Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 KIIPLIN6AR POLAR Utlönd RAFGEYMAR 618401 ~——------ OPIÐ: Virkadaga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. \\v\\\\\\\\\\v\\> SMAAUGLYSINGADEILD ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aó tala f farsímann! ^JU^JFERÐAR I? 'SÆNSKT I þak- logveggstál lallir fylgihlutir | milliliðalaust þú sparar 30% | Upplýsingar og tilbod IMARKAÐSÞJÓWUSTAHI I Skipholti 19 3. hæðl I Sími:91-26911 Fax:91-269041 b IT1 Sex menn létu lífið í skotbardaga lögreglu og ofsatrúarhóps í Texas: Sjálfskipaður Jesús ver sig í skjóli gísla - flórir lögreglumenn féllu og 14 særðust þegar rannsaka átti vopnaeign hópsins „Eg er hér með konur og böm. Viljiö þið semja?“ sagði trúarleiðtog- inn David Koresh í Waco í Texas í morgun. Hann hefur varist umsátri lögreglunnar á búgarði sínum í Tex- as frá því í gær. Sérsveitir lögreglunnar hugðust taka búgarð trúarhóps Koresh með áhlaupi en þeim var svarað með skothríð og féllu fjórir lögreglumenn og 14 særðust í fyrstu atlögunni. Lög- reglan segir að Koresh og fylgismenn hans hafi brotið lög um vopnaburð auk áfengislöggjafarinnar. Átökin eru þegar orðin ein þau blóðugustu í sögu lögreglunnar á síð- David Koresh segist vera Jesús Kristur endurborinn. ari tímum. Vitað er að tveir era látn- ir úr trúfélaginu, bam og fullorðinn karlmaður. Einhverjir eru særður og búið er að handtaka nokkra. Koresh segist vera Jesús Kristur endurborinn. Hann á að sögn 15 kon- ur og hefur um sig 80 manna söfnuð. Koresh predikar heimsendi en lög- reglan hefur lengi haft hom í síöu hans og grunað hann um að beita trúsystkini sín ofbeldi. Um er að ræða klofningshóp úr kirkju aðventista. Söfnuðurinn hefur verið til í 60 ár og iðkað trú sína á búgarði nærri Waco í Texas. Lögreglan segir að Koresh og menn hans hafi setið fyrir þeim. Einhver hafi látið vita að von væri á lögregl- unni. Hann heldur enn aðalbygging- unni á búgarðinum og reynir lögregl- an nú aö semja við hann. Koresh segir að lögreglan hafi skot- iö á sig fyrirvaralaust. Hann hafi því ekki átt annarra kosta völ en aö veij- ast. Sjálfur vilji hann fara með friði. í fyrstu atlögu lögreglunnar lést eitt barn. Síðar kom til skotbardaga við þrjá menn úr hópnum og féllþá einn, annar særðist og hinn þriðji var handtekinn. Reuter Díana svaf hjá James Gilbey Áströlsk útvarpsstöð segir að ekki fari milli mála að Díana prinsessa og verðandi Bretadrottning hafi sofið hjá ökuþómum James Gilbey þegar þau áttu í nánu sambandi fyrir tveimur árum. Uppvíst varð um sam- band þeirra seint á síðasta ári þegar upptöku af „ástarsamtali" þeirra var dreift tíl fjölmiðla. Ástralirnir segja að ekki hafi nema hluti samtalsins komið fram í fyrstu. Útvarpsstöðin hafi undir höndum framhald samtalsins og þar komi fram að þau hafi sofið saman. Sam- talið var flutt nú fyrir hádegið. Breska blaðið Guardian vitnar til þessa hluta samtalsins í morgun og segir að ekki verði annað af því álykt- aö en að James Gilbey og Díana hafi verið meira en vinir. í Guardian er sagt að Díana hafi lýst áhyggjum sínum yfir aö verða ólétt eftir Gilbey. Gilbey hefur ailtaf haldið því fram aö milh hans og Dí- önu væri aðeins vinátta. Reuter Cassle Byrd, 22 ára gömul kona í bandaríska hernum, hefur viður- kent fyrir herrétti að hafa skilið mánaöargamla dóttur sína eftir eina og umhiröulausa heima með- an hún fór í þriggja vikna frí. Barniö veslaðist upp og dó. Kon- an sætir ákæru fyrir morð aö yfir- lögöu ráöi og er búist við að hún fái lífstíöar fangelsi. Byrd sagöi fyrir réttinum að hún hefði vonast til að barnið væri dáið þegar hún kæmi heim úr fríinu. Þegar hún kom heim setti hún líkið í kassa og flutti svo í annan her- skála. Byrd þjónaði í bandaríska hernum í Þýskalandi, Lögreglan fann líkið eftir aö Byrd myrt bam sitt. Síðar kom í Ijós að engin bamfóstra haföi verið ráöin til aö gæta bamsins og var Byrd þá handtekin. í fyrstu ætlaði hún að hafa liana með sér í fríið en hætti við á síð- ustu stundu og sá leiö til að losna við hana með því að skilja hana eföreinaheima. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.