Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992.
Sandkom
Húsakrókur
Honum hefur
stimdum sám-
aðviðflug-
frewurFlug-
leiöa. Sauð-
krækingnum
semstökusinn-
umflýgurá
heimaslóðirtir
höfuðhorginni.
FlugiðtiiSauð-
árki-ókser
samtengtílug-
inu til Húsavík-
urogoftaren
einuslnnihafa
flugfreyjur, þegar vélin er ura það bil
að lenda á Króknum, boðið viðkom-
andi velkominn til HúsavTkur. Yfir-
leitt átta flugfreyjurnar sigá þessu
og ieiðrétta mistökin en fyrrgreindur
aðiiiheyrði ekki betur en að síðast
hefði verið tilkynnt um lendingu til
Husakróks. En ef til vill var hann
bara orðinn s vona sármóðgaður og
æstur eða þá að landafræðikunnáttu
flugfreyja Flugleiða sé sérlega ábóta-
vant.
ínn á gafl
Hannvaralls
ekki drukkinn,
ferðalangurinn
semviiltistí
Brckkuskógi
um verslunar-
mannahelgina.
Hannkenndi
cinfaldlega um
skortiáskilt-
um og mork-
ingum. Ferða-
langurinnfór
tilvinstriþegar
hannáttiað
fara til hægri
og svo fór hann til hægri þegar hann
átti að fara til vinstri. Og þegar hann
opnaðí dyrnar að félagsmiðstöðinni á
þessu orlofshúsasvæði þótti ferða-
langnum svo fínt innandyra að hann
flýtti sér úr skónum. Að þar skyldi
vera örlitið flnna en gengur og gerist
í félagsmiðstöðvum var ef til vill ekki
undarlegt því að ferðalangurinn var
kominn inn á gafl í stofu á einka-
heimíli. Þama voru sem sagt tveir
inngangar - báðir ómerktir.
hrakfarir
Hrakfarir
ferðalangsins
emekkiþar
meðúrsög-
unm.Hannbrn
séráónefndan
golfvöll á Suð-
urlandium
þessa mcslu
ferðaiielgi árs-
ins.ETtirað
lumnvarbúinn
aðsiá upphafs-
hoggaðl'
braut horfði
hannalltíeinu
í tómið eitt á nýja úrinu sem hami
hafði á handleggnum. Glerið, vísarn-
ir ogúmrkið hafðí allt skoppað úf á
braut. Kylíingurinn ákvað að vera
ekkert aö lcita að þessu i grasinu -
þetta varjú bara drasi - Seikomatik
nðaeitthvaðálíka.
ástfangin
Hvatningséra
PálinaMatthí-
assonar.sokn
arprestsíBú-
staöasókn, til
gestaábind-
indismótinu í
Galtalækjar-
skógiogann-
arraumað
vera ástfangnir
vaktiaðvonum
athyt’ii. i>essi
hafaeffilvill
róaðþásem
vom reiðir vegnfl þeirrar áfengisleib
ar sem gerð var af handahófi í far-
angii mótsgesta við inngöngúhliðíð.
Ekki vom allir sáttir við að láta róta
í töskunum sínum. Var það skoðun
þeirra að nægt hefði að vísa drukkn-
umafsvæðtnu. ý
Umsjón: Ingibjörg Béra Sveinsdóftlr
Fréttir
Könnun umferðarráðs á útbúnaði bfla:
Karlar við stýrið í
67 prósent tilfella
- bílbeltanotkun hefur minnkað
Ekki alls fyrir löngu gerði Umferð-
arráð könnun á notkun bílbelta, öku-
ljósa, bamastóla o.fl. Hvorki meira
né minna en 1586 bifreiðar voru
stöðvaðar og reyndust færri bílar
tveggja ára og yngri en í könnunum
fyrri ára. Þeir voru flestir áriö 1988
eða rúm 43% miðað við rúm 15%
núna.
Aldur bfla og efnahagsástand þjóð-
arinnar haldast greinilega í hendur.
Karlar keyra bílana oftar en konur
eða í 67% tilfella en konur í 32% til-
fella. Notkun ökuljósa er almenn eða
á 96,5% bifreiða. Það er mjög svipað
og undanfarin þrjú ár en árið 1986
var notkun ökuljósa í umferðinni
aðeins rúm 30%.
Bifreiðar yngri en
2 ára voru 15,4%
Ökuljós kveikt
á 96,6% bifreiða
Bílbelti spennt í
84,2% tilfella
Börn í aftursæti
á bílpúða eða
í bílstól 87,8%
I meira en helmingi tilfella
var ökumaður einn í bíl
Karlar undir stýri
67,6% en konur 32,4%
Sjúkrakassi í
39,7% bifreiða
Utvarp var í 94,1% bifreiða,
bílsími í 12% og radarvari
í 4,2%
Eȣ9d
Griðastaöur lögreglumanna 1 Hvammsvík:
Veðurfarið að undanförnu hefur taisvert gefið tilefni til sólbaða þó ekki hafi beinlínis þótt ástæða sundferða í
köldum, íslenskum vötnum. Hann Halldór Jón Jóhannesson, 11 ára strákur úr Grindavík, lætur þó ekkert aftra sér
og sundsprettur í Laugarvatni var lítið mál fyrir kappann þrátt fyrir að nærstaddir þyrðu ekki einu sinni að dýfa
stóru tánni ofan i. DV-mynd ÞÖK
Borað niður á 95 gráða heitt vatn
Fyrir skömmu kom 95 gráða heitt
vatn upp í borholu í Hvammsvík.
Landið er í eigu Lögreglufélags
Reykjavíkur. Að sögn Jón Péturs-
sonar, formanns félagsins, er ekki
búið að ákveða hvemig og hvenær
heita vatnið verður nýtt en það verð-
in- gert í samráði við hreppsnefnd
Kjósarhrepps. Binda menn miklar
vonir við góða nýtingu þessarar nýju
auðlindar við Hvalflörðinn.
Jarðboranir hf., áður Jarðboranir
ríkisins, hófu boranir í Hvammsvík
síðastliðið haust undir stjóm Krist-
jáns Sæmundssonar. Borað var nið-
ur á 1400 metra dýpi en vatnið fannst
í mikilli æð á 1150 metrum. Vitað er
um aðra vatnsæð á 600 metra dýpi.
Gífurlegt vatnsmagn er um að ræða,
eða um 60 lítra á sekúndu.
Jón Pétursson sagði í samtali við
DV að Lögreglufélagið þyrfti varla
nema 12-15 litra á sekúndu til eigin
nota i Hvammsvík. Þar með eru
miklir möguleikar á nýtingu vatns-
ins fyrir nágrannana. Jón sagði að
næsta skref yrði að leggja heita vatn-
ið en lagði áherslu á að engin dollara-
merki væm í augunum á lögregl-
Hér má sjá heita vatnið í Hvammsvík krauma. Vatnið kom upp í sjö kíló-
metra fjarlægö frá félagsaðstöðu Lögreglufélags Reykjavíkur i Hvammsvík.
Næsta skrefið verður að leggja vatnslagnir um nágrennið í Kjós. DV-mynd S
unni. „Við munum í samvinnu við
hreppsnefnd Kjósarhrepps reyna að
nýta vatnið. Það á að nýtast til mjög
langs tíma. Þarna er mikið af sumar-
húsum í kring. Þegar fram líða
stundir á Hvalfjörður eftir að verða
aðalútivistarsvæði Reykvíkinga
þannig að þessi vatnslind er kær-
komin,“ sagði Jón ennfremur.
-bjb
Bílbeltanotkun hefur minnkað.
Hún var mest árið 1988, eða rúm 90%,
en aðeins rúm 85% í ár. Óli H. Þórð-
arson, framkvæmdastjóri Umferðar-
ráðs, telur að það hafi mátt merkja
verslunarmannahelgarstress í fólki
og þar með hafi það hreinlega gleymt
beltunum.
Lítfls háttar fækkun greindist í
notkun bamabílstóla eða púða eða
87% miðað við 90% í fyrra. Aðeins 3
böm reyndust vera laus í framsæti.
Sjúkrataska var í 40% bíla, útvarp í
94% þeirra bíla sem stöðvaðir vom,
bílasími í 12% og radarvari í 4,2%
bfla.
Bakkus í Giljareitum:
Stöðvaði á
barmi hengi-
flugs
BU vai' ekið út af Gfljareitum á
Öxnadalsheiði á mánudagskvöld.
Að sögn lögreglunnar á Sauðár-
króki stöðvaði bfliinn á barmi
hengiflugs og því mesta mildi að
ekki fór verr.
Þrír ungir menn voru í bílnum
og sluppu þeir ómeiddir. Öku-
maðurinn er grunaður um ölvun
\úð akstur. Bfllinn er mikið
skemmdur. -bjb
Eldur í skóla-
byggingu
Slökkviliöið i Reykjavík var
kallað út að skólahúsi í byggingu
viö Árkvörn á Ártúnshöföa um
hálfáttaleytið í morgun. Eldur
var í þakeinangran en slökkvil-
iðsmeim vora snöggir aðslökkva.
Nokkurt ijón hlaust af.
Ekki er vitaö um eldsupptök en
sá grunur læöist að mönnurn að
um íkveikju hafi verið að ræða.
Byggingin erfokheld. -bjb
Skali á strætó
Umferðarslys varð á mótum
Laugavegar og Nóatúns á föstu-
dagsmorgun. Þar skullu saman
stvæfisvagn, sem var á leiö vestur
Laugaveg, og lítill fólksbill sem
var ekið suður Nóatún.
Líkur eru taldar á að fólksbiln-
um hafi verið ekið á móti rauðu
Ijósi.: Konan, sem ók fólksbflnum,;
var flutt á slysadeild með meiösl
á hálsi og fætí. Bfll hennar var
íjarlægðurmeðkranabíl. -GS
Nýr bæjarstjóri
í Sandgerði
Ægir Mar Karason, DV, Suduraesjum:
Sigurður V. Ásbjarnarson,
sveitarsijóri Bessastaðahrepps,
hefur verið ráðirrn bæjarstjóri í
Sandgerði. Hann tekur viðstarf- :
inu af Stefáni Jóni Bjarnasyni en
eins og komið hefur fram hér í
blaöinu hefur Stefán Jón verið
ráðinn fjármálastjóri Hitaveitu
Suðurnesja.