Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992. Miðvikudagur 5. ágúst SJÓNVARPIÐ 10.45 Ólympíulelkarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í ein- liöaleik kvenna í borötennis. 15.25 Ólympiuleikarnir i Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíusyrpan. Fariö veröur yfir helstu viðburði dagsins. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ólympiuleikarnir i Barcelona. Sýnt frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum, meöal annars í kringlu- kasti karla. 21.00 Blóm dagsins - fjalldalafífill (geum rivale). 21.05 Lostæti (5:6). í þættinum steikja matreiðslumennirnir Hörður Héö- insson og Örn Garðarsson lamb og laga jarðarberjaeftirrétt. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.25 Snuröur (Piccoli equivoci). ítölsk bíómynd frá 1988, byggö á verö- launaleikriti eftir Claudio Bigagli. Hér segir frá ástarsambandi leikara sem virðist vera aö fara út um þúfur en þó er ekki öll von úti. Leikstjóri: Ricky Tognazzi. Aöal- hlutverk: Sergio Castellitto, Lina Sastri, Nancy Brilli, Nicola Pistoia, Pino Quartullo og Roberto Citran. Þýöandi: Steinar V. Árnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið veröur yfir helstu viöburöi kvöldsins. 1.00 Áætluö dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlia. Teiknimynda- saga um litlu tvíburasystkinin og kisuna þeirra. 17.35 Bibliusögur. Teiknimyndaflokkur meó íslensku tali sem byggður er á dæmisögum Biblíunnar. 18.00 Umhverfis jöröina. (Around the World with Willy Fog). Heims- þekkt saga Jules Verne í nýjum búningi. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 Bílasport. Fylgst meó því helsta sem er aö gerast f akstursíþróttun- um í sumar. Umsjón: Steingrímur Þóröarson. Stöð 2 1992. 20.50 Skólalíf I ölpunum. (Alphine Academy) Nú er komið aö áttunda þætti þessa evrópska myndaflokks um krakkana á heimavistarskólan- um. Þættirnir eru tólf talsins. 21.45 Ógnir um óttubil. (Midnight Call- er). Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.35 Tíska. Haust- og vetrartískan í fyrirrúmi. 23.00 í Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Myndaflokkur sem er á mörkum hins raunverulega heims. 23.25 Peter Gunn. Ævintýri leynilog- reglumannsins Peter Gunn hófust i samnefndum sjónvarpsþáttum vestanhafs á sjötta áratugnum en þetta er sjónvarpsmynd sem gerð var áriö 1989 um þennan vinsæla einkaspæjara. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Jennifer Edwards, Bar- bara Williams og Charles Cioffi. Leikstjóri: Blake Edwards. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 0.55 Dag9kárlok Stöóvar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Frost á stöku stað” eftir R. D. Wingfield. 2 þáttur af 9, „Hvítur spörtbíll meö loftflautu. Þýðing: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 13.15 Út i loftiö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (2). 14.30 FiÖlusónata í h-moll eftir Richard Strauss. Kyung Wha Chung leikur á fiölu og Krystian Zimermann á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ragnars Þórðarsonar í Mark- aönum. Umsjón: Einar Örn Stef- ánsson. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Gamlar konur. Seinni hluti. Umsjón. Lilja Guö- mundsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstaflr. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Svanhildur öskars- dóttir les Hrafnkels sögu Freys- goöa (2). Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóóveriö. 21.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína með prikió. Vísna- og þjóölagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. 13.00 iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráöurinn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson meö þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ól- afsson fylgjast vel meö og skoöa viðburði í þjóölífinu með gagnrýn- ■■j'.-.- -Æfaœr*-:: .... ■----------- Samtímatónlist á rás 1 i kvöld kl. 20.00 og 21.00. Ráslkl. 20.00 og 21.00: Unnendur samtímatón- Stockliausen. Kl. 21.00 er listar ættu að leggja við svoþátturinnfrátónskálda- hlustir í kvöld því að þá eru þinginu í París í vor þar sem tveir þættir á dagskrá rásar leiknar eru hljóðritanir á 1 sem hafa hana að megin- verkum samtímatónskálda viðfangsefni. Kl. 20.00 er sem kynnt voru á þessu þátturinn Hljóðverið en i þingi sem haldið er árlega í honum er leikin raftónlist, samvinnu UNESCO, menn- annars vegar eftir Michel- ingarmálastofnunar Sam- ine Coulombe Saint-Marco- einuöu þjóðanna, og út- ux og hins vegar eitt þekkt- varpsstöðva víða um heim. asta verkið frá fyrstu árum 1 kvöld eru á dagskrá ný raftónlistarinnar, Söngur verk frá Austurríki, Noregi unglingannaeftírKarlheinz og Nýja-Sjálandi. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, M,agnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.50 Ólympiupistill Kristins R. Ólafs- sonar. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, 22.10 Landió og miöin. Umsjón: Sig- urður Pétur Haröarson. (Úrvali út- varpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 3.00 í dagsins önn - Gamlar konur. Seinni hluti. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Umsjón: Sig- urður Pétur Haröarson. (Endurtek- ið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp NorÖurland. um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síödegis. 18.00 Þaö er komiö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaóur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu aö selja. Ef svo er þá er Flóamarkaöur Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr viö stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir meö góöa tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka fram eftir. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Asgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Morgunkom. Endurtekiö. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Krlstlnn Alfreösson. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#9S7 12.00 Hádegltfrétttr frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdls Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistln og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfarl. AÐALSTÖÐIN 12.09 Meó hádegismatnum. 12.15 Feröakarfan. Leikur meö hlust- endum. 12.30 AóalportiÖ. Flóamarkaöur Aöal- stöövarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.Ö5 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. Jón Atli og Sigmar meö viðtöl, spila góða tónlist o.fl. 14.30 Radíus. 14.36 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viötöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólln snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Góða skapið og góö lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Utvarpsþátturinn Radíus. 18.05 islandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aörar kveöjur. Sími 626060. 22.00 Slaufur. Geröur Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býö- ur til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. 24.00 Utvarp frá Radio Luxemburg Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir þaö sem þú vilt selja eöa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. SóCitl jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vlgfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 Siguröur Svelnsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu, dagbók poppsins. 15.00 Egill örn Jóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins. 18.00 B-hlióin. Hardcore tónlist yfir- gnæfir allt. 21.00 Neóanjaróargöngin.Nýbylgju- tónlist og annað í þeim anda. 24.00 Daniei Ari Teítsson. EUROSPORT * * *** 11.45 Llve Tennla. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Llve Athletlcs. 17.00 Knattspyrna. 21.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News. 01.00 Tennls. 24.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News 2. 01.00 Knattspyrna. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts of Llfe. 16.30 Dlffrent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 The Streets of San Franslsco. 23.00 Pages from Skytext. SCReCNSPORT 12.00 DTM- Nurburgrlng 24 Hours. 13.00 Euroblcs. 13.30 Horse Power. 14.00 Enduro World Championshlp. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 AMA Camol Pro Blkes 1992. 16.30 Ten Pln Bowllng. 17.30 Women’s Pro Beach. 18.30 Intematlonal Rallycross 1992. 19.30 Schweppes Tennls Magazlne. 20.00 Golf Report. 20.15 Major League Baseball 1992. 22.00 Women’s Pro Beach Volleyball. 2300 AMA Camel Pro Blkes 1992. 24.00 Horse Power. Söguhetjurnar velta sér upp úr vandamálum sinum og nota þau til að draga að sér athygli í stað þess að leysa þau. Sjónvarpið kl. 21.25: Snurður Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er að þessu sinni ítalska bíómyndin Snurður frá árinu 1988. Myndin er gerð eftir verðlaunaleikriti Claudios Bigaglis og segir frá ástarsambandi leikara sem virðist vera að fara út um þúfur en þó er ekki öll von úti. Söguhetjurnar velta sér upp úr vandamálum sín- um og nota þau til að draga að sér athygli í stað þess að taka á þeim og reyna að leysa úr þeim. Leikstjórinn Ricky Tognazzi segir þetta um persónurnar: Paolo seg- ir það sem hann hugsar, Sophie hugsar ekki áður en hún talar, Enrico segir það sem aðrir hugsa, Franceska hugsar en segir ekki neitt, Piero hugsar ekki og Giul- iano talar og talar og talar. Aðalhlutverkin leika Sergio Castellitto, Lina Sastri o.fl. Rás 1 ld. 14.03: Þegar bók dönsku skáld- konunnar Deu Trier Mörch, Vetrarbörn, kom út hér- lendis árið 1978 vakti hún mikla athygli eins og reynd- ar víðast þar sem hún hefur komið út, Sagan er opinská lýsing á lokuðum heimi kvenna á meðgöngudcild. Þar segir frá lífi þeirra, vonum, þrám og væntingum, vonbrigðum og sorg. Það segir frá heimi sem hafði verið dulinn og lokaður en konur áttu þó sameiginlegan. Vetrarböm Sagan Vetrarbörn er op- er nú lesin á Rás 1 kl. 14.03 Inská lýsing á lokuðum daglega. Þýðandinn, Nína heiml kvenna á meðgöngu- Björk Ámadóttir, les. deild. Gleraugnahönnuðurinn Alain Mikli var hér á iandi fyrir skemmstu. Hann lítur á gleraugu sem nauðsynlegan fyigi- hlut fatnaðarins. Stöð 2 kl. 22.35: Tiska Sumartískan verður alls- ráðandi í þættí kvöldsins. Víða verður komið viö í þættinum, bæði hvað varö- ar fatnað og ýmislegt annað tengt honum. Baðfót verða sýnd og hvernig konur líta best út í þeim. Einnig verður litið inn til gleraugnahönn- uðarins Alain Mikli sem var hér á íslandi fyrir skemmstu. Hann er ekki lærður sjóntækjafræðingur en er hönnuður og sem slík- ur er hann heimsþekktur fyrir frumlegar og einstakar gleraugnaumgjaröir. Alain Mikli lítur á gleraugun sem sjálfsagðan fylgihlut fatnað- arins og gleraugun, sem hann hannar, eru aðeins gerð í örfáum eintökum en eru ekki fjöldaframleidd. Það em gjaman óvenjuleg hráefni 1 gleraugunum frá Alain Mikli, til dæmis notar haim skjaldbökuskeljar mjög mikiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.