Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR1. MARS1993 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÖNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift, ÞVERHOLTI 11, 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00 SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDGOTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613. SlMBRÉF: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÚLMIÐLUNAR HF., ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1200 kr. Verð í lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr. Herferð gegn skattsvikum Mikla athygli hafa vakið ummæh og yfirlýsingar skattrannsóknarstjóra hér í blaðinu á föstudaginn. Þar segir skattrannsóknarstjóri að skattsvik færist í auk- ana, sérstaklega fari menn í kringum lögin um virðis- aukaskattinn og hann telur að fimm til fimmtán millj- arðar króna komist ekki til skila. Þetta eru stór orð og stór upphæð. En varla eru þau sögð út í bláinn og ef rétt reynist er hér um að ræða stórfehdustu svikin og undanbrögðin í íslensku þjóðfé- lagi. Ef skattrannsóknarstjóri veit um þessi skattsvik og veit hvar þau er að finna liggur beinast við að efla embættið í mannahaldi og aðstöðu til að uppræta skatt- svikin. Það verkefni á að hafa forgang. Það hefur lengi verið þjóðaríþrótt að svíkja undan skatti. Sá hefur þótt bestur sem mest svíkur. Það hefur ekki þótt tiltakanlega glæpsamlegt að fela tekjur sínar og komast hjá því að greiða skatta af þeim. Þessi útbreidda skoðun og lögleysa á sér að einhverju leyti rætur í misjafnri og umdeildri nýtingu hins opin- bera á skattpeningum. Þjóðin hefur ekki borið mikla virðingu fyrir ríkissjóði eða bæjarsjóðum og hefur htið á skattpeninga sem blóðpeninga. Sem betur fer hafa viðhorfin smám saman verið að breytast. Fólk skhur að samneyslan þarf sitt og hér verður ekki haldið uppi velferðarkerfi nema hver og einn leggi fram sinn skerf. Svo má um það deha hvort skattaálagning sé of há eða of lág en það er önnur Ella. Með thkomu staðgreiðslunnar reynist að mörgu leyti auðveldara að ná inn skattpeningum. Þeir berast jafn- framt fyrr th skattayfirvalda. Það sama má segja um virðisaukaskattinn. Þegar hann kom í stað söluskattsins var talið með réttu að innheimta hans yrði skhvirkari og voru það raunar ein aðalrökin fyrir breytingunni yfir í virðisaukann. Eftir því sem skattrannsóknarstjóri segir hafa menn lært á þennan skatt og hvemig megi sleppa undan hon- um. Freistingin er líka nokkur þegar skattaprósentan er svo há sem raun ber vitni. Þegar menn hafa mögu- leika til að taka að sér svarta vinnu, þar sem hvorki þarf að gefa upp tekjur né gjöld og sleppa með þeim hætti bæði við tekjuskatt og innheimtu virðisauka- skatts, verða skattsvikin stærri og alvarlegri í sniðum. Þá er fljótt að safnast 1 mhljónimar sem aldrei koma fram. í harðræði eins og því sem nú gengur yfir þjóðarbú- skapinn og heimilin er hætt við að skattsvik færist aftur í aukana. Menn neyta ahra ráða th að eiga í sig og á. En það em ekki aðeins þeir sem harðast verða úti sem fáha fyrir freistingunum. Þeir sem betur standa í efnum og kjörum em oftast þeir sem auðveldast eiga með að stinga undan. Þannig eykst misskiptingin oft á kostnað þeirra sem lakast em settir. Þetta er því kaldranalegra að hér er í rauninni verið að stela peningum sem samfé- lagið hefur brýnni þörf á en nokkm sinni fyrr vegna atvinnuleysisbóta, námslána th efnalíthla og útgjalda í velferðarmálum. Það er góðs viti að skattrannsóknarstjóri skuh tjá sig með svo afdráttarlausum og opinskáum hætti. Það gefur th kynna að hann vhji láta hendur standa fram úr erm- um og skera upp herör gegn þeim ósóma sem skattsvik em. Skattrannsóknaryfirvöld þarf að efla. Ekki th að eltast við þúfutittlinga. Heldur th að hafa upp á ránfugl- unum, þeim þjóðfélagsþegnum sem hfa í vehystingum í skjóh svartra peninga. Ehert B. Schram „Formaður og varaformadur Alþýðuflokksins svara meö því að það sé verið að tryggja að unnt verði að byggja 500 íbúðir." Þetta er ekki jafnaðarstefna Atviimuleysistryggingasjóður er að verða tómur. Tillögur ríkis- stjómarinnar liggja ekki fyrir til lausnar þeim vanda. En í kíara- samningunum í fyrra var komið í veg fyrir að reglur Atvinnuleysis- tryggingasjóðs yröu gerðar óhag- stæðari þeim sem atvinnulausir eru - til „að bjarga sjóðnum". Rík- isstjómin taldi þá að það væri eina færa leiðin. Nú liggja fyrir kröfur um það að fellt verði niður bótalausa timabil- ið. Þá bggja fyrir kröfur um það að þeir sem em utan atvinnuleysis- trygginga - einyrkjar og bændur og námsmenn - fái atvinnuleysis- bætur. Það þýðir aukin útgjöld At- vinnuleysistryggingasjóðs. Þaö þýðir aukin ríkisframlög. Atvinnulausir beri atvinnuleysistryggingar En hver verða viðbrögð ríkis- stjómarinnar? Samkvæmt stefnu hennar er bk- legast aö hún geri tibögur um að skeröa atvinnuleysisbætur. Önnur tibaga, sem væri í sam- ræmi við stefnu hennar, væri að skattleggja atvinnuleysisbætumar sérstaklega tíl þess að „bjarga sjóðnum". Þriöja tblagan sem væri í sam- ræmi við stefnu hennar væri að leggja vexti á atvinnuleysisbæt- umar og að breyta þeim í lán. Þetta er ekki hótfyndni heldur styðst við þá reynslu sem þegar bggur fyrir um stefnu ríkisstjóm- arinnar. Jafnaðarmenn myndu svara þessum vanda Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs með því aö skattleggja þá sem hafa vinnu og þá sem hafa tekj- ur tb þess að halda sjóðnum gang- andi. Stefna annarra ríkissljóma þar sem atvinnuleysi hefur verið landlægt hefur raunar verið sú að bætumar þyrftu að vera svo háar KjaHaiinn Svavar Gestsson alþlngismaður fyrir Alþýðu- bandalagið í Reykjavík með því að leggja sérstaklega við- bótarskatta á hátekjumenn og fjár- magnseigendur eða þá sem hafa miklar tekjur af vinnu sinni. Nei. Það er gert með því aö leggja skatta á hina sjúku. „Að bjarga Byggingarsjóði verkamanna“ Og ég nefni nýjasta og sannasta dæmið sem em hærri vextir á hús- næðislán í félagslega íbúðakerfinu. Það er ekki tekið á vanda Bygg- ingarsjóðs verkamanna með því aö auka framlög ríkissjóðs. Nei. Þaö er ekki gert með almennum skött- um. Það er gert með því að leggja sérstakan vaxtaskatt á þá sem hafa fengið og munu fá lán úr sjóðnum. - Byggingarsjóði verkamanna. Það er lagður sérstakur aukaskattur á þá sem abir vita þó að eiga ekkert „Þaö er lagður sérstakur aukaskattur á þá sem allir vita þó að eiga ekkert til þess að borga með. Það er lagður skatt- ur sérstakur á þá tekjulægstu.“ að þær dygðu tb þess að hinir at- vinnulausu gætu tekiö þátt í samfé- lagsstarfinu eins og aðrir þrátt fyr- ir atvinnuleysiö. En ekki ríkis- sljóm íslands. Ég sagði að reynslan hefði kennt þjóðinni hvemig þessi rbdssijóm tekur á svona vandamáium. Ég nefni fyrst Lánasjóð íslenskra námsmanna. Það var ekki tekið á vanda námsmanna með því að styrkja sjóðinn heldur með því að skattleggja námsmenn - með því að lækka lánin tb námsmanna og með því að leggja vexti á lánin. Ég nefni vanda hebbrigðiskerfis- ins. Hann hefur ekki verið leystur til þess að borga með. Það er lagður skattur sérstakur á þá tekjibægstu. Formaður og varaformaður Al- þýðuflokksins svara með því að það sé verið að tryggja að unnt verði að byggja 500 íbúðir. Þau svara með því að það verði aö „bjarga Bygg- ingarsjóði verkamanna", eins og Jóhanna komst að orði. Og hálfu siðlausari er svo vaxta- hækkunin þegar þess er gætt að gert er ráð fyrir því að lækka vaxta- bætur. Þetta er ekki jafnaðarstefna. Svavar Gestsson Skoðanir aimarra ísland og Evrópubandalagið „íslendingar þurfa að kynna fleira á alþjóðavett- vangi en framleiðslu sína, orkubndir og ferðaleiðir. Þeir þurfa að setja utanríkisstefnu sína fram með þebn hætti að röksemdimar að baki henni fabi að þeirri hagsmunagæslu sem stjómvöldum ber að sinna... Umræður um afstöðu íslands gagnvart Evrópubandalaginu em óhjákvæmbegar nema sinnuleysi eigi að stuðla aö fáfræöi sem síðan getrn: af sér einangrun. í þessu ljósi er ástæða að fagna því framtaki Verslunarráös íslands að ræða um ís- land og EB á viðskiptaþingi sínu.“ Björn Bjarnasön alþm. í Mbl. 25. febr. Má ekkl afgrelða með þögninnl „Ef marka má umræður þær og greinaskrif sem áttu sér stað í kringum samninginn um hið Evr- ópska efnahagssvæði verður skynsemi nokkuð sem erfitt veröur að höfða til ef stofna á tb umræðna um aðbd íslands aö Evrópubandalaginu... Okkur ís- lendingum öbum er nauðsynlegt, hvort sem við emm fylgjandi eða andvíg ríkisstjóminni og hvar í flokki sem við stöndum, að ræða aðbd að Evrópubandalag- inu frá öbum hbðum áður en tækifærið til aðbdar hrekkur okkur úr greipum." Friðrik Jónsson í Tímanum 25. febr. Hverju vilja menn haf na? „Skoðanakönnun, sem fram fór meðal aðba á yiðskiptaþingj Verslunarráösins, leiddi í ljós að mik- bl meirihluti var á móti EB-aðbd nú þegar. Sú niður- staða kemur ekki á óvart. Hins vegar var meirihluti aðspurðra fylgjandi því að sótt yröi um aðbd tb að kanna nánar með hvaöa kjömm hún byðist... Nið- urstööu skoðanakönnunar má skbja sem svo að menn vijji kanna nánar hvaö það er sem þeir em ákveðnir í að hafna." HKF í Viðskipti/Atvinnulíf, Mbl. 25. febr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.