Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Page 20
-32 MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, 2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfstykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu 61, Hf. Opið kl. 14-18 mán - fös., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga. Ath., margt ódýrt tii sölu. Alls konar dót verður til sölu, s.s. timbur, listar, hurðir, ljós, rafmagnstöflur, fittings, stálvaskar með plötum, skrifborð og stólar, verkstæðisborð, skápar o.m.fl. Allt á að seljast. Komio og gerið góð kaup. Opið verður virka daga frá kl. 16-18 3.1.-5.3., lau. og sun. kl. 10 -16, 6.3.-7.3., í skemmu á horni Suðurgötu og Hjarðarhaga, Rvk. Uppl. f síma 91-12727 á kvöldin. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Tæki til verslunarreksturs. Til sölu eru eftirfarandi tæki og húsgögn til skrif- stofu- og verslunarreksturs. Af- greiðsluborð með kæli (kjötborð), kæliskápar, búðarhillur, vogir (fyrir . allt að 100 kg), skrifborðsstólar og laus skilrúm fyrir skrifstofur. Uppl. gefur Finnur í síma 685029. Hagkaup. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fischer kerruvagn, Baby Björn ung- barnastóll, BH þrekhjól, Hammond tveggja borða skemmtari, Image Writ- er prentari, hvítt Ikea borð. S. 39121. Tilboðsdagar. Frá 1.-6. mars bjóðum við ótrúleg staðgreiðslutilboð á vélum og verkfærum, t.d. hólfaðar álverk- færatöskur á hálfvirði, vinnuvettling- ar frá 70 kr. parið, rafsuðuvélar, 25% afsl., o.fl. o.fl. Isbrot hf., Kaplahrauni 5, Hafnarfirði, s. 653090. Ath. Útsölumarkaðurinn, Faxateni 10. Ný sending af glæsil. skartgripum á frábæru verði. Alpahúfur, kr. 800, leggingsbuxur, stórar stærðir, sifionhálsklútar. Athugið verðið. Heildverslunin Eygló. Fyrirhyggja getur borgað sig. Verkfæri, bílaaukahl., garðáhðld, vinnufatn., hestavörur, heimilistæki o.m.fl. á frábæru verði. Allt á einum stað í vörulista Harald Nyborg. Hringið og pantið lista. Isl. póstversh, s. 654408. Glæsileg dönsk, hvit eldhúsinnrétting, svo til ný, ásamt AEG keramikhellu- borði, blástursofni, tvöföldum vaski, innbyggðum ísskáp m/frysti, kostar ný ásamt tækjum kr. 750 þús. Verð- tilboð. Uppl. gefhar í síma 91-16215. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. Islenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Ópið kl. 9-19 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Umboðsmaður i Ameriku. Sendum allt mögulegt beint frá USA, t.d. ísskápa, þvottavélar, bíla, varahluti eða flest sem hugurinn gimist. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-643631. Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2'/2 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Ódýr búslóð. Sjónvarp, ísskápur, svefnsófi, eldhúsborð, hillusamst., marmaraborð, standlampi, ryksuga, kommóða, spegill, hillusamst. í barna- herb., eídhúsáhöld o.fl. Sími 622240. Ath. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110._____________ Dingja-rúm, 1,20 x 2 frá Ikea til sölu, 3ja ára gamalt, selst á tæplega hálfvirði eða 18.000 kr. Upplýsingar í síma 91-674018 eftir kl. 18. • Bilskúrsopnarar Lift-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Meiri háttar eldbakaðar pitsur, og þær kosta minna! Þú sækir og sparar eða færð hana senda og sparar. Bónus bakan, Kleifarseli 18, s. 870120. Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Til sölu 10 stk. innihurðir í staðlaðri stærð, í góðu standi, einnig stofuteppi úr alull, mjög vandað, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-622119 e.kl. 19. Til sölu tvö stk. 12 feta snokerborð, eitt stk. 10 feta snokerborð og eitt stk. 8 feta poolborð ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 96-41938 á kvöldin. Til sölu v/flutninga: frystikista, kr. 10.000, hvítmálað hjónarúm, 5.000, teikniborð + teiknivél, 25 þ., gamall fataskápur, 1.000, lítill ísskápur, 2.000. S. 624609. Video + tölva. Nýtt videotæki til sölu fyrir MTCS og PAL-kerfi. Einnig Zen- ith Super Sport ferðatölva með 20 Mb hörðum diski. Uppl. í síma 91-27180. Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbílakerra. Upplýsingar í síma 91-32103 e.kl. 17. Æfingabekkur og þrekhjól til sölu, einnig hansahillur, leðurstólar, hljómflutningsgræjur, vélsleði. Uppl. í sima 91-77191 eða 985-35019._______ Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hjónarúm úr tekki til sölu, 20 ára gamalt, með nýjum springdýnum. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-19663. Ljósalampi til sölu, einnig ferðageisla- spilari, 20" sjónvarp og góður hnakk- ur. Uppl. í síma 98-11306. Pioneer biltæki, bamavagga (með dýnu) og tveir gamlir stólar til sölu. Upplýsingar í síma 91-671443. Ritvélar, ritvélar. Notaðar rafmagns- vélar, vel með farnar, til sölu. Uppl. í símum 91-28040 og 91-36112. Til sölu 24 m2 kælikiefi ásamt pressu til flutnings á vægu verði. Upplýsing- ar í síma 91-39820 og 91-30505. 7 bekkja kerfi, æfingabekkir, Flott form, til sölu í síma 91-617561. Til sölu hjónarúm úr eik. Upplýsingar í síma 91-78694. ■ Oskast keypt Bókbandstæki. Vil kaupa bókbands- hníf og önnur áhöld til handbók- bands. Upplýsingar í síma 91-641292 eða 620154.______________________ Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafinvír). Pylsuvagn óskast. Óska eftir pylsu- vagni eða skúr í góðu standi til flutn- ings, helst í skiptum fyrir bíl. Upplýsingar í síma 91-641480. Eldavél óskast. Óska eftir að kaupa eldavél. Upplýs- ingar í síma 91-22246. Hárþurrka óskast. Stór hárþurrka fyrir hárgreiðslustofu óskast. Úppl. í sima 92-14255 milli kl. 9 og 18. ísvél óskast, helst Taylor, eins stúts. Upplýsingar í síma 9Í-684642. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Ótrúlegt verð. Jakkar, 9.800, dragtir, 13.900, blússur, 3.900, dress frá 8.900, leggings, 1.980, bolir, 1.890. St. 40-54. XL-búðin, Laugavegi 55, sími 618414. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. Sérsaumur, fatabr., sniðagerð, hnappa- göt og yfirdekkingar - vönduð vinna, unnin af klæðskerum, pantið tíman- lega. Alís, Dugguvogi 2, s. 91-30404. ■ Bækur Vil kaupa gamlar (notaðar) bækur. Upplýsingar í síma 91-76661. ■ Fyrir ungböm Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Kennt er í hópum í 4 skipti. Uppl. á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla- götu 26, s. 91-21850 og 91-624745. Úrval af notuðum og nýjum barnavör- um, s.s barnavögnum, kerruvögnum, kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru verði. Barnabær, Ármúla 34, s. 685626. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SÍMI 91-687222. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið dmanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. H VELALEIGA SÍMONAR HF., gjjjjjjT símar 623070, 985-21129 og 985-21804 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skoiplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ Kreditkortaþjónusta ' 641183 - 985-29230 Hallgrimur T. Jónasson pípulagningam. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi dæmi um þjónustu Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. HCTIQEc RAFLAGNAÞJONUSTA Almennar raflagnir, nýlagnir og end- urnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, símalagnir og allar viðgerðir. Hagstætt verð. CD EGGERT OLAFSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Símar 91 -666054 og 671470 STEINSTE YPU SOG U N KJARNABORUN • MURBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI EElllni S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ m.ilbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUrS ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ® 45505 Bflasimi: 985-270 16 • Boðsfmi: 984-50270 Loftpressa - múrbrot Páll, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. G*ymM auglýsJnguna. Dyraslmaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- . næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. @ JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baökerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 _______og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr WC, vöskum, baðkerumpg niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! —r An \SrO~nrV Bilasímt 985-27760. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.