Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 32
44 Halim Al. Hundruð HalimAl „Það eru hundruð Halim A1 héma til að hjálpa mér,“ segir Halim Al, fyrrum eiginmaður Sophiu Hansen. Reykingarasismi? „Eg vil leggja það til í skóla- nefnd að skólinn verði laus við Ummæli dagsins reykingafólk á næsta vetri. Reyk- ingafólki er í raun úthýst og ég ætla ekki að taka reykingafólk í heimavist skólans," segir Tryggvi Gíslason, skólameistari Mennta- skólans á Akureyri. Stjórnin selji dópið „Verslun með fíkniefni á ekki að vera fijáls,“ segir Helgi Guð- bergsson læknir um hugmyndir um að einkavæða áfengis- og tób- akssöluna. Vatnsmelónur „Umhverflsvemdarhreyfingin er eins og vatnsmelóna: Græn að utan, rauð að innan,“ segir Hann- es Hólmsteinn Gissurarson. Hólmsteinsk þverstæða „Þótt sósíalisminn sé dauður, liflr sósíalisminn," segir Hannes Hólmsteinn. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Aukasýningar á Sólsetri á morg- un og miðvikudag. Pundiríkvöld rrc deildin Ýr Pundur kl. 20.30 að Síöumúla 17. Vinafélagið Fundur í Safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 20. Smáauglýsingar BIb. «». Antik » Húsnacöi óskast 37 Atvínnalboði »7 .Isppei .........3S,4ð AtvinneóskBSt,....„,37 Kennsla-námskeiö.M Atvmnuhúsneeöi.....37 Líksmsrækt .. 38 : Bétw 38 Lyftarar 38 Bitaleiga...........38 Nudd................38 Biaróskast..........38 Óskast keypt........32 Bilartilsólu.....38,40 Raustinttar.........38 Bókhald.............38 Sandibilar..........40 Bdlstrun............33 Sjónvörp............33 Bsakur .... 32 Skemmtanír.,.................38 Dulspoki............38 Spðkonur............38 Dýrahald............33 Sumarbústaöir.....3539 Eínkamál............38 Tapaö fundiö........38 Faataipnir.......38,39 Teppaþjónusta 33 Fatnaöur............32 Tilbygginga.........38 Franitei.saö»toð....38 Til «ku...........3238 Fyrkungböin.........32 Tilkynningar........40 Fyrtr vaiöimenn.....38 Tólvur..............33 Fyrírtœki:..:.......36 Vegnar - kerrur.....35 Garöyrkja...........38 Varahlutir..........36 Heilsa..............38 Verðbréf............38 Heimiiístæki........33 Verslun...........3239 , Hestamonnska......34 : Vetrarvórur...........35 : Hjól ....„..„.,...„...„.„38 Vílar - verkfœn .38 Hljóðfæn............33 Vmnuvélar...........36 Hljómtækl...........33 Vídeó...............33 Hrainoorningar......38 Vbrubílar...........36 Húsaviöaeröir.....„.34 Ýmisfegt............38 Húsgógn.............33 bjónuaa.............38 Httenæðllboöi.......37 Okukannsla..........38 Hvassviðri og stormur Á höfuðborgarsvæðinu verður hvöss sunnanátt og súld í dag en suðvest- Veðrið í dag an- og vestanhvassviðri og skúrir í kvöld og nótt. Hiti verður 4 til 6 stig. Á landinu er gert ráð fyrir stormi á suövesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðaflarðarmiðum, Vestflarða- miöum, norðvesturmiðum, vestur- djúpi og suðvesturdjúpi. Allhvöss eða hvöss suðvestan- og síðan vest- anátt verður á landinu og sums stað- ar stormur á Suðvestur- og Vestur- landi en hægari annars staðar. Sunn- an- og vestanlands verður súld en úrkomulítið og jafnvel úrkomulaust annars staðar. Heldur mun kólna í veðri. Á Grænlandshafi er víðáttumikil 980 mb lægð sem þokast norður en víðaáttumikil 1035 mb hæð suðaust- ur af landinu. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 9 Egilsstaöir skýjað 8 Gaitarviti skýjað 8 Hjarðames súld 4 Keílavíkurflugvöilur súld 7 Kirkjubæjarklaustur súld 3 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík súld 7 Vestmannaeyjar súld 6 Bergen heiöskírt -3 Helsinki skýjað -9 Kaupmannahöfn þokumóða -2 Ósló léttskýjað -7 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn alskýjað 4 Amsterdam þokumóða 0 Barcelona skýjað 3 Berlín mistur 0 Chicago heiðskírt -3 Feneyjar alskýjað 6 Frankfurt hálfskýjað -2 Glasgow skýjað 3 Hamborg þokumóða -2 London léttskýjað 0 Lúxemborg heiðskírt 13 Madrid hálfskýjað -4 Malaga léttskýjað 3 Maliorca alskýjað 7 Montreai léttskýjað -14 New York heiðskírt -3 Nuuk skýjað -20 Orlando skýjað 10 París skýjað 0 Róm alskýjað 13 Valencia skýjað 5 Vín skýjað -3 Guðmundur Ingi Jónsson, efsti maður á lista Röskvu: f X • „Nei, ég var ekki sigurviss og var í rauninni drulluhræddur. ekki hugmynd um hveraig þetta færi. Þegar fór aö liða á nóttina fór mann að gruna þetta en ég þorði efckí aö vona neitt. Ég var ansi strokktur á meðan heöið var eftir lokatölum enda drógust úrsiitin á langinn, þau komu ekki fy rr en um Maður dagsins um nóttina,“ segir Guömundur Ingi Jónsson sem skipaöi efsta sæti á lista Röskvu í kosningum til Stúdentaráðs. Röskva sigraöi þriðja áriö í röð og heldur því hrelnum meirihluta. Guömundur Ingi fæddist í Foss- voginum, sonur Jóns Vaigeirs Guð- mundssonar kerfisfræðings og Sig- urlaugar Guðmundsdóttur þjón- Guðmundur ingf Jónsson. ustufulitrúa. Við níu ára aidur fiuttist flölskyldan upp í Breiðholt og hann lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskólanum í BreiðholtL Síðan lá lciöin beint í Háskólann en Guö- mundur Ingi er á öðru ári í hag- fræði. málum, er núverandl formaöur fé- lags hagíræðinema og var einnig í félagsmálum í Fjölbrautaskólan- um. Ég hef áhuga á því að vera í féiagslifi og vinna með góðu fólki. Þess vegna fór ég í Röskvu. Áhugamálin eru skíöi, karfa og konan. Hún heitir Auöur Berglind Ómarsdóttir og er að læra þýsku úti í Þýskalandi en kemur heim eftir mánuð. Ég haíði því nægan tíma í kosningar. Það getur komið sér vel að hafa hana úti yfir kosn- ingamar en ég væri alveg tii í að fá hana heim núna.“ Myndgátan Húsmóðir MÁNUDAGUR1. MARS1993 Rólegur mánu- dagur í íþróttalíf- inu Eíns og oft vill verða er lítið um aö vera eftir helgaraar í íþrótta- lífinu og þetta mánudagskvöld er engin undantekning frá því. íþróttasjúklingar geta þó alltaf Íþróttiríkvöld huggaö sig viö aö íþróttahomið er á sínum stað í Sjónvarpinu og á Stöö 2 má sjá þáttinn Mörk vik- unnar úr ítalska boltanum. Skák Danska útvarpið valdi nýlega „leik árs- ins 1992“ og hreppti 19 ára Dani, Brian Elgaard, heiöurinn. Leikinn magnaöa lék hann með svörtu í þessari stöðu í skák við Per Auchenberg: 8 S« W + 7 WA AA 6Í A A 5 í+':.- 1 4 ± si 3 A % 2 A :+ sl?A 1 I ABCDEFGH 34. - Dg8!! Drottningin er friðhelg - ef 35. Bxg8 Hfl mát. 35. cxd7 Bf8!! Þessi leik- ur er ekki síðri. Hvítur á ekki svar við hótuninni 36. - Rhl + og innrás drottn- ingarinnar eftir g-línunni. Skákin tefld- ist: 36. Hxc8 Rhl+ 37. Ke2 Dxg2+ 38. Kd3 Dc2 mát! Jón L. Árnason Bridge Hvemig ætli sé best að spila 4 spaða á austurhöndina með tíguláttu út í tví- menningi? Það er spuming sem blasti við spilurum í Danmerkurmótinu í tvímenn- ingi á dögunum og menn völdu misjafnar leiðir í úrspilinu. Einn af sagnhöfunum var Ole Raulund sem endaöi í 12. sæti í keppninni. Sagnir gengu þannig á hans borði, vestur gjafari og allir á hættu: * D V KD108 ♦ K109732 + K9 ♦ K874 V ÁG3 ♦ 4 + ÁD765 * Á10532 V 76 ♦ ÁD5 + 432 * G96 V 9542 ♦ G86 + G108 Vestur Norður Austur Suður 1+ li 14 pass 3A pass 4* p/h Raulund drap tigulkóng norðurs á ás, tók kóng og ás í trompi og henti hjarta í tígul- drottningu. Hann tók vel eftir því að norður kallaði í hjarta og spilaði því hjartaás og meira hjarta og norður var endaspilaöur. Fyrir að spila 4 spaða og vinna þá slétt með endaspilun á norður fékk hann -3 stig. Annar sagnhafa í aust- ur var Dennis Koch sem endaði í 10. sæti í keppninni. Hann fékk sama útspil eftir sömu sagnir. Hann tók fyrsta slaginn á tígulás, tók tvo hæstu í spaða og spilaði síöan laufás og litlu laufi. Þannig tryggði hann sér 11 slagi og +15 skor fyrir spil- iö. Hvor spilaði betur? ísak örn Sigurðsson I ( ( i í í i í i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.