Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 5 Nú kynnum við nýjan matreiðsluklúbb sem þú hefur beðið eftir, klúbb með úrvali myndskreyttra uppskrifta sem sniðnar eru að þörfum þínum og óskum Mánaðarlega sendum við þér pakka með 16 uppskriftaspjöldum sem þú flokkar í nýtískulega möppu sem þú færð að gjöf. Hver uppskrift er á sérstöku plasthúðuðu spjaldi, í þægilegri stærð (14,5 x 22,5cm), sem þú hefur við höndina meðan á matreiðslunni stendur. • Fjölbreyttar mataruppskriftir • Fróðleikur um vín • Bökunaruppskriftir • Sérstök kennsiuspjöid • Handhæg safnmappa að gjöf • Ráðgjöf og námskeið • IJppskriftasamkeppni • Aukaspjöld fyrir eigin uppskriftir gssSS^ • Klúbbkort og fríðind^^^pað • Engar kvaðir _**«»**■ Síðk\öldss;ela meö skúiku og púnuluA •^SSS^ Gj • Fyrsti pakkinn á aðeins 298 kr. til skoðunar. 50% afsláttur. • Ókeypis taska ef þú skráir þig innan 10 daga. • Möguleiki á ferð til Parísar fyrir tvo fyrir alla stofnfélaga klúbbsins. Áhugafólk um mat og matreiðslu- meistarar velja uppskriftirnar, prófa réttina og vinna aðgengilegar leiðbeiningar. Þetta efni verður eingöngu fáanlegt í þessum nýja matreiðsluklúbbi Vöku-Helgafells. Vertu með frá upphafi og nýttu þér um leið einstakt inngöngutilboð. Hringdu núna! VAKA-HELGAFELL Lifandi útgáfa og þjónusta við þig! MATREIÐSLUKLÚBBUR VÖKU-HELGAFELLS IIRIIXGDU STRAX 1 DAG!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.