Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 Smáauglýsingar - Síirii 632700 Þverholti 11 ■ Hestamennska Til sölu af Kolkuóskyni Svaðastað- -stcfnsins trippi, bæði á tamningar- aldri og yngri, fylfullar ungmerar, stóðhestsefni og frumtamdir folar. Allt undan 1. verðlauna stóðhestum eins og Feyki 962, Röðli 1053, Stíganda 1266, Byl 892, Roða 1153 og Herði 1091. Upplagt fyrir þá sem vilja koma sér upp 1. flokks ræktun eða góðum reið- hesti. Vantar dráttarvél með ámokst- urstækjum og einnig skítadreifara á sama stað, sem greiðast mundi með hrossum. Hrossaræktarbúið, Morar- stöðum í Kjós, sími 91-667444 e.kl. 19. Hestamannafélagið Fákur, frá unglinganefnd. Halló, krakkar! Æskulýðsfulltrúi LH mun heimsækja okkur í félagsheimilið 3. mars, kl. '19.30. Einnig mun Erling Sigurðsson gefa ykkur góð ráð hvernig velja á reiðnámskeið með tilliti til knapa og hests. Mætum öll. P.S. Munið að nota reiðhjálmana. Unglinganefndin. Hestur, hey og heyvinnuvélar. Til sölu gott hey og 10 vetra viljugur klárhestur með tölti, einnig heybindi- vél, Class 65, árg. ’87, KR baggatína og Silawarp Underhaug rúllupökkun- arvél, árg. ’89. Uppl. í síma 98-63349. Reiðhöllin, Víðidal. Reiðnámskeið við allra hæfi að hefjast, mánudaginn 1. mars. Útvegum trausta og góða hesta ef óskað er. Kennari Hulda Sigurðar- dóttir. Símar 651350 eða 671631 Lára. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/FlugvalIarveg, sími 91-614400. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. KAUPMIÐLUN FYRIRTÆKJASALA Ull PHUl N ItOINSiON |0G« I0IIII IINi NIHOUBON SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Litll auglýsingastofa. Mikil verkefni framundan. Stór við- skiptamannahópur. Mörg þekkt verkefni. Einstakt tæki- færi fyrir auglýsingateiknara og markaðsmann til sjálf- stæðs reksturs. Gjafavöruverslun - heild- verslun. Við Laugaveginn. Falleg verslun með fallegar kristal-, gler- og aðrar gjafa- vörur. Mjög þekkt umboð. Kaffihús á Laugaveginum. Selur kaffi, heimabakaðar kökur, samlokur, smurbrauð, súpur og ýmsa smárétti I há- deginu. Lítið kaffihús - skyndlréttir nærri Hlemmi. Besti sölu- tíminn fer í hönd með hækk- andi sól og fjölgun ferða- manna. Myndbandaleiga - söluturn - smáréttir i fjölmennu iðnað- ar- og verslunarhverfi. Miklir möguleikar til sölu skyndi- rétta. Nætursöluleyfi. Söluturn - myndbandaleiga - matvöruverslun í Hafnarfirði. Ört vaxandi velta. Snyrtivöruverslun - heild- verslun við Laugaveginn. Góð umboð. Tilvalið tækifæri fyrir tvær samhentar konur. Tölvuverslun - notaður tölvu- búnaður f umboðssölu. Lltið fyrirtæki i góðu leiguhús- næði. Lítill lager. Krefstaðeins lágmarksþekkingar á tölvum. Tilvalið fyrir unga menn með tölvuáhuga. Matvöruverslanir m.a.: Lltil, gamalgróin verslun I eigin húsnæði. Miklir möguleikar á veltuaukningu með endur- skipulagningu. Matvöruversl- un I Teigahverfi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Söluturnar, m.a.: Vesturgata. Góð staðsetning. Lottó. Velta á uppleið. Nærri Hlemmi. Þekktur söluturn með góða veltu. Gott húsnæði. Síðu- múli. Vel staösettur söluturn með trygga veltu. Lottó. Hverfisgata. I rúmgóðu, áber- andi húsnæði. Vaxandi velta. AUSTURSTRÆTI I/ SIMI 62 1 7 00 MODESTY Modesty m'.m'x ( Er allt í lagi ^að ég fari yfir til Tomma, mamma?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.