Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR1. MARS1993 Spummgin Notar þú ullarnærföt? Flosi Sigurðsson: Nei, ég þarf þess ekki. Fanney Jónasdóttir: Nei. Elísabet Finnbogadóttir: Nei, en ég gerði það þegar ég var lítil. Sylvía Þorsteinsdóttir: Nei, það er engin þörf á því. Ægir Ólafsson: Nei, því miöur. Ég hef ekki efni á þeim. Rakel Jónsdóttir: Nei. Lesendur Um vistheimil- ið í Breiðuvík Björn Loftsson skrifar: Skömmu eftir 1950 var sett á stofn í Breiðuvík í Rauðasandshreppi A- Barðastrandarsýslu, heimili fyrir unga drengi, sem höfðu framið afbrot af ýmsu tagi og tahn þörf á, af yfir- völdum barnaverndarmála, að vista fjarri heimilum sínum um lengri eða skemmri tíma. Um og eftir 1960 veitti ég, sem þessar línur rita, Breiðuvík- urheimihnu forstöðu í nokkur ár. Fyrir alhöngu heyrði ég sagt frá því að í útvarpi hafi verið talað um vistheimihð í Breiðuvík og því lýst fremur hla. Og fyrir stuttu síðan var mér tjáð að á einni útvarpsstöðinni hefði verið hrakleg lýsing á meðferð- inni á drengjunum í Breiðuvík'. Ég held að ég hafi séð um þetta heimili lengur en nokkur annar og ég kann- ast ekki við að það hafi verið farið hla með drengina þar. Nú er hver blindur í eigin sök. Lengst af þeim tíma sem ég var í Breiðuvík voru ráðskonur þar þær Amdís Magnús- dóttir frá Bæ og Erla Hafhðadóttir frá Patreksfirði. Ég veit að alhr sem þekkja þessar konur eru sannfærðir um að þær hefðu aldrei hðið það að iha hefði verið farið með böm eða unglinga sem þær áttu að hafa um- sjón með. Og ekki ber það vott um iíla meðferð þegar eitt helsta vanda- máhð hjá mér var hvað drengimir sóttu mikið í aö koma þangað aftur eftir að vistun þeirra lauk. Ég reyndi eftir fóngum að hjálpa Vistheimilið í Breiðuvík. þeim og tók við þeim eftir mætti þótt aðstæður th þess væm raunar ekki fyrir hendi. Varla hefðu sömu dreng- imir komið sumar eftir sumar, ef iha hefði verið með þá farið. Vistheimihð í Breiðuvík var líka líkt og sérhvert stórt sveitaheimih. Drengimir lög- uðu sig enda fljótt að anda og aðstæð- um sem ríktu á heimihnu og voru því ekki erfíðir í umgengni. Ég þekki ekki th í Breiðuvík nema þann tíma þegar ég var þar. Þó veit ég að ekki var iha farið með dreng- inga hjá þeim sem voru þar næst á undan mér og eftir. En engar fregnir hef ég haft af hlri meðferð á þeim eftir að ég fór burtu, fyrr en í útvarp- inu og iha þekki ég til ef umræða hefði ekki skapast um slíkt fyrr, ef svo hefði verið. Það sem mér þótti verst var að ekkert var gert fyrir drengina eftir að þeir fóm frá Breiðuvík. Ef þeim hefði verið hjálp- að áfram held ég að árangurinn af dvöl þeirra þar hefði ekki látið á sér standa. Þar sem mér þykir hahað réttu máh í fyrmefndum frásögnum en máhð mér nokkuð skylt taldi ég rétt að segja frá því sem ég veit sann- ast og réttast, svo þeir sem á hafa hlýtt fái ekki ranga mynd af því starfi, sem þar var unnið, oft og iðu- lega við mjög erfiðar aðstæður. íslamar um heim allan H.I. skrifar: Evrópuþjóðimar virðast ekki geta komið stríðshijáðum minnihluta- þjóðum fyrmm Júgóslavíu th aðstoð- ar að neinu marki. Treyst er á íhlut- un Bandaríkjamanna, sem em tregir th að blanda sér í málin sem eðhlegt er. Maður hefði haldið að flugvélar Evrópuþjóða gætu jafn auðveldlega flogið með hjálpargögn th hinna hrjáöu íbúa Bosníu og flugvélar Bandaríkjamanna. Evrópumenn vhja fremur deha um hveijir eigi þama mesta sök. Þeir þora ekki að láta th skarar skríða gegn herskáum Serbum. En stríðið í Júgóslavíu snýst hins vegar mestan part um það hvort íslamar eigi að fá sömu réttindi á þessu svæði og aðrir þjóðflokkar. Nauðganir á konum á svæðum íslama virðist vera þáttur í því að útrýma þessum þjóðflokki. Margir em undrandi á að nokkur skuh taka mark á Serbum. Þeir eiga þó talsmenn utan Júgóslavíu, vegna óttans um að íslamar séu að koma sér fyrir í Evrópuríkjunum. Þess má raunar sjá stað í mörgum löndum Evrópu, ekki síst í nærhggj- andi ríkjum fyrmrn Júgóslavíu, Búlgaríu og Rúmeníu. En við getum htið okkur nær. Á Norðurlöndunum öllum hafa íslamar komið og sest að, löglega og ólöglega. Þeir hafa sett upp smáfyrirtæki, t.d. veitingarekstur og unnið upp hóp viðskiptavina. ísland er þar ekki undanskihð. Linkind ráðamanna margra Evrópuríkja á rætur að rekja th hræðslu við út- breiðslu íslama í ríkjunum. Það sæmir hins vegar ekki Evrópumönn- um að þurfa enn einu sinni að sækja hðsstyrk vestur um haf til að stöðva landvinninga og stríðsglæpi í túnfæt- inum. Vinnumarkaðuriim og þjóðfélagið: Konurnar bera mesta ábyrgð Magnús E. Hansen skrifar: Nú, þegar atvinnuleysi er meira en áður, er ekki úr vegi að hugsa th baka. Hvað hafa verið búin th mörg óþörf og óarðbær störf á síðustu árum? Aður en konur komu í aukn- um mæh út á vinnumarkaðinn gekk flest betur. Það þarf enginn að halda að með aukinni þátttöku kvenna á vinnumarkaði hafi tekjur þjóðfélags- ins aukist í sama mæh. Ahs ekki. Þessi þátttaka kvenna á vinnumark- aði varð th þess að fleiri vinnandi hendur hafa þurft að skipta á mihi sín sömu krónum og áður. Þetta seg- ir mér að þjóðfélagiö, konur, karlar og ekki síst ungviði þjóðarinnar hef- ur hreinlega skaðast af aukinni þátt- töku kvenna á vinnumarkaði. Það er ekki úr vegi að leiða hugann að þeim hrikalegu atburðum sem urðu í Liverpool á Englandi. En drengjunum tveim, sem eru ákærðir 632700 milli kl, !4og 16 - eóa skriflö Bréfritari segir þátttöku kvenna á vinnumarkaði ekki hafa aukið tekjur þjóð- félagslns. fyrir morð á ungum dreng, er báðum búið þannig líf að mæður þeirra vinna utan heimihs. Það verður að segjast eins og er að þótt sumum þyki það hljóma fahega þegar sagt er að þátttaka kvenna á vinnumarkaöi sé af hinu góða og geti orðið th þess að skapa jafnrétti þá er það engan veginn svo. Vissulega geta karlmenn ekki unn- ið öh störf og ahtaf er þörf fyrir aö hluti kvenna vinni utan heimihs; því verður vissulega ekki breytt. Ég á erfitt með að sjá karla í umönnunar- störfum, viö hreingemingar og önn- ur hefðbundin kvennastörf. Það er á tímum eins og nú sem þjóðin þarf að spyija áleitinna spurninga. Ein spurningin er um það hvort íslenska þjóðin hafi ekki tekiö spor aftur á bak með aukinni þátttöku kvenna á vinnumarkaði. Stéttaþfngákostn- Ámi Árnason skrifar: Loks er fariö að örla á gagnrýni ehistakra þingmanna á giæiðsl- um ríkissjóðs vegna þinsp og funda ýmissa starfsstétta árið um kring. Þannig hefur Guðmundur Hahvarðsson alþm. lagt fram fyr- irspurn á þingi um þetta mál. í hópi þeirra samtaka, sem ríkið hefur lagt fram fé th að fulltrúar þeirra geti komið th Reykjavikur og setið fundi, eru búnaöarþing, fiskiþmg, kirkjuþing, presta- stefna o.h. o.h. Það er ekki nóg að þessi háttur sé gagnrýndur einu sinni eða svo, þetta verður að afnema að fullu. Það nær engri átt að almenningur greiði funda- kostnað fyrir hin ýmsu hags- munasamtök. JónÁrmann kemuráóvart Sigurður Jónsson skrifar: Stöð 2 sá ástæðu th að birta útdrátt úr ræðum nokkurra þátt- takenda á fjölmennum krata- fundi á Hótel Sögu nýlega. Þar urðu fjörugar umræður. Áreíð- anlega hefur þó enginn ræðu- maður hiært jafn kröftuglega upp í fundargestum og Jón Ár- mann Héðinsson, fym'. þing- maður krata, th margra ára. Hann upplýsti fundinn um álit sitt á þeim Þresti Ólafssyni, að- stoðarmanni utanríkisráðherra, og Magnúsi Gunnarssyni hjá VSÍ. Jón sagði þá báða forkólfa gjaldþrotastefnunnar og nefhdi dæmi um fyrirtæki sem þeir hefðu komið nálægt og orðið gjaldþrota. Guðbjörg skrifar: Ég gat ekki annað en brosað þegar ég heyrði í fréttum ekki ahs fyrir löngu að það ætti að fara aö setja hitara í einhverjar götur í borginni. Svona hitarar verka einfaldlega ekki, th þess er snjórinn of mikill. I svona nokk- uö á ekki að eyða því þetta er hreint bruðl. Viö búum nú einu sinni á ís- landi og má því gera ráð fyrir að á vetuma sé sniór sem svo hverf- ur er sól hækkar á lofti. Við skul- um alla vega vona að ekki snjói áriöumkring. könnunum Óskar hringdi: Við félagarnir í kaffiklúbbnum veltumst um af hlátri við að lesa Dagfara DV í dag (25. febr.) þar sem skoðanakönnun Félagsvís- indastofnunar Háskólans er tek- in fyrir. Sannleikurinn er sá að fólk er löngu búið að fá nóg af þessum sífelldu skoðanakönnun- um um aht og ekkert. Þegar svo útvarps- og sjónvarpsstöövar bætast í hópimi til að úthrópa vinsældir sjálfra sín er þetta orð- ið eitt allsheijargrín. Hræsnarar fráísrael Guðjón V. Guðmundsson skrifar: Hér var nýlega á ferð maður frá Wiesenthal-stofnuninni í Jerú- salem en menn á bænum þeim liafa um hríð verið að reyna að koma óhæfuverki á íslenskan ríkisborgara, ættaðan frá Eist- landi. íslenskir fjölmiðlar hafa gleypt við fréttum gagnrýnislaust og hafa þyrlað upp fádæma mold- viðri sem helst likist galdraof- sóknrnn fyrri alda. Hatrömmust hefur Pressan verið og er engu líkara en ísraelsmenn hafi þar innan dyra eigin fulltrúa th að annast óhróðurinn. Þessir hræsnarar frá ísrael ættu aö líta sér nær - menn sera drepa og lim- lesta Palestínumenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.