Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR1. MARS1993 Fréttir Akranes: Námstefna um gæðasljórnun Sigurgeir Sveinsaon, DV, Akranesi; Námstefna um gæðastjómun, sem Atvinnumálaráögjöf Vesturlands og sjávarútvegshópur Gæöastjómimar- félags íslands stóðu fyrir, fór fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi í síöustu viku. Megintilgangur námstefnunnar var aö fjalla um aðferðir gæðastjóm- unar viö stjómun og rekstur fyrir- tækja með tilliti til íslenskra að- stæöna. Með hvaða hætti fyrirtæki og stofnanir geta hagnýtt sér þessar aðferðir. Jón Sigurösson, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, ávarpaði nám- stefnugesti sem vora rúmlega 60. Síð- an fluttu erindi þeir Magnús Pálsson, framkvæmdastjóri verkefnisins „þjóðarsátt í gæðamálum", Jón Páls- Rúmlega 60 manns sóttu námstefnuna. DV-mynd Sigurgeir son, rekstrarráðgjafi VSÓ, Guðjón son, þjálfari knattspymuliös ÍA. Auðunsson, fulltrúi í utanlandsdeild Námstefiiustjóri var Páll Guð- Eimskips, Jón Sigurðsson, fram- bjartsson, framkvæmdastjóri Vír- kvæmdastjóri IJ, og Guðjón Þórðar- nets hf., Borgamesi. Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli, og Sigurður Arason sem hafði yfirumsjón með viðgerðinni á bílnum. Á minni mynd- inni er bfllinn illa farinn eftir óhappið. DV-myndir Ægir Már Hitt Húsið stendur fyrir námskeiðum fyrir ungt atvinnulaust fólk. Eftirtalin námskeið eru í boði: Útivist Leiklist Skyndihjálp Tónlist Jákvæð sjálfsímynd Myndlist Ábyrgð á eigin heilsu Ljósmyndun íslenska Pappírsgerð Bókfærsla Fjármálin þín Starf með börnum Fluguhnýtingar Dýfingar og unglingum Myndbandagerð Útvarpsþáttagerð Sund Blaðamennska Köfun Skoðanakannanir Framsögn/Tjáning Fundarsköp Blaðaútgáfa Skíðanámskeið Ræðumennska Skautanámskeið o.fl. Skrðning fer fram í HINU HÚSINU til 9. mars frá kl. 9.00 -17.00. Námskeiðin hefjast 15. mars. Allar upplýsingar í sima 62 43 20 FAGOR FAGOR IT.83 Magn af þvotti 4,5kg Þvottakerfi 17 Þeytivinda 850/500 Afgangsraki 63% Hitastillir *-90°C Rúmmál tromlu 42 1 Hraðþvottur o Áfangaþeytivinda o Sjálfvirkt vatnsmagn o Hæg vatnskæling o Barnavernd o Hljóðlát o KYNNINGARVERÐ GERÐ FE8 3 - STAÐGREITT KR. 45900 KR. 47990 -MEÐAFBORGUNUM RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 Ó8 Brunaverðirnir galdra' menn í viðgerðum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Það er eiginlega kraftaverk að hægt var að gera við bílinn því ég hafði fengið sérfræðilegt álit hjá öðr- um að það væri nær vonlaust. Önnur hliðin mjög iUa farin. Það má segja að strákunum hafi tekist verkið frá- bærlega; - ef eitthvað er þá er bíllinn betri en nýr. Ef ekki er hægt að gera við bíla þá á bara að koma með þá hingað," sagði Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflug- velli, í samtali við DV. Hann er mjög ánægður með að við- gerö er lokið á nýja slökkviliðsbíln- um á flugvellinum. Hann valt á hhð- ina í byijun desember eftir að hafa runnið til og lent utan vegar. Þegar bíliinn birtist á ný héldu flestir að hann hefði verið sendur utan til við- gerðar. Svo var þó ekki. 13 bruna- verðir slökkviliösins á Keflavíkur- flugvelh önnuðust viðgerð á bílnum. 1016 vinnustundir fóru í verkið og kostaöi viðgerðin 14.517 dollara eða innan við eina milljón króna. Þar af fóra 10.000 dollarar í vatnstankinn sem var sendur til viðgerðar. Bíllinn kostaði 270.000 dollara upphaflega, rúmlega 17 millj.króna.. „Við höfum gert við bílana okkar sjálflr síðan 1963 og haldið þeim vel við. Margir branavarðanna era mjög lagnir. Frábært fólk hér í alla staði,“ sagði Haraldur. Regína Hioraríaisen, DV, SeHoæú Styrktaríélag aldraöra, Selfossi, fór í kvikmynda- og leikhúsferð til brúar. AUSr skemmtu sér vei og grétu af hlátri að sjá Sólsetur sem leikhópurinn Snúður og Snældá sýna við frábæra aðsókn í risinu á Hverfisgötu 105. Leikarar frábærir og ég ráðlegg sem flestum að sjá leikritið og hafa meö sér nóg af vasaklútum. Landsbyggöarfólk kann fólki að skemmta. Höfúndur Sólveig Traustadóttir, er fædd á Djúpuvík á Ströndum en foreldrar hennar tóku við vitavarðarstarfi og fluttu að Sauðanesi þegar Sól- veig var 10 ára. A landsbyggðinni hafa börnin nóg að gera en eiga sínar fristundir til að láta hugmyndaflugið ráða og sjá hvaö í þeim býr - mótast og verða góðir þjóðfélagsþegnar í verki og tali. Ég ráölegg útvarpinu aö fá Sólveigu til að semja næsta áramótaskaup. í Sólsetri gat ég ekki gert upp á milli leikara - allir góðir og léku hlutverk sín af ánægju og kunnáttu. Meðfædda leikarahæflleika höfðu allir. ; Við fórum 68. Selfossbúar með 2 rúlum frá Guðmundi Tyrfingssyni. Sáum fyrst íslensku kvikmyndina Kariakórinn Hekla í Háskólabíói kl. 13.30 en Sólsetur síðan ki. 18. Komum við heim aftur kL 21 og vil ég þakka Guðmundi og sérlcyfis- höfum fyrir frábæra þjónustu. KLÆÐSKERASAUMUÐ JAKKAFÖT OG DRAGTIR fyrir fermingar, útskriftir og önnur tækifæri. Þú kemur í katfi tii okkar eða við komum til þín. Þú velur efni, snið og lit hjá okkur og við tökum málin. Verðdæmi: Jakkaföt og dragtir, kr. 17.000. Smóking með skyrtu, slaufu og mittislinda, kr. 26.000. Erum einnig með síða frakka, kápur og bleiser- jakka úr kasmírull. ATH., EFNI IIMIMIFALIIM í VERÐI! Upplýsingar í síma 74171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.