Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Síða 52
Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýtt og bjart á Morðtirlandi Á sunnudag veröur vaxandi suðaustanátt suövestanlands og fer aö rigna síðdegis. Þurrt og hægur vindur norðaustantil. Hlýnandi veöur verður um norðanvert landið. Hiti 9-16 stig. Á mánudag verður sunnanátt og hlýtt, einkum um norðanvert landið. Súld eða rigning á Suður- og Vesturlandi en þurrt og nokkuð bjart veður norðaustantil. - Veðrið í dag er á bls. 61 Islendingar Norðurlandameistarar í bridge án heimsmeistaranna: Hverja sendið þið næst? - þetta er hreint frábært, sagði forseti heimssambandsins í bridge, Frakkinn Jose Daniane „Ég á ekki orð yfir þessa frammi- stöðu íslands, hverja sendið þið næst? Að sigra á þessu móti án nokkurs af heimsmeisturum er hreint frábært. Já, það er satt, ég á ekkí orð yfir þessa sigra ykkar Is- lendinga í bridge,“ sagði forseti al- þjóðasambandsins, Frakkinn Jose Daniane, eftir að Island sigraði í opna flokknum og varð Norður- landameistari í bridge í Sviþjóð í gær. Sigraði örugglega eftir jafnteflis- leiki í 2 síðustu umferðunum, fyrst við Svía, 15-15, og síöan Noreg, 14-16. ísland tapaði ekki leik á mótinu nema hvaö Norðmenn voru 4 impum yfir í lokaleiknum. „Ég er í skýjunum, strákamir spiluðu dúndurvel og þetta em Vinnuslys í Sól hf.: ánægjuleg úrslit fyrir alla íslenska bridgespilara. Þarna var það staö- fest hve breiddin er mikil hjá okkux- og að það var ekki tilviljun að ís- land varð heimsmeistari i bridge í Yokohama í fyrra,“ sagði Björn Eysteinsson, fyrirliði sveitarinnar, sem einnig spilaði í sveitinni. Aðrir Norðurlandameistarar íslands eru Matthías Þorvaldsson, Sverrir Ár- mannsson, Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson en þeir Karl og Sævar urðu einnig Norður- landameistarar 1988 þegar ísland sigraði i opna flokknum 1988 á ís- landi. „Þetta var mjög góður og ömggur sigur. Vönduð spilamennska með skemmtilegum tilbrigðum sem þeir sýndu allir fimm. Það var mikið Noröurlandameistararnir í bridge 1992. Frá viostrl: Björn Eysteinsson, Matthías borvaldsson, Kari Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson. Á myndina vantar Sverri Ármannsson. talað og skrifaö hér í Svíþjóð um þá miklu breidd sem ísland státar af í bridge og svo spillti það ekki ánægjunni að í kvennaflokknum vann ísl. sveitin sinn besta sigur á mótinu í lokaumferðinni. Vann þá Noreg 23-7,“ sagði Jón Hjaltason sem var fyrirliði og þjálfari kvennasveitarinnar. Eftir jafntefli íslands og Svíþjóðar var leikur íslands og Noregs í lokin hreinn úrsiitaleikur. ísland mátti tapa með 37 impum, 9-21, en sigra samt á mótinu. En það var aldrei vafi á hvor yrði meistari. ísland var 14 impum yfir eftir 4 spil, jafnt var í hálfleik, 27-27, og þegar 3 spil voru eftir af 28 í leiknum var ísland 11 impura yfir. Lokastaðan í opna flokkum varð þessi: ísland 185,5 stig. Noregur 174,5. Svíþjóð 166. Finnland 144. Danmörk 140 og Færeyjar 70,5 stig. Kvennaflokkur: Svíþjóð 192,5. Danmörk 166. Finnland 163,5. Nor- egur 156,5. ísland 148,5 ög Færeyjar 61 stig. -hsím Ríkisstjómin: TVÖFALDUR1. vinningur LAUGARDAGUR 4. JÚU 1992. Féll 5 metra niðurágólf Maraþon- fundur um T—9 Kjaradóm Ríkisstjórnin sat á löngum fundi á Þingvöllum í gær. Fundurinn hófst klukkan tólf á hádegi og þegar DV fór í prentun var honum ekki lokið. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði, eftir sex tíma fundarsetu, að ríkisstjómin hefði eytt mestu af fundartímanum til að ræða Kjara- dómsmáhð án þess að hafa komist að niðurstöðu. Davíð Oddsson sagði í gærkvöldi að það væri ekki vegna ágreinings innan stjómarinnar sem fundurinn hefði dregist svo á langinn. Eins og kunnugt er ákvað ríkis- stjómin fyrr í vikunni að Alþingi tæki á málinu þegar það kemur sam- an um miðjan ágúst. Frá því ákvörð- unin var tekin hefur miklum þrýst- ingi verið beint að stjóminni þar sem þess er krafist að Alþingi verði kallað samansemfyrst. -sme LOKI Nú er komið að okkur í C-liðinu aðfá aðspila! Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt, Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 2? 00 16 ára piltur slasaðist verulega þeg- ar hann féll niður um fimm metra hjá Sól hf. í Þverholti í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var pilturinn uppi á þaki þegar hann féll niður um glugga með plexigleri í. Hann var fluttur á sjúkrahús og var talið að meiðsl hans væm tals- vert mikil. -ÓTT XT5* K&ntucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallalirauni 15, Hafnarlirði Kjúklingar sem bragð er að Opió alla daga frá 11-22 Það má segja að knattspyrnumenn víðsvegar af landinu á ýmsum aldri setji mikinn svip á Akureyrarbæ um helg- ina enda eru tvö stór knattspyrnumót i gangi með um 2000 keppendum og leikirnir, sem spilaöir eru á þessum tveimur mótum, eru um 360 talsins. Hér er eitt hinna fjölmörgu liöa á mótinu og strákarnir greinilega hvergi bangnir. DV-mynd GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.