Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 7 Fréttir Meðferð krabbameinssjúkra bama: Stóraukinn árangur en tíðni óbreytt - segir Hrafn Tulinius yfirlæknir Tíðni krabbameins hjá börnum’ — Byggt á upplýsingum Krabbameinsfélagsins 1955-1990 — „Tíðni krabbameins hjá börnum og unglingum hefur lítíð sem ekkert breyst á undaníomum ármn. Árang- ur meðferðar hefur hins vegar stór- aukist og í dag fær meirihlutí krabbameinssjúkra bama bata,“ seg- ir Hrafn Tulinius, yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu. Undanfarin ár hefur að meðaltali greinst krabbamein hjá 900 íslend- ingum, þar af rétt innan viö 10 hjá börnum undir 15 aldri. Algengasta krabbamein bama er hvítblæði, 30 prósent, heilaæxli, 30 prósent, og eitlasarkmein eru rúmlega 10 pró- sent. Að sögn Hrafns er krabbamein ívið algengara í körlum og drengjum heldur en konum og stúikum. Að því leytinu séu karlar veikara kynið. Ástæðan sé sú að þeir séu einfaldari smíð sem gangi út í lífið með mun minna magn erfðaupplýsinga en konur. -kaa 0-1 ‘AflOOþús. íbúum 1*4 5.9 Aldur Drengir Stúlkur 10-14 B R-A CÆÐI OC LAGT VERD VN ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fylgja sem allir skilja. Stór og þægileg AMBRA músamotta. Handbók um DOS 5.0. I b ss > i / t H I ♦ I 11 I I » H-l |-r* MNH Handbók um WINDOWS 3.1. Hfá7 biMÍjM AMBRA mappa undir gögn og leiðbeiningar. Þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu ýmislegt í kaupbæti 1X2 getraunaforrit ásamt leiöbeiningum. AMBRA 386-25, 4/85MB, SVGA kr. 98.000* AMBRA 486-25, 4/107MB, SVGA kr. 138.000* TVÖ AF VIRTUSTU TÖLVUTÍMARITUM HEIMS VEITA AMBRA VIÐURKENNINGAR FYRIR EINSTÖK GÆÐI Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI AMBRA hefur farið sigurför um heiminn og hvarvetna slegið í gegn fyrir frábær gæði á einstaklega lágu verði. Það er einmitt fyrir þetta sem tvö af virtustu tölvutímaritum heims, PC Magazine og PC Today, hafa veitt AMBRA sérstakar viðurkenningar sem staðfestir að þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu mun meiri gæði en þú borgar fyrir. Auk þess færðu ýmislegt í kaupbæti þegar þú kaupir AMBRA tölvu. Hún kemur með DOS 5.0 og WINDOWS 3.1 uppsettum og er því tilbúin til notkunar. Láttu ekki einstaka tölvu úr hendi sleppa. Komdu í Nýherja, Skaftahlíð 24 og kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir skemmtilega lágt verð. AMBRA er fyrir alla. A M B R-A 1 Raðgreiöslur GREIÐSLUSAMNiNGAR NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77 AUtaf skrefi á undan *Staðgreiðsluverð með VSK. 4 d. Honda Accord EX 2,0 ’91, ss„ dökkblár, ek. 66.000. V. 1.300.000. 4 d. Honda Accord EX 2,0 ’88, ss„ Ijósgrænn, ek. 75.000. V. 830.000. 3 d. Honda Civic GLi 1,5 ’91, 5 g„ rauður, ek. 54.000. V. 850.000. 3 d. Toyota Corolla XL ’91,5 g„ hvít- ur, ek. 25.000. V. 780.000. 4 d. Mazda 323 GLX ’89, ss„ hvítur, ek. 40.000. V. 680.000. 5 d. Isuzu Trooper DLX ’87, 5 g„ hvítur, ck. 64.000. V. 1.250.000. Góður staðgreiðsluafsláttur 3 d. Honda Civic GL 1,4, 5 g„ '88, Rtcingrár, ck. 61.000. V. 590.000. 3 d. Honda Civic GI-i 1,5, 5 g., '90, svartnr, ek. 54.000. V. 800.000. 4 d. Mazda6»6 GLX 2,0,5 g., '86, rauð- ur, ek. 9J.000. V. 450.000. 3 d. Mazda 3Í3 LX t,J, 5 g., '88, rauð- ur, ek. 66.000. V. 480.000. 3 d. Nissan Micra 1,3, 5 g„ '87, svart- ur, ek. 53.000. V. 380.000. &' ur, ek. 108.000. V, 500.000. 5 d. Toyota Corolla LB, 5 g, ’86, ljóa- iv grænn, ck. 100.000. V. 400.000. 3 d, Toyota Coroila XL, 4 g., '89, steingrár, ek. 61.000. V. 610.000. 3 d, Toyota Corolia std., 4 g„ '90, ljós- & 1 brúnn, ek. 53.000. V, 600.000. 5 d. MMC Lancer GLX, 5 g., '90, silf- url., ek. 45.000. V. 790.000. 1Y1 gm Opið virka daga 9-18, r laugardaga 11-15. Vatnagörðum 24 - sími 689900 NOTAÐIR BÍLAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.