættu peninga þinna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú ert að hugsa um mál framtíöarinnar sérðu ffarn á nokkur
vandamál. Einhver er að kanna hve langt hann kemst með þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að haida þér frá tiifinningaleum vandamálum. Ef það
tekst má vænta framfara á næstunni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér líður ekki mjög vel í stórum hópi. Reyndu að vinna frekar
með færra fólki. Ferðalag er fyrirsjáanlegt. Happatölur eru 5,14
og 34.
Steingeitin (22. des.~19. jan.):
Gættu þess að troöa skoðunum þínum ekki upp á aðra í fjölskyld-
unni. Góðverk eða góðvilji gæti bjargað deginum.
Stjömuspá_____________________________
Spáin gildir fyrir mánudaginn 6. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ekki er allt sem sýnist. Ný vinátta eða ástarsambönd geta verið
brothætt. Hlutimir ganga hraðar fyrir sig þegar á daginn liður.
Happatölur em 11,19 og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ýmislegt getur komið upp á. Betra er að bregðast fljótt við vanda-
málum. Þú nýtur óvæntrar vináttu í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Nú er rétti tíminn til að taka á málum heimilis og fjölskyldu.
Breyttu og bættu. Þú hittir fólk sem mun hafa áhrif á líf þitt.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Reyndu að breyta þinni daglegu hegðan því þú verður auðveld-
lega leiður á hlutunum. Vertu viðbúinn einhveijum vandamálum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að fresta mikivægum ákvörðunum ffarn eftir degi því
aðstæður verða hagstæðari þegar á daginn liður. Gættu þess að
lenda ekki í deilu við aðra. Happatölur em 8, 20 og 29.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Trúðu ekki sögum og slúðri um aöra. Líklegt er að efnið hafi
brenglast í meðfórum. Þú færö þó ábyggilega frétt sem gleður þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ráða þinna og aðstoðar verður leitað til að leysa erfið vandamál.
Þú mætir andstööu og veröur að fresta áætlunum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Venjubundin störf anga sinn vanagang. Annað er uppi á teningn-
um með ástarmálin. Þar má búast við talsverðum átökum. Haltu
þig með félögum þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færö mestu áorkað með vingjamlegri ffamkomu og í sam-
starfi við aðra. Þú nýtur aðdáunar sem gleður þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú tekur duglega til hendinni heimafyrir. Gættu þess að eyöa
ekki um of. Astarmál em breytingum háð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gerir þér vonir um að hagstæðar ytri aðstæður svali metnaði
þínum. Gættu orða þinna og komdu vel fram.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú græðir mikið á aö leita ráða hjá öðrum í þeim málum sem
þú þekkir ekki. Þaö eykur þekkinguna að skiptast á skoðunum.