Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 & Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Manstu fyrir tuttugu árum þegar þú barst mig á höndum þér?! Að sjálfsögðu! Það var þá fékk brjósklosið! Hrollur Svo að þú sagðir orðið „Brútus" ha? Það er alvarlegt. Ég er hérna fyrir að stofna til mót mælafundar, hindra réttlætið, Ijúga að þinginu og berja konuna mína. u__________________________I Mummi meinhom ( Ættum við ekki að | taka okkur til og trúlofa Nokkur, Mummi? f Það er svo rómatískt i og svo gæfir þú mér V hring. (Ef það er meiningin að við trúlofuðum jgw.. i-1 ... væri þá mögu- leiki á því að þú létir mig fá svo sem eins og 200kall fyrir demantshring? Stórsölusýning sunnlenskra hestam. verður á Gaddstaðaflötinn v/Hellu laug. 6. mars, kl. 13. Þetta er þitt tœki- færi til að eignast góðan gæðing. Hestaeigandi. Eru þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga fslands. Hjól „Við erum ódýrastir." Mikið úrval af hjálmum, leðurfatnaði og fleiru. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Vetrarvörur Ski-doo Mach I '91, Ski-doo Mach I XTC ’92, Ski-doo MX XTC ’91, Ski-doo Plus X ’91, Ski-doo Plus ’91, Safari LE ’92, Safari LE ’91, Safari GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah ’89, Arctic Cat Cheetah ’91, Yamaha ET 340 ’87 og Yamaha XLV ’89 til sölu. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644. Pólarisklúbburinn heldur félagsfund miðvikud. 3. mars kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: skipulags- og um- hverfismál. Ræðumenn: Jón Gunnar Ottósson, skrifstofustjóri umhverfis- ráðuneytis, og Stefán Thors, skipu- lagsstjóri ríkisins. Félagsmenn hvattir til að mæta. Allir velkomnir. Stjórnin. íslandsmótió í vélsleðaakstri verður haldið dagana 6. og 7. mars í Hlíðar- fjalli við Akureyri. Skráning kepp- enda verður í síma 96-26450 milli kl. 18 og 20 frá mánudegi til fimmtudags. Skráningu skal vera lokið ekki síðar en fimmtudaginn 4. mars kl. 20. Bílaklúbbur Akureyrar. Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu, lengri gerð, ek. aðeins 700 m frá upphafi, sem nýr, 94 ha., hiti í handföngum, yfirbr. Euro/Visa, munalánakjör. S. 43559. Vélsleðahjálmar með móðu- og rispu- fríu gleri á kr. 13.000, einnig til tvö- falt gler. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Óska eftir að kaupa notaðan vélsleða, ekki mjög nýlegan en samt í góðu lagi. Einnig óskast vélsleðakerra. Uppl. í síma 93-47774. Ódýr sleði. Arctic Cat 440 ’89, nýyfir- farinn, ekinn 3 þús., 200 þús. stgjr Uppl. í síma 91-71766 til kl. 22. M Vagnar - kerrur Fólksbilakerra óskast, ódýr, mætti þarfhast lagfæringar. Uppl. í síma 91-79718 eftir kl. 17. M Sumarbústaðir Fyrirtæki - starfsmannafélög. Tilboð óskast í allt að 6 sumarbústaðalóðir á góðum stað í Árnessýslu. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9631. Sumarbústaður eða lltil kvótalaus jörð með nothæfu íbúðarhúsi, rafmagni og vatni óskast. Útborgun: vel búinn jeppi + pen., eftirst. samkomulag. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9636.s - ■ Fyiir veiðimenn Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga- vatni, Kiðafellsá og Svalbarðsá í Þist- ilfirði. Verðlækkun. Veiðiþjónustan Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Fasteignir Glæsileg ibúð - 15% útborgun. 76 rrr glæsilega innréttuð efri hæð í þríhýli í hjarta borgarinnar til sölu. Sérhann- aðar innréttingar og falleg húsgögn fylgja. Laus fljótlega. Áhugasamir hafi samband í s. 688531 frá kl. 13-18. Hafnarfjörður. Lítið eða meðalstórt einbýlishús/raðhús óskast. Skilyið?' gott útsýni. Ath bein sala. Uppl. gefur Kristrún Óskarsdóttir í síma 657282. Hús til sölu. Til sölu er 138 m2 einbýlis- hús í Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 95-22832. A FRABÆRU VERÐI ALLAR STÆRÐIR TIL Á LAGER GUMMIVINNUSTOFAN lli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.