Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 Peningamarkaður Fréttir Þróun auglýsingafjár í fjölmiðlum upphæðir í milljónum króna 284,8 |c-i il m 3 m □ Tímarit □ Sjónvarp m Biöð 134,3 174,5 111 9,2 42,4 J59.4 IPIIiP 13,4 'l 46,7 74,2 17,5 >1 61,6 95,4 Is ' 111 26.5 91.5 166,8 110,2 32 291 83,9 iitiaiwBB IW sept. '92 okt. '92 nóv. '92 des. '92 mmZ^9lýSÍnaa,Íár^ Blöð jan. '93 Tímarit Sjónvarp 5 mánaða niðurstaða auglýsingamælinga Miðlunar: Dagblöðin fengu 58% auglýsinga - í það minnsta 820 miUjónum varið í auglýsingar INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAm överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,25 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaöarb. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Búnaöarb. Sértékkareikn. 1-1,25, Búnaðarb. VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparísj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. íSDR 4,5-6 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,25 islandsb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPT1KJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN, $ 1,5-1,9 Islandsb. £ 3,75-4,5 Islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtrvggð Alm.víx. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggd Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn l.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dróttarvoxtlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavisitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala i desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig VCRÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.558 6.678 Einingabréf2 3.581 3.599 Einingabréf 3 4.285 4.363 Skammtímabréf 2,221 2,221 Kjarabréf 4,515 4,654 Markbréf 2,411 2,485 Tekjubréf 1,572 1,620 Skyndibréf 1,907 1,907 Sjóðsbréf 1 3,198 3,214 Sjóðsbréf 2 1,978 1,998 Sjóðsbréf 3 2,202 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,354 1,362 Vaxtarbréf 2,2530 Valbréf 2,1119 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf 7 1121 1155 Sjóðsbréf 10 1176 Glitnisbréf Islandsbréf 1,385 1,411 Fjórðungsbréf 1,158 1,175 Þingbréf 1,400 1,419 Öndvegisbréf 1,386 1,405 Sýslubréf 1,330 1,349 Reiðubréf 1,356 1,356 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,193 1,229 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþlngl íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,15 4,15 4,35 Flugleiöir 1,30 1,25 1,00 Grandi hf. 1,80 1,80 2,15 Islandsbanki hf. 1,11 1,11 1,25 Olís 2,28 1,85 2,00 Útgeröarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiðjan 1,25 1,10 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,33 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,50 2,70 Skagstrendingurhf. 3,00 3,30 Sæplast 2,80 2,90 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengl á Opna tilboösmarkaAinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,30 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,10 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 2,00 Kögun hf. 2,10 Ollufélagiðhf. 4,80 4,80 4,95 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,38 5,85 7,00 Sfldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,20 4,50 Softis hf. 7,00 7,00 18,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,43 Trýggingarmiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,38 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. „Þaö sem kemur kannski mest á óvart er hvað blöðin eiga stóran hlut af heildarkökunni. Dagblöðin virðast vera mjög sterkir miðlar hérlendis. Erlendis þekkist ekki að dagblöð fái jafn mikið af heildarauglýsingatekj- um,“ segir Örn Þórisson, fram- kvæmdastjóri Fjölmiðlavaktar Miöl- unar hf. Dagblöðin fengu 58% alls auglýs- ingafjár sem varið var á tímabilinu september 1992 tii janúar 1993, sam- kvæmt úttekt sem Miðlun hf. fram- kvæmdi. Fyrirtækið hefur síðustu fimm mánuði mælt auglýsingar fyrir blöð, sjónvarpsstöðvar og tímarit, samtals 30 miðla. Mældar voru aug- lýsingar miðlanna og reiknað út brúttóbirtingarverð samkvæmt „Við fóriun nú ekkert að draga fram stóra borinn strax. Málið stend- ur einfaldlega þannig að verið er að leita að leið til að fjármagna göngin og þegar og ef sú leið fmnst verður farið að athuga hvort fyrir henni fæst samþykki. Það er enn verið að skoða nokkra möguleika. Fjármögn- unarhugmynd verður metin af ýms- um aðilum og síðan lögð fyrir sam- gönguráðherra og ríkisstjóm,“ segir Þórhallur Jósepsson, aðstoðarmaður samgönguráöherra. Japanskt fyrir- tæki, sem fengiö var til að gera hag- kvæmnisrannsókn, hefur komist að verðskrá, án afsláttar. Auglýsingar í útvarpi vom ekki mældar. Niðurstöður fyrir þetta tímabil sýna að í september í fyrra var 111 milljónum varið í auglýsingar, 134,3 mUljónum í október, 174,5 milljónum í nóvember, 284,8 miUjónum í des- ember og 116,2 miUjónmn í janúar í ár. Samtals var 820,8 mUljónum varið í auglýsingar á þessu tímabih. Á þessu tímabUi voru bækur stærsti einstaki auglýsingaUokkur- inn en 79,1 miUjón var varið til að auglýsa þær. Happdrættisauglýsing- ar kostuðu í heUd 46 mUljónir, bif- reiðaumboð eyddu um 44 miUjónum til að auglýsa bUana sína, stórmark- aðir eyddu 42 miUjónum í auglýsing- ar og kvikmyndahús um 41 mUljón. þeirri niðurstöðu að Hvaifjarðargöng gætu verið hagkvæm framkvæmd og rætt er um að svoköUuö Hnausa- skersleið komi helst tU greina. Þór- haUur segir þó að máUð sé ekki kom- iö á ákvörðunarstig. Fiármögnunar- hugmyndir gætu hins vegar legið fyrir eftir nokkrar vikur. Nú er talað um að göngin gætu kostað 3,4 milij- arða. „Eg held að Qestir séu sammála um að það sé gimUegt að fá þessi göng en menn eru kannski ekki alhr sammála um hversu mikið á að borga fyrir þau og hvemig eigi að standaaðþví,“segirÞórhaUur. -Ari Þessir fimm auglýsingaQokkar vega um 30% af heUdampphæðinni. Eins og áður sagði vom auglýsing- ar í útvarpsstöðvum ekki athugaðar en að sögn Arnar má gera ráð fyrir að útvarpsstöðvar fái um 10% þess fjármagns sem varið er í auglýsing- ar. Miðað við það myndi heUdarfjár- hæðin hækka um 90 til 100 miUjónir. Öm sagði jafnframt að blöðin væm að nokkru leyti vanreiknuð í þessari athugun vegna þess að smáauglýs- ingar, fasteignaauglýsingar og rað- auglýsingar væra ekki teknar með. Sú upphæð gæti verið hátt í 40 miUj- ónir á mánuði, gróQega áætlað. Á móti kæmi að vísu að ekki er tekið tiUit til afsláttar á auglýsingum í at- huguninni. -Ari Noröurlandaráösþing: Breytingará Helsinki-sátt- málanum „Breytingar á starfseminni sjálfri verða m.a. tíl umræðu. Nefndir hafa unnið að þessu máh á annað ár en þetta snýst um aðlögun starfsins hérna og því sem er að gerast á evr- ópskum vettvangi. Þ.e.a.s. eftir að EES-sammngurinn er kominn á og að það verði ekki mikiU tvíverknað- ur. Þetta kaUar á ákveðnar breyting- ar í Helsinki-sáttmálanum en tUlögur um þetta Uggja fyrir og til þeirra verður tekin afstaða," sagði Geir H. Haarde, varaformaður íslandsdeUd- ar Norðurlandaráðs, í samtah við DV en þing Norðurlandaráðs hófst í Ósló í morgun. FuUtrúar á þinginu ræða einnig fjölmörg önnur mál og má þar m.a. nefna atvinnumál. Atvinnuleysi hef- ur farið vaxandi á Norðurlöndum og t.d. er atvinnuleysi í Noregi 9% og í Finnlandi er búist viö að þessi tala verðikominuppíl7%íárslok. -GRS Menntaskólinn á Akureyri: Nýnemum fækkar Gylfi Kristjánssan, DV, Akuxeyri: Nýnemar við Menntaskólann á Akureyri verða færri í haust en und- anfarin ár. Þetta kemur tU af því að vegna þrengsla í skólanum verður ekki hægt að taka Qeiri nýnema í skólann en 150 en tvö sl. ár hafa þeir verið 175 og 210 haustið 1991. Hvalfjarðargöng talin geta verið hagkvæm: Drögum ekki stóra borinn fram strax - segir aðstoðarmaður samgönguráðherra Sandkom Eðlileg spuming Kratarfengu slæmaútreiðí skoðanakönn- unsemMórg- unblaðiðlét gerafyrirsigá dögunum. Þar komíljósað samkvæmt skoðanakömi- uninnier Al- þýðuflokkur- inn minnsti ílokkur landsins með um 6 prósent íýlgi. Þetta virðist hafa komið krötum á óvart. Þeír skilja hvorki upp né niður í málinu. Ossur Skarphéðinsson, fonnaður þing- Qokks Alþýðuflokksins, er spaug- samur maður og sér oft hluöna í öðni Ijósi en hinn venjulegiþunglyndi stjórnmálamaöur. Ekki eróiíklegt að stríðnispúkinn hafi verið í Össuri :: þegarhann skrifaðí um íslenskan iönað í fiokksmálgagnið, tveimur dögumeftir aðskoðanakönnin var birt og segir þar i flennistórri fy rir- sögn: Erum við á réttri leið? Og meira um þessaskoðata- konnun. Kvöld- iðáðuron hún birtisthéldu feratarmikinn baráttufundað HótelSogu.Þar iiutti formaður flokksíns.Jón Bátdvln .Hannibalsson, eina af sínum frægu Ögmundar- ræðum. Þar lýsti hann því yfir að hann væri eini íslenski stjórnmála- roaðurinn sem stæði fösturo fótum í veruleikanum. Ðaginn eftir birtist skoðanakönnunin. Þá var kallað á Jón Baldvin í viðtal á Rás 2. Þar var hann spurður hvaða skýringu hann hefði á þessu íylgishruni flokksins. ; Og jxi lýsti hann því yfir að þetía værihonumóskiljanlegt. Áhugamað- nr um pólitík henti sandkornsritara á aöefJónBaldvin værijafnveru- leikafastur og hann sagði k völdið áður hefði hann att að svara: Spyrjið Sighvatumástæöuna. ÁsgeirHannes Eiríksson, fyrr- verandialþtng- isroaður.ritar vikulegapistla íTimann.Þetta eruoftflörlegir pistlar,enda AsgeirHaroies skemmtilegur penni. í pistli siðastiiðinn fiístudag skrifar Ásgeir Hannes um kjarasamninga oghugsanleg verk- iðll. Þar segir hann meðal annars: Verkfallsrétturinn er helgasti réttur láglaunamannsins og raunar hans eina von í þjóðfélagi sem er hnýtt saman með sultaróltun milljónakall- anna í harðviönum. Það hefur bitur saga síðustu sjötíu ára kennt elju- mönnum landsins... Tveimur línum síðar segirhann svo: En það að fella niður vinnu hefur aidrei leyst nokk- um vanda. Að minnsta kosti ber saga kjarabaráttunnar á íslandi það ekki meö sér... Spurningin er hvort þetta rímaralvegsaman? Loksins! Stefánheitinn Jónsson, fyrr- verandiálþing. ismaðurog fréttamaður,er íhópisnjöii- iilÍÍÚhágýriý:::I;yí ingaþessa lands.Þæreru margar vísurn- ar hans Stefáns ....... semflogiðhafa um landið. Ekki síst þær sem hann orti meðan hann var fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Þær eru cínnig nokkrar visumar seinhannortiá :: Alþingi sem flogið hafa riöa. Eitt sinn nngflokksfund. Þá orti Stefán: Þaðerlánísjálfusér, sérlega vegna flokksins að Cuörún Helga okkar er annarsstaöarloksins! Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.