Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR1. MARS1993 15 Gildi verslunar Þó öðru sé veifað í erli dagsins geta flestir líklega verið sammála um að atvinnugreinarnar séu aUar afar mikilvægar, enda háðar hver annarri innbyrðis. Verslun gegnir þar stóru hlutverki, enda stundum sagt að hún sé síðasti hlekkurinn í framleiðslukeðjunni, að engin vara geti talist fullframleidd fyrr en hún er komin í hendur neyt- enda. Þúsundir atvinnutækifæra í seinni tíð hafa komið fram upp- lýsingar sem benda til að e.t.v. sé það verslunin sem skiptir mestu máh í að samstilla hina ólíku þætti hagkerfisins og tryggja samsph hinna ólíku greina atvinnulífsins. Hún er boðberi markaðarins; færir framleiðendum skilaboð neytenda. Á íslandi starfa yfir 20 þúsund Kjallaiinn Stefán S. Guðjónsson framkvæmdastjóri Fétags ís- lenskra stórkaupmanna „Verslun nýtur engra styrkja og verður að standa og falla með eigin ákvörðun- um, ólíkt því sem þekkst hefur um ýmsar aðrar greinar.“ „A Islandi starfa yfir 20 þúsund manns við verslun eða um 14,5% vinnu- færra manna,“ segir greinarhöf. m.a. manns við verslun eða um 14,5% vinnufærra manna. Innan EB er þetta hlutfaU 16% og sýnir okkur að efling og þróun verslunar felur í sér þúsundir atvinnutækifæra. Verslunin er einnig með meiri vöruveltu en aðrar atvinnugreinar eða hátt í þrefalt miðað við iðnað eða fiskveiðar og vinnslu. Verslun nýtur engra styrkja og verður að standa og faUa með eigin ákvörð- unum, ólíkt því sem þekkst hefur um ýmsar aðrar greinar. Eflist með EES-samningnum Samkvæmt nýlegum upplýsing- um frá embætti ríkisskattstjóra greiðir verslunin mest aUra at: vinnugreina tíl samneyslunnar. Á árinu 1991 voru heUdarskatt- greiðslur greinarinnar 4,4 miUjarð- ar á móti 2,1 miUjarði hjá iðnaði og 2 miUjörðum hjá sjávarútvegi. TU fróðleiks má geta þess að sam- göngugeirinn í heUd greiddi rúm- lega 1,5 miUjarða í skatta og kom röskur helmingur þeirrar fjárhæð- ar ffá vörubUstjórum, leigubU- sljórum og hUaleigum. Verslunin þjónar öUum atvinnu- greinum. Hún selur afurðir þeirra enda þannig skUgreind af EB að hún kaupi og selji þaö sem aðrir hafa framleitt. Hún selur m.a. hrá- efni og tæki til iðnaðar, veiðarfæri tU sjávarútvegs, pappír tíl blaða- útgáfu og búnað tU banka- og trygg- ingastarfsemi. Er þá ótaUð að um aUan heim fer uppbygging ferða- mannaþjónustu og verslunar sam- an. Fjölbreytni er því mikU. Út- flutningsverslunin er öflug og vax- andi atvinnugrein. Með gUdistöku samningsins um EES má ætla að þessi grein eigi enn eftir að eflast. Innan Félags íslenskra stórkaup- manna eru yfir 40 fyrirtæki sem standa fyrir meira en 25% af verö- mæti aUs útflutnings sjávarafurða. Samningurinn mun hafa ýmsar breytingar í för með sér, einkum þegar fram í sækir. Verslunin er e.t.v. sú atvinnugrein sem á hvað auðveldast með að aðlagast þessum breytingum og hagnýta sér þau tækifæri sem samningurinn býður. Verslunin mun því gegna lykiUUut- verki í hinu nýja umhverfi at- vinnulífs á íslandi. Stefán S. Guðjónsson Hvað munar mig um milljarð? í grein í DV fóstudaginn 5. febrú- ar segir Einar K. Guðfinnsson svo: „Ríkisvaldið hefur lagt sitt af mörkum með minni lánsfjárþörf. Þá er komið að handhöfum fjár- magnsins, ekki síst lífeyrissjóðim- um. Það vUl svo til að forráðamenn þeirra eru einatt hinir sömu og tala réttilega um nauösyn á lækkvm vaxta í landinu. Það verður því fylgst vandlega með hvernig þeir standa í stykkinu." í viðtalsþætti á Rás 2 í ríkisút- varpinu í síðustu viku janúar fjall- aði fjármálaráðherra, Friðrik Sop- husson, um það sama. 860 þús. kr. fyrir hvern ráðherra Fyrir báða þessa þingmenn má segja að á árunum 1988 tU 1991 KjaUarinn Hörður Friðbertsson fyrrverandi skipstjóri Lenging hefur orðið á lífaldri þjóðarinnar frá þvi árið 1921 þegar lífeyris- sjóður ríkisstarfsmanna var stofnaður. „Það kann einhvern tíma að hafa verið tímabært að fella niður greiðsluskyldu í sjóðinn eftir 32 ár en nú er það komið úr öllu samhengi við veruleikann.“ hafi verið greidd af almannafé um ein miUjón kr. á ári til að standa undir greiðslum úr Lífeyrissjóði alþingismanna. Þar miða ég við að greiðendur í lífeyrissjóði standi undir greiðslum úr sjóðnum eins og er í almennu sjóðunum. Á sama máta hafa verið greiddar um 860.000 krónur fyrir hvem ráð- herra á ári þessi fjögur ár. Þetta gerir kr. 4.469 á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Það gerir á fjögurra manna fjöl- skyldu í Sögur ár kr. 59.107. Fjög- urra manna fjölskylda með kr. 2.500.000 í árslaun greiðir sam- kvæmt punktakerfi kr. 100.000 í líf- eyrissjóð. TU að standa undir greiðslum í hina sjóðina fjóra verð- ur hún að greiða kr. 15.000 á ári. Að sjálfsögðu greiða aUar fjölskyld- ur þetta en ég er að tala um þá 4/5 landsmanna sem einskis njóta úr þessum sjóðum. Á sama tíma safna þessir sjóðir fortíðarvanda (sem á síðustu tveim árum, 1990 og 1991, er kr. 13.123 milljarðar eða kr. 208.302 á fjögurra Lífeyrissjóðuralþingismanna. Lífeyrissjóður ráðherra Samtals Auk þess: Lífeyrissjóður hjúkrunarkv. Lffeyrissjóður opinb. starfsmanna sem ríkið ber ábyrgð á, samtals manna flölskyldu) og er vandinn í árslok 1991 kr. 76 milljarðar 284 mUljónir umfram eignir. Og enn nefrii ég fjögurra manna fjölskyld- una (63.000 fjölskyldur). Þá er fort- íðarvandinn orðinn kr. 1.210.857 á fjölskyldu. Lenging á lífaldri Margt kemur tíl að þessi vandi haugast upp, ekki hvað síst lenging á lifaldri þjóðarinnar, sem var árið kr. 248.753.684 kr. 32.800.078 kr. 281.553.762 kr. 189.785.822 kr. 3.252.415.797 kr. 3.723.755.381 1921, þegar Lífeyrissjóður ríkis- starfsmanna var stofnaður, hjá körlum 56 ár en er nú yfir 76 ár. Það kann einhvem tíma að hafa verið tímabært að feUa niður greiðsluskyldu í sjóðinn eftir 32 ár en nú er það komið úr öUu sam- hengi við veruleikann. Enda er greiðsla í almennu lífeyrissjóðina alla tíð meðan unnið er og getiur lengst orðið 54 ár. Hörður Friðbertsson ekkifiska „Þcir fiska sem róa segir máltækiö en það stoðar lít- ið þegar róið er stefnulaust í hringi. Skip- stjórinn stýr- ir fleyinu og Sigurður Péfurs- hlýtui' þvi að son.formaðurSam- bera ábyrgö- bands ungra jafn- ina þegar litið aðarmanna. aflast. Ef hann ekki fiskar þá hlýtur hann að víkja eins og Jón Baldvin sagði sjálfur í upphafi forraannsferils síns. Mörgum í áhöfninni hjá Jóni Baldvin hefur þótt sem foiysta flokksins hafi misst sjónar af leiðarstjörnunni og blindast um of af þeirri þoku sem umlykur þjóðlífið. Afleiðing- arnar eru nú aö koma í Ijós. Það verður aö segjast eins og er að Jón Baldvin og ráðherra- gengið virðast hafa nússt jarð- samband við fólkið í landinu. Eft- ir að EES-málið er loks komið í höfn þá er fátt sem virðist geta sameinað jafnaðarmenn um for- ystu Alþýðuflokksins eins og á stendur. En ég vona að flokkur- inn eigi sér bjarta framtíð. Hann á að vera róttækur umbótaflokk- ur sem berst við hlið hins al- menna launamanns í landinu fyr- ir réttlátara og betra mannlifi. Þegar flokkurinn stendur undir þessu mun hann öölast tiltrú og traust kjósenda í landinu á ný. En ef ekki verður breyting á áherslum flokksins þá hlýtur að koma aö því að alþýðuílokks- menn skipti um skipstjóra í brúnni." „Jón Bald- vin er pott- þéttur i brúnni.Þóein skoðana- könnun sýni fylgishrun þá hef ég engar áhyggjur af Guðmundur Odds- því. Mér er son, formaöur svo hjartan- framkvaBmdastjórn- lega sama ar Alþýöuflokksins. þótt kommar, framsóknarmenn og kvennalistakonur vinni allar hugsanlegar skoðanakannanir bara ef við vinnum næstu kosn- ingar. Þjóðin er rugluð ef hún nær ekki áttum fyrir næstu kosn- !g er sannfæröur um Jón Bald- vin sé sá maöur í Alþýðuflokkn- um sem mest aflar og er sterkast- ur þessa stundina. Það hefur hins vegar ekki blásið vel um málefni flokksins að undantörnu. EES- máhö hefur veriö í óvissu þó þaö virðist nu vera komið f höfn. í raun lagði Jón Baldvin sína póli- tísku stöðu að veði í því máli og hefur verið sá eini í ríkisstjórn- inni sem ætíð hefur verið sann- færður um mikilvægi þessa samnings. Þjóðin á eftir að verða honum þakklát þó síðar verði þegar árangurinn verður áþreif- anlegri. Sama er aö segja um Sighvat. er að vinna þarft verk á sviði heilbrigðismála þó svo að aðrir kunni honiun litlar þakkir fyTir. Aiþýðuflokkurinn er í raun laminn niöur í hveiju málinu á fætur öðru. Þegar um hægist á þjóðin hins vegar eftir að verða fiokknum þakklát og þess mun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.