Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 Mánudagur 1. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegö og ástríður (88:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aö ráöa? (22:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpsonfjöl8kyldan (3:24) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um gamla góð- kunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.35 Lltróf. I þættinum verður fariö í heimsókn til Austurlands. Fylgst verður meö undirbúningi nýrrar íslenskrar rokkóperu á Egilsstöð- um, litið inn hjá öldnum lífskúnstn- er á staðnum og djasskór Árna ísleifs tekur létta sveiflu. Einnig verður komið við á Stöðvarfirði. 22.10 Katrín prinsessa (4:4) lokaþáttur (Young Catherina). Breskur fram- haldsmyndaflokkur um Katrínu miklu af Rússlandi. Leikstjóri: Mic- hael Anderson. Aðalhlutverk: Va- nessa Redgrave, Julia Ormond, Franco Nero, Marthe Keller, Chri- stopher Plummer og Maximilian Schell. Þýöandi: Óskar Ingimars- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkiö. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. Viötalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 Matreiöslumeistarinn. I kvöld ætlar Sigurður L Hall að matreiða lambalifur, lambaskanka og kjúkl- ingakæfu. Gestur hans er Ólafur Gísli Sveinbjörnsson. 21.05 Á fertugsaldri (Thirtysomet- hing). 21.55 Lögreglustjórinn III (The Chief III). Breskurmyndaflokkurumlög- reglustjórann áræðna, John Staf- ford (2:6). 22.50 Mörk vikunnar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála f ítalska boltanum. Stöð 2 1993. 23.10 Hver er Harry Crumb? (Who's Harry Crumb?). Hinn íturvaxni og viðkunnanlegi John Candy leikur einkaspæjarann Harry Crumb. Harry hefur taugar úr stáli, vöðva úr járni og heila úr tré. Dóttur millj- ónamæringsins P.J. Downing er rænt og einhver sem telur líf henn- ar ekki túskildingsvirði fær Harry til að bjarga málunum. Aöalhlut- verk: John Candy, Jeffrey Jones, Annie Potts, Tim Homerson og Barry Corbin. Leikstjóri: Paul Fla- herty. 1989. 0.40 Dagskrárlok Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Meö krepptum hnefum“ - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis í dag: Myndlist á mánudegi og fróttir ut- an úr heimi. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns“ eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (5). 14.30 „Um hvaÖ biöur óöarsmiöur Appolín?" Um latínuþýðingar á upplýsingaröld (1750-1830). Meðal annars fjallað um þýöingar Magnúsar Stephensen, Benedikts Jónssonar Gröndal, Sigurðar Pét- urssonar og Jóns Þorlákssonar. Annar þáttur af fjórum um íslensk- ar Ijóöaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á tónlistarkvöldi. Tónlist eftir Carl Philip Emmanuel Bach. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.0Ö-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sklma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fróttastofu barnanna. 16.50 Lótt lög af plötum og dlskum. 17.00 Fróttir. 17.03 Aö utan. (Aður útvarpað I hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (41). Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. > - • Sjönvarpið kl. 2135: Iitrof Að þessu sinni ætla aö- létta sveiílu. Binnig verður standendur Litrófs að komiö við á Stöövarfirði þar bregöa undir sig betri fætin- sem fariö veröur í heimsókn um og huga aö því hvernig í myndlistargailerí og tekiö menningin dafnar austur á hús á ungverskum píanó- landi. Fylgst verður með snillingi sem býr þar í bæ. undirbúningi nýrrar rokk- Umsjónarmenn Litrófs eru óperu á Egilsstöðum. Litið Arthúr Björgvin Bollason verður inn hjá öldum lífs- ogValgeröurMatthíasdóttir kúnstner, á staðnum og en dagskrárgerð annast djasskór Ama Isleifs tekur Björn Emilsson. 18.30 Um daginn og veglnn. Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri is- landsdeildar Amnesty Internatio- nal talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Meö krepptum hnefum“ - Sag- an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. 1. þáttur af tíu, Ævintýramaðurinn. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. Um^jón: Pétur Bjarnason. (Frá isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hór og nú. Lestur Passíusálma Helga Bachmann les 19. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Asdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnai. Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfuridur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 18.40 HóraÖ8fréttablööin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttlnn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nnturtónar. 1.30 Veöurfregnlr. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 I hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður leikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi (íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Tónlistin ræð- ur ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar þar sem öll áhersla er lögð á náiö samstarf við fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Fastir liðir: „Glæpur dagsins" og „Heimshorn". Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Harrý og Heimir endurfluttir milli kl. 16 og 17. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfið. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. T(u klukkan tíu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustiö á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takiö upp símann og hringið í 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síödegisfróttlr. 19.00 Kvölddagskrá ( umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures In Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. fmIwk) AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefní dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tóniistin. 21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek- i_nn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. SóCin jm 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöi. 20.00 SigurÖur Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokkiö.Eðvald Heimisson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyzi 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guömundssonhress að vanda. EUROSPORT ***** 7.00 Erobikk. 08.00 Eurofun. 8.30 Euroscores. 9.00 Bobsleigh World Cup. 10.00 Nordic Skiing. 11.00 Alpine Skiing World. 12.00 International Motorsport. 13.00 Handbolti París. 14.00 Tennis ATP Tour Holland. 18.00 Eurofun. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis ATP Tour Holland. 21.00 Football Eurogoals. 22.00 Hnefaleikar. 20.00 Handboiti Paris. 24.00 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Dlfferent Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Famlly Ties. 20.00 The Lonesome Dove. 22.00 Selnfeld. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. 23.30 Studs. SCftSCNSPORT 12.30 The Blg League. 14.30 FA Premler League Football. 16.30 One Day International Crlcket. 18.30 Goal- The FIFA Quix. 19.00 Monday Nlght Football Llve. 22.00 Sky Soccer News. 22.03 One Day Internatlonal Crlcket. 00.00 ATP Tennls 2.00 Monday Nlght Football. Stöð2kl. 21.05: í þættinum á fertugsaldri Karimenn. Melissa botnar ekkert í þeim þrátt fyrir ítrekaðar og erfiðar tiiraunir íil að skifia hvers vegna þeir geta ekki verið eins og menn. Hún er að setja upp ;: sína fyrstu ljós- myndasýningu þar sem myndirnar snú- ast ailar á einhvem hátt um samskipti hennarviðhittkynið en hún á erfitt með að einbeitasér vegna hugsana um gamla og nýja elskhuga. Hvers vegna ganga ástarsambönd henn- ar aldrei upp? Hefur hún misst af ein- hverjum? Hverjir Ljósmyndir Melissu snúast allar um samsklpti hennar við hitt kynið. eru möguleikarnir á að fmna hann núna? Hvenær á hún að hætta að vona? Aldrei, segir Ellyn, vinkona hennar. I helstu hlutverkum eru Vanessa Redgrave, Juiia Ormond og Christopher Plummer. Sjonvarpið kl. 22.10: Katrín prinsessa Þá er komið aö lokaþætti breska framhaldsmynda- flokksins um Katrínu miklu af Rússlandi á yngri árum. Pétur, maður Katrínar, hef- ur sýnt henni litla athygli og þegar hér er komið sögu hefur hún farið að ráðum Elísabetar keisaraynju og tekið sér elskhuga, Orlov greifa. Það kom á daginn að gera þurfti aðgerð á Pétri til að hann gæti verið með konu. Hann var hræddur við blóð og því var brugðið á það ráð að hella hann full- an áður en aðgerðin var gerð og eftir það komst hann loks í bólið til Katrínar. Hún fæðir son en fær lítið að hafa hann hjá sér. Pétur bregst síðan ævareiður við þegar Katrín segir Friðriki konungi, aldavini hans, stríð á hendur. Og nú er sem sagt komið að lokum þessar- ar miklu örlagasögu. Rás 1 kl. 13.05: Næstu tvær vik- urnar fiá hlustendur kynnast skurðlækn- inum, uppfinninga- mannimun, ævin- týramanninum, glæpasnillingnum og heljarmemúnu Jón- así Ejeld. Hann er einn þeirra manna sem hefur alit til brunns að bera til norsku þjóðarinnar legu atgervi sinu í þágu góðra verka llggurleið hansinní myrkaafkimaundir- ' koma svlk um síðir. Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.