Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 37 dv ____________________ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu MMC Pajero, árg. ’88, dísil, turbo, sjálfekiptur, blár, nýskoðaður, með mæli, ekinn 84 þús. km. Fallegur og góður bíll. Sími 91-18158 e.kl. 18. Toyota Hilux extra cab dísil, árg. '84, 38" radialdekk, læstur framan/aftan, búið að opna á milli o.fl. o.fl. Góður stgrafsl. S. 91-44153 og bílas. 985-36318. ■ Húsæeði í boði Til leigu I Múlahverti 93 m2 verslunar- eða þjónustuhúsnæði á 1. hæð. Á sama stað er einnig til leigu 136 m2 hús- næði á jarðhæð með innkeyrsludyr- um. Tilvalið fyrir léttan iðnað eða lager. Húsnæðið leigist saman eða sitt í hvoru lagi. S. 33434/34838. Lítil 2ja herb. einstaklingsibúð við mið- bæinn á rólegum stað. Leiga á mán. 29.000 og trygging 58.000 (lagt á bók). Ekki þvottahús. Laus strax. Uppl. í síma 91-628803 á skrifetofutíma. 2ja herbergja íbúð við Laugaveg til leigu strax, mánaðargreiðsla. Umsókn með upplýsingum um persónulega hagi sendist DV, merkt „Laugavegur 9628”. Faileg 2ja herbergja ibúð í vesturbæ til leigu, laus 1. mars. Reglusemi og skilvísi áskilin, tryggingarvíxill. Tilb. send. DV f. 1. mars, m. „K-9595. 2ja herb. íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar til leigu. Jarðhæð með sérinngangi. Leiga 35 þús. á mánuði. Enginn hús- sjóður, trygging 65 þús. Sími 53433. Herbergi tii leigu i Hraunbæ. Aðeins reglusamur einstaklingur kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-674680 eftir kl. 19. Laugavegur - Snorrabraut. Til leigu rúmgóðar 2ja herbergja íbúð- ir í góðu standi. Lausar strax. Upplýs- ingar í síma 91-656123 eftir kl. 16. Millibilsástand? Til leigu 4ra herbergja íbúð strax í nokkra mánuði. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag, merkt „Svæði 108-9629“. Seljahverfi. 2ja herbergja íbúð til leigu eða tvö stök herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar í s. 91-73365 milli kl. 18 og 22. Til leigu 70 m2, 2ja herbergja ibúð i Rimahverfi, sérinngangur, laus strax. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-676752 milli kl. 17 og 20. Til leigu ca 30 m2 herbergi með snyrt- ingu í austurbæ Kópavogs. Sérinn- gangur. Upplýsingar í símum 91-46906 og 91-44386 eftir kl. 19. Til leigu er falleg tveggja herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum. Tilboð sendist DV, merkt „B 9633“, fyrir 6. mars. Til leigu falleg 2ja herbergja íbúð á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur, íbúðin er laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Falleg íbúð 9597”. Til leigu lítil 2ja herbergja ibúð á góðum stað í Kópavogi, sérinngangur. Reglusemi áskilin. Laus 1. mars. Upplýsingar í síma 91-40999. Til leigu reyklaus 32 m2 einstaklingsíbúð í Hafnarfirði í 3-5 mánuði. Laus strax. Leiga 24 þús. + hússjóður. Uppl. í síma 91-656985 eftir kl. 18. Til leigu í miðborginni frá 1. mars 2-3 herb. íbúð á miðhæð, sérhiti og sérinn- gangur, leiga 40.000 kr. á mán. Uppl. í síma 91-32830 eftir kl. 19. U.þ.b. 40 fm nýstandsett ibúð til leigu í gamla vesturbænum. Verð 28 þ. á mán. með rafm. og hita. Svör sendist DV, merkt „V 9639“. 3 herb. ibúð miðsvæðis í Rvík til leigu, laus strax. Tilboð, er greini frá fjöl- skyldustærð og greiðslugetu, sendist DV, merkt, „KL 9632“, fyrir 4. mars. 2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði (Hvömmunum) til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-651679 e.kl. 20. Húsnæði fyrir búslóðir til leigu. Upphitað. Upplýsingar í símum 91-74712 og 671600. Til leigu 35 fm einstaklingsibúð í Breið- holti. Sérinngangur. Uppl. í síma 91-42406. Til leigu 3ja herbergja ibúð í lyftuhúsi í Engihjalla í Kópavogi, er laus nú þegar. Upplýsingar í síma 91-44327. Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð í neðra Breiðholti, laus strax. Uppl. gefnar í síma 91-71648, Anna, og 97-11689, Páll. 4 herb. ibúð til leigi í Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð 9641“. Bilskúr til leigu í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 91-813501. Til leigu herbergi með eldunaraðstöðu. Upplýsingar í síma 91-30027. ■ Húsnæði óskast Reykjavik - nágrenni. Reglusöm og reyklaus fjölskylda í góðri stöðu óskar eftir 4-6 herb. snyrtilegri hæð eða sér- býli til leigu í 3 ár. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í s. 679580. 3- 4ra herbergja ibúð óskast, helst nálægt Mela- eða Grandaskóla. Upplýsingar í vinnusíma 91-681835 eða heimasíma 91-621373. Hjálp! Verð á götunni eftir viku. 22 ára stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax. Uppl. í dag og á morgun í síma 91-44322 milli kl. 17 og 22.30. Reglusöm hjón óska eftir 2-3ja herbergja íbúð. Greiðslugeta kr. 30-35.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-683495. Unga konu i námi vantar 2ja herbergja íbúð í Langholtshverfi eða næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 91-667759, Jóhanna. Óska eftir 2-4 herb. ibúð i Rvík. Algjör reglumaður, tryggingarvíxill og með- mæli ef óskað er. Uppl. gefur Garðar Garðarsson í síma 91-11666 eða 682403. Óska eftir að taka á leigu 3-5 herb. húsnæði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-628097. Óska eftir einstaklingsaðstöðu til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglu- semi lofað. Upplýsingar í síma 91- 643509 e.kl. 19.____________________ Óskum eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-628506 eftir kl. 17 næstu daga. 4- 5 herbergja ibúð óskast i langtima- leigu, í Laugarneshverfi. Upplýsingar í síma 91-625401 á kvöldin. Mig vantar rúmgott herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Upplýsingar í síma 91-621726 eftir kl. 19. Óska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-683916. Óska eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-681681. ■ Atvinnuhúsnæói 80-100 m2 kennsluhúsnæði óskast til leigu, við Grensás, Hlemm, Lækjar- torg eða Mjódd. Upplýsingar í símum 985-20006 og 985-34744. Bilskúr óskast til leigu með hita og raf- magni, u.þ.b. 15-25 m2, má vera í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í símum 681516 og 628819 næstu daga. Fjórir nemar við HÍ óska eftir að leigja ca 30-50 m2 húsnæði undir lestrar- aðstöðu. Upplýsingar á kvöldin í símum 91-73573 og 91-29214. Til leigu við Sund 100 m2 pláss með innkeyrsludyrum f. lager eða léttan iðnað og 60 m2 pláss á 1. hæð sem er skrifetofa og lager. S. 985-23394/30505. Óska eftir 2 samliggjandi skrifstofu- herbergjum, 50-60 m2 samtals, sem næst miðbæ Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-628816. Óska eftir að leigja á höfuðborgar- svæðinu hentugt húsnæði fyrir sölu- turn og videoleigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9638. 100 m2 atvinnuhúsnæði til leigu, á jarð- hæð’að Tangarhöfða, lofthæð 3,5 m. Uppl. í heimasíma 91-38616 á kvöldin. Óska eftir skrifstofuhúsnæði, ca 20-40 m2. Upplýsingar í síma 91-677599 eða 91-656041. ■ Atvinna í boði Greiddu þitt atkvæði i dag, ekki láta enn einn daginn líða sem þú ert at- vinnulaus. Greiddu atkvæði fyrir þína framtíð. Við bjóðum frítt sölunám- skeið og góðan möguleika fyrir fram- tíðarsölustjórastöðu. Ef þú er tilbúinn að læra eitthvað nýtt, sem breytt gæti framtíð þinni, hringdu þá í síma 91-679226. Ath. Aðeins full störf í boði. Atvinnuleysi. Viltu vinna mjög krefj- andi? Vinna er í boði fyrir duglega sölumenn, sala til verslana og fyrir- tækja. Laun eru ekki verðlaun heldur kauptrygging + % af sölu. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-9602. Trésmið, einn eða fleiri, vantar til lag- færingar og endurbyggingar á hrossa- ræktarbúi í Kjós, fæði og húsnæði á staðnum, greiðsla fari fram með góð- um Svaðastaða/Kolkuóshrossum. Upplýsingar í síma 91-642431 e.kl. 19. Óskum eftir sölufólki víða um land til að selja Julian Jill snyrtivörurnar og hina margnota íslensku draumableiu á heimakynningum. Nánari upplýsingar hjá Neru sf. í síma 91-626672 frá kl. 10-12 virka daga. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Til sölu sendibíll með stöðvarleyfi, kjörið tækifæri fyrir duglegan mann að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar í síma 985-24297. ■ Atviima óskast Rúmlega fimmtugur matsveinn óskar eftir starfi. Kjötiðnaðarstarf kemur til greina. Uppl. í síma 91-611273. Skíðabogar frá 4/CLpXL Bílavörubúðin FJÖDRIN SKEIFAN 2, SIMI 812944 YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM MINNUM SÉRSTAKLEGA A 0KKAR VINSÆLU MANAÐARLEGU TILB0Ð A CA 30 BÍLUM!!! HÉRERU NOKKURVERÐDÆMI: Teg. Árg. Verð i Þ-kr. Lada Samara 1500 1989 200 Nissan Micra DX 1988 250 MMC Galantturbo disil 1986 330 Daihatsu Charade TX 1988 340 Volvo 360 GLT 1987 350 Toyota Corolla Liftback 1987 395 SaabSOOi 1986 450 Toyota Carina 1600 1988 530 Peugeot 309 GR. 5 d. 1989 530 Suzuki Swift 1600 sedan 1990 640 Nissan Bluebird 2000 SLX 1989 700 Toyota Litace disil 1990 730 MMC Pajero, langur, turbo d. 1988 1100 MMC Pajero, stuttur, turbo d. 1990 1450 Isuzu Trooper turbo d„ 5 d. 1990 1680 Munið að við höfum 30 bíla Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og í hverjum mánsem við bjóðum jafnvel enga útborgun á tilboðsverði og tilboðskjörum Hyundai Elentra 1600 GLS, árg. 1993, ekinn 600 km, 5 gira, álfelgur, rafdr. rúður, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 1160 þús. stgr. Nissan Sunny 1600 SLX, árg. 1992, ekinn 26 þ. km, 5 gira, álfelgur, spoil- er, rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 880 þús. stgr. Höfum allar árg. af Sunny. Nissan Sunny 2000 GTI, árg. 1991, ekinn 25 þ. km, 5 gira, ABS, 150 hö., topplúga, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1100 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. MMC Colt 1600 GLXi, árg. 1993, eklnn 7 þ. km, 5 gira, rafdr. rúður, þjófa- vörn, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1100 þús. stgr. Höfum allar árg. af MMC Colt. Nissan Primera 2000 SLX, árg. 1991, ekinn 22 þ. km, sjálfskiptur, 116 hö., rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1250 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. Nissan Patrol turbo dísil, árg. 1991, ekinn 16 þ. km, 5 gira, splittað aftan, rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2800 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Patrol. Subaru Legacy 1800 4x4, árg.-1990, ekinn 41 þ. km, 5 gira, topplúga, rafm. loftnet, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1270 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1991 og 1992 af Legacy. Ford Ranger 4x4, árg. 1991, ekinn 37 þ. km, 5 gira, álfelgur, 31" dekk o.fl. vsk-bill. Aðeins bein sala. Verð 1200 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. Nlssan Terrano 2,7 turbo dfsil, árg. 1991, ekinn 37 þ. km, 5 gira, álfelgur, 31" dekk, rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2190 þús. stgr. Höfum einnig Terrano bensin ’91 og 1992. ÖRUGG B LASALAAGOOUM STAÐ VEITUM ÁBYRGÐ ÁMÖRGUM NISSAN 0G SUBARU BÍLUM BILAÍS!1 sævarhöfða 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar 0PIÐ: LAUGARDAC frá 10-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.