Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 35
ieer t< j . MIÐVIKUD J.j/ m. u: 35 dv Fjölitúðlar Svíarnir sterkari íslensKu handboltastrákarnir komu niður á jörðina i gærkvöldi þegar þeir töpuðu fyrir heims- meisturum Svía með sjö marka mun á ólympíuleikunum í Barc- elona eins og sjónvarpsáhorfend- ur uröu vitni að. Fjórir brott- rekstrar, þrjú víti í súginn og ótal mistök er ekki hægt að leyfa sér gegn öguðu sænsku liöi. Mark- varsla og vamarleikur var þó með ágætum en sóknarleikurinn brást að mestu. Danska dómara- pariö var ekki sannfærandi og geröi lítið til að auka ferða- mannastraum landans til Köben. Dómgæslan réð þó ekki úrslitum. Svíamir voru einfaldlega sterk- ari og Faxi og félagar hrósuðu því sigri. Efni frá ólympiuleikunum er áberandi þegar sjónvarpsdag- skráin er skoðuö og er það sjálf- sagt mál enda stærsti íþróttaviö- buröurinn hér á ferð. Margir horfa á útsendingamar frá Barc- elona og það er vel til fundið aö hafa sérstaka „syrpu“ á kvöldin enda fæstir sem geta horft á öðr- um tíma. Mynd og hijóð hefur skilað sér þokkalega en þaö fyrr- nefnda verður auðvitaö að vera til staðar. Ekki kemur svo ýkja mikiö að sök þótt þaö síðamefnda detti út annað slagið enda er það ekki alltaf merkilegt sem kemur út úr íþróttafréttamönnum Sjón- varpsins. Af syrpuefninu í gær var það körfuboltinn sem heillaði. í bandaríska liðinu eru hreinir snillingar enda vinna þeir alla leiki með yfirburðum. Engu virö- ist breyta þó liöið spili i „bakk- gír“ og sennilega þyrfti aö setja þá í vaðstígvél meö bundið fyrir augun tii að gera leiki þeirra spennandi. Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson Jarðarfarir Jón Hjörleifsson, Brekkustíg 35A, Ytri-Njarövík, sem andaðist í Land- spítalanum 28. júlí sl., verður jarðs- unginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 6. ágúst kl. 13.30. Páll Líndal ráðuneytisstjóri, sem lést á heimili sínu laugardaginn 25. júlí sl., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Kjartan Eggertssson, Fremri-Lang- ey, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 6. ágúst kl. 15. Guðríður Sigurgeirsdóttir andaðist á Elliheimilinu Grund í Reykjavík sunnudaginn 2. ágúst. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 7. ágúst kl. 15. Sigurður G. ísólfsson, úrsmíðameist- ari og fyrrum organisti viö Fríkirkj- una í Reykjavík, var bráðkvaddur á heimili sínu fóstudaginn 31. júlí. Jarðarfórin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavik þriðjudaginn 11. ágúst kl. 13.30. Björn ívar Björnsson, Tryggvagötu 6, Reykjavík, sem lést 26. júlí, verður jarðsunginn frá Reyðarfjarðarkirkju fimmtudaginn 6. ágúst kl. 14. Árni Garðar Hjaltason, Helgafells- braut 20, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju fimmtudaginn 6. ágúst kl. 14.30. Auðunn Jóhannesson, Efra-Hóli, Vestur-Eyjaíjöllum, vistmaður á Sól- heimum, Grímsnesi, andaðist í Landspítalanum 2. ágúst. Útfór hans verður gerð frá Ásólfsskálakirkju fóstudaginn 7. ágúst kl. 14. Útför Kristínar Jónsdóttur frá Lofts- stöðum verður gerð frá Dómkirkj- unni í Reykjavík fimmtudaginn 6. ágúst kl. 10.30. Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Hrafn- istu, Reykjavík, áður Hátúni 10A, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, miðvikudaginn 5. ágúst, kl. 13.30. Útför Guðmundar Ólafssonar, Mið- vangi 14, Hafnarfiröi, fer fram frá Víðistaðakirkju í dag, miðvikudag- inn 5. ágúst, kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Ijíigreglan.sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 412(XJ, slökkvilið og sjúkrabifreið sími IIKXJ. Hafnarfjörður: IXigreglan sími 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 511(XJ. Keflavík: Logreglan sími 15500, slökkviiið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. júll til 6. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfiabúð- inni Iðunni, Laugavegi 40a, simi 21133, læknasími 11911. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, læknasimi 34006, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tii 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, simi 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222: Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600J en slysa- og sjúkravakt (slysadeildj sinnir slösuðum og skýndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600J. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnarj. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heinreóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 5. ágúst. Þýskar flugvélar yfir íslandi í nótt og fyrrinótt. Vélbyssuárás á vitann í Grímsey á Steingrímsfirði. ____________Spakmæli_______________ Gelgjuskeið er sá tími í lífi barnsins sem foreldrarnir verða erfið- astir viðfangs. Höf. ók. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. - Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9 21, fóstud. kl. 9-19, laugard. ki. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud. laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. k). 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13. 17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.. fimmtud., laugard. og sunnud. k). 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar. sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir k). 18 og um helgar. sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar. símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Selfiamamesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaejjum tilkynnist i 55. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17. síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti)k>7mingum um bilanir á veituk'erfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú \ið áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10. Rtúk., sími 23266. LíflínaD, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.J: Vertu viðbúinn því að skyldustörfm setji áætlanir þínar úr skorð- um. Geymdu ahar fiármálaákvarðanir þar til síðar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.J: Þú hefur Utinn tima fyrir sjálfan þig þvi það eru margir sem gera kröfur til þín. RejTidu að búa þér tU áætlun og halda hana. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gerðu upp hug þinn varðandi áætlanir þinar og haltu þig ríð þær. Farðu vel yfir aUar timasemingar. Happatölur eru 1.15 og 36. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú átt það tU að skeUa skollaejTum ríð gagnrýni. Gerðu þér far um að hlusta á hugmyndir annarra. Hugaðu ’að gármálunum í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Dagurmn gæti byrjað á vandamáU varðandi fiölskyldumál sem þarfnast skjótra úrlausna. Hvað sem hugboðin segja skaltu vanda orðaval þitt gaumgæfilega. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hagnast á því að hlusta á ráðleggingar frá reyndara fóUti. Fjár- málastaðan gengur betur ef þú ræðir hana ríð fólk með þekk- ingu. Happatölur eru 7,14 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur best og þú kemur mestu í verk upp á eigin spýtur. Samstarfsfólk þitt getur valdið ruglingi á einfóldum atriðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að undirbúa aUt mjög gaumgæfUega og breyta engu nema að vera viss um að það gangi upp. Gættu þess að leyndarmál sem þú heyrir leki ekki út frá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert opinn fyrir tækifærum sem bjóðast. Reyndu að halda þig með fóUd sem er líklegt að geta hjálpað þér. Eitthvað óvænt kaU- ar á breytingar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Kæruleysi getur leitt tU of mikUlar eyðslusemi. Skipuleggðu verk- efni dagsins og kláraðu það mikUvægasta fyrst þrí orka þin end- ist ekki í aUt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að legga eitthvað í sölumar til þess að ná persónu- legum upplýsingum, annað hvort um þig eða einhvem sem þú þekkir. Fáðu hjálp ríð það sem þú þekkir ekki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Upplýsingar, sem þú færð í dag, hafa áhrif á hamingju þína á einn eða annan hátt. Samskipti þín ríð gagnstætt kyn ganga sér- lega vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.