Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR1. MARS1993 Sviðsljós Pétur Arason, Eyjólfur Pálsson og Kolbrún Björgólfsdóttir gantast með verðlaunagripina. Kvikmyndir hefur væntanlega borið á góma hjá Arna Þórarinssyni, Snorra Þórissyni og Baldri Hjalfasyni. Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í 15. sinn í boði sem verðlaunahöf- um og dómnefndar- mönnum var haldið í veitingasalnum Þing- holti á Hótel Holti sl. fimmtudag eins og fram hefur komið. Nálægt hundrað listamenn úr ýmsum Ustgreinum hafa á þessum árum tekið við viðurkenningu DV og í boðinu á flmmtudaginn var létt yfir mannskapn- um eins og ávaUt en ann- ars tala myndimar sínu máU. Ólafur Haukur Símonarson og Silja Aðalsteinsdóttir hlusta með at- hygli á Hrafn Jökulsson. DV-myndir GVA Hallmar Sigurðsson, Auður Eydal, Guðný Guðmunds- dóttir og Þorbergur Halldórsson virða fyrir sér mynd- ir af verðlaunahöfum fyrri ára. ALLAR SKIPANIR KOMA UPP Á SJÓNVARPSSKJÁINN MITSUBISHI M23 - 3 HAUSAR MITSUBISHI M54 - 6 HAUSAR Þriggja hausa tæki með fullkominni kyrrmynd og sjálfvirkum hausahreinsibún- aði. Skipanir á skjá, intelligent picture, nær þvi besta úr gömlum myndbönd- um. Digital tracking. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hrað- virkarí og öruggari. Klippimöguleikar. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem tima- leitun og punktaleitun (index), barnalæsing o.fl. Kr. 34.950,- Stgr. Áður kr. 39.950,- stgr. MITSUBISHI M34 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hijóð, 8 tlma upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. NICAIVI HI-FI STEREO. Swiftservo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), timaleitun, barnalæs- ing og fleira. Kr. 54.950,- stgr Áður kr. 59.950,- stgr. MITSUBISHI M55 - 6 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tima upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, ýmsir leitunarmöguleikar, punktaleitun (index), tímaleitun, intelligent picture nær þvf besta úr gömlum myndböndum, ársupptökuminni, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Kr. 39.950,- stgr. Áður kr. 43.950,- stgr. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA I HLJOMCO coj Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tlma upptöku- og afspilun. NICAM HI-FI STEREO. NTSC afspilun á PAL-tæki, afspilun á S-VHS spólum, punktaleitun (index), timaleitun, skipanir á skjá, ársupptökuminni, sjálf- virk hausahreinsun, swift servo gerir alia þræðingu og hraðspólun mun hrað- virkari og öruggari. Klippimöguleikar, intelligent picture nær þvl besta úr göml- um myndböndum. Digital tracking, fullkomin fjarstýring, bamalæsing og fleira. Kr. 69.950,- stgr. Vöncluö vcrslun Afborgunarskilmálar J-J L J ÍJj J e! u FÁKAFENI 11 - SIMI 688005 Menntun og uppeldi Jónas Pálsson rektor varð sjö- tugur í nóvember sl. Af því tilefni var fyrsta hefti tímarits Kennara- háskóla íslands (KHÍ) helgað honum. í það skrifa 23 fræðimenn ritgerðir um skólamál og auk þess er viðtal við afmæhsbarnið. I ritinu eru einnig Eirhtir dagar, tónverk eftir Jón Ásgeirsson við ljóð Stefáns Harðar Grímssonar. Tímaritinu lýkur á skrá yfir rit Jónasar Pálssonar. Skólasaga Ritið er ekki efnisskipt. Hver ritgerð er að meðaltah ca 13 síður og er verkunum raðað eftir staf- rófsröð höfunda. Nokkur tengsl eru þó á milli sumra verkanna. Sterkastar eru sagnfræðilegu rit- gerðimar. Þuríður J. Kristjáns- dóttir, fyrrverandi prófessor við KHI, er með skýrslu um réttinda- nám kennara, Loftur Guttorms- son, prófessor við KHI, fjahar um farskólann frá 1890-1950. Hann byggir að nokkm á B.Ed.-verkum nemenda sinna, sem skrifað hafa um skólahald, t.d. í Landmanna- hreppi og Vík í Mýrdal; og Edda Kristín Reynis og Kristín Krist- insdóttir skrifuðu árið 1990 B.Ed.-ritgerðina íslenski farskól- inn á fyrri helmingi 20. aldar. Besta ritgerðin í tímaritinum er eftir Helga Skula Kjartansson, dósent við KHÍ. Hún er hstavel byggð og skrifuð og fjallar um latínukennslu á Vesturlöndum. Bókmenntir Árni Blandon Ritstjórn Þetta fyrsta hefti tímaritsins Uppeldi og menntun er veglegra en áætlað var vegna þess að það var gert að afmæhsriti. í næsta hefti verður gerð grein fyrir stefnu þeirri sem mun ríkja í tímaritinu. Ritnefnd skipa Hjalti Hugason, Indriði Gíslason og Ól- afur H. Jóhannsson. Nefndin hefði að ósekju mátt geta þess í ritinu hvers vegna þeir sem skrifa í það vom valdir til þess. Nokkrar ritgerðir ná ekki máh sem vísindaverk og ritnefnd hefði mátt sleppa þeim. Sem betur fer era flest þessi verk stutt, sum vegna þess að höfundar hafa fátt eitt að segja og reyna að teygja lopann. Verst er ritgerðin um starfsval; hún er almennar hug- leiðingar sem nánast hver sem er hefði getað sett saman. Ef nauðsynlegt var að fjalla um starfsval hefði átt að fá til þess þá sem hafa atvinnu af því að ráðleggja fólki um slíkt, t.d. fólkið sem vinnur hjá fyrirtækinu Ábendi. Þar er m.a. beitt form- rænum aðferðum th þess að hjálpa fólki við að átta sig á áhugasviöum sínum. Ein ritgerðin fjallar um leik- skóla og er afar yfirborðsleg. Þar er minnst á fóstrur og fóstrunám eins og það er nefnt í ritgerðinni. Væri ekki ráö að breyta aftur nafni Fóstraskólans til upphaf- legs horfs? Ein ritgerðin fjallar um tengsl mihi sjúkleikagerða og uppeldislegra áhrifaþátta. Þar kemur ekkert fram sem ekki hef- ur verið tíundað áður úr þessari rannsókn. Ein smásaga er í tíma- rithiu og fjallar um framtíðar- skólann. Sagan er klén og vart prenthæf. Ein ritgerðin heitir Betri skóh - betra samfélag. Nið- urstaða hennar er að æskilegt sé > að hafa einsetinn skóla. Hafa menn heyrt djarfari og frumlegri hugsun? Ritstjóm fyrsta heftis tímarits KHI hefur ekki gefið sér nægilega strangar reglur til að fylgja í þessu riti eins og komið hefur fram hér að framan. Jónas Páls- son hefði átt skihð miklu betur unna og veglegri afmæhsgjöf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.