Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR1. MARS1993 Sviðsljós Grettir Gunnlaugsson, formaður Landssambands stangaveiðifélaga, óskar Daða Harðarsyni, formanni Ármanna, til hamingju meö afmælið. DV-myndir G.Bender Ármenn: 20 ára afmæli Hún Kristín Hrönn Gunnarsdóttir, 4 ára, var í afmæli Ármanna með pabba sinum. „Þetta hefur verið skemmtileg helgi, sviðaveisla á laugardagskvöld- ið og svo kaffi og kökur á sunnudag- inn,“ sagði Daði Harðarson, formað- ur Ármanna, en félagið átti 20 ára afmæli á sunnudaginn. „Það hafa margir lagt leið sína í þetta afmæli okkar og við fengið Qölda gjafa,“ sagði Daði 1 lok- in. Við kíktum í kaftið í gær og þar voru fjölmargir veiðimenn á öllum aldri og margar skemmtilegar veiði- sögur sagðar. Við smelltum af nokkr- um myndum og óskum Ármönnum til hamingju með afmælið. HÁRlSETNING Hentar vel fyrir konur og karla, bæði við upphaf hárþynningar og til uppfyllingar eftir hárflutning. Eftir áttaára reynslu hefur meðferðin hlotið viðurkenningar f jölda vis- indastofnana. Nánari upplýsingar gefur llnnur hjúkrunar- fræðingur milli kl. 9 og 11 i sima 631016 og eftir kl. 19.00 i sima 611033. MEDI-HÁR Á ÍSLANDI Skyndisala í nokkra daga á sófasettum, hornsófum og fl. Nýjar og spennandi vörur væntanlegar, myndasýnishorn á staðnum. HUSGOGN FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675 V_________________________________J Hátíð ársins hjá Flugleiðum Flugleiðastarfsmenn brugðu undir þótti takast fádæma vel, enda margt komu þeir félagar Bogomil Font og sig betri fætinum á föstudagskvöld sér til gamans gert, snæddur ljúf- milljónamæringamir, léku fyrir og héldu glæsilega og flölmenna árs- fengur matur og hlýtt á skemmtiat- dansi og héldu uppi fjörinu fram á hátíð á Hótel íslandi. Skemmtunin riði, svona rétt eins og gengur. Þá rauða nótt. Það var kátt á barnum á árshátíð Flugleiða hjá þeim Guðrúnu Helgu Arnardóttur, Steinunni Hreinsdóttur, Má Gunnarssyni, Bimi Brekkan og Guðrúnu Möller. DV-myndir JAK Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Frjáls fram- taks, var i góðum félagsskap á árshátíð Flugleiða. Með honum á myndinni eru þær Steinunn Hreinsdóttir, Erla Haraldsdóttir og Brynja Nordquist. í Chaplin- gervl að sjá Chaplin Hann Arnar htli Ingi Tryggvason var í réttu múnderingunni þegar for- eldrar hans, þau Jóna Ingimarsdóttir og Tryggvi Haraldsson, fóru með hann í Regnbogann um helgina þar sem verið var að frumsýna kvik- mynd um snillingjnn Chaplin í leik- stjórn Bretans Richards Attenboro- ugh. DV-myndJAK Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ SendibOar Benz 9t3, árg. ’83, ekinn 220 þús. km, upptekin vél, 6 cyl., vörulyfta, minna- prófsbíll, aukadekk, lítur sérlega vel út. Til sýnis og sölu á Aðal Bílasöl- unni við Miklatorg, símar 91-17171 og hs. 91-30262. ■ Bílar tíl sölu Toyota Corolla GL special series 1992, ekinn 16 þ. km, 5 dyra, 5 gíra, rafdrifn- ar rúður, vökvastýri, negld vetrar- dekk, sumardekk, blásanseraður. Ath. skipti á 100-300 þ. kr. bíl. Verð 930 þ. stgr. Uppl. í símum 674377 og 684628. ■ Jeppar Toyota 4Runner V6 SR5 ’91 til sölu. Stórglæsilegur, mikið breyttur, t.d. 36" dekk, 12" álfelgur, 5,70 hlutföll og fjöldi annarra aukahluta. Upplýsing- ar í síma 92-14244 og 92-14888. Toyota Hilux hálfkassi með húsi, sport- felgum, sportstólum, bensín, árg. ’87, skipti ódýrari/dýrari, góð lán. Chevrolet Scottsdale, árg. ’88, með öllu, plasthúsi, vsk-bifreið. Glæsimoli. Skipti möguleg. Bílasala Guðfinns, sími 621055. Chevrolet Suburban, árgerö 1983, 6,2 dísil m/mæli, 400 turbo sjálfskipting, no spin að aftan, loftlæsing að fram- an, 38" radial dekk. Upplýsingar í síma 91-641420 eða e.kl. 20 í síma 91-44731. Bfll i úrvals ásigkomulagi. MMC Pajero turbo, dísil, árgerð 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-814432. *lsuzu Trooper, árg. '84, langur, í mjög góðu standi, nýupptekið hedd og fleira. Skipti ath. á ódýrari (sem má þarfnast lagfæringar). Upplýsingar í síma 91-673635. Willys ’64, 289 Ford, beinskiptur, 36" radial, 9" afturás, 44 framan, verð 790 þús. skipti á ódýrari japönskum. Uppl. í síma 91-42980. Tflkyniungar Fundur i kvöld kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Stjórnin. ( MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RUÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.