Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 33
©o Svanasöngurinn í febrúar má finna stjömumerkið Svaninn lágt á himni í hánorðri frá Reykjavík á miönætti. Oft er Svanur- inn nefndur Norðurkrossinn til sam- anburðar viö Suöurkrossinn á suð- Stjömumaj urhveli jarðar. Fetón býr í Egyptalandi og er sonur sólguðsins Helíosar. Til þess að sýna fram á faðemi sitt fær hann að stýra sólarvagninum einn dag. Hann fer of nálægt Egyptalandi sem breytist úr fijósömu landi í eyðimörk og Fetón missir allt vald yfir vagninum. Fetón fellur niður í stjömumerkið Fljótið en sumar sagnir segja að Seif- ur hafi lostið hann þramufleyg með sömu afleiðingum. Besti vinur hans harmar hann mjög og syngur harm- kvæði sem guðimir hrærast mjög af og er þaöan komin orðtakið um hinn hinsta svanasöng. Sólarlag í Reykjavík: 18.45. Sólarupprás á morgun: 8.30. Albireo LITLIREFUR Breidd +3C HÖFRUNGURINN ov Síðdegisflóð í Reykjavik: 23.35. Árdegisflóð á morgun: 12.05. Lágfiara er 6 - 6'A stundu eftir há- flóð. fs| Hálka og snjórnn Þungfært 1 án fyristöðu IaI Hálka og m ofært 1—'skafrenningur — John Wilkes Booth myrðir Lin- coln. Frægur morð- ingi John Wilkes Booth, sá er drap forsetann Lincoln um árið, var síður en svo óþekktur fyrir morð- ið. Hann var mjögkunnur tónlist- armaður. Gleraugu Býflugur hafa fimm augu. Blessuö veröldin Hnetuland Brasilía dregur nafn sitt af sam- nefndum hnetum - hnetumar era ekki nefndar eftir landinu. Flóðhestafæðingar Flóðhestar fæða afkvæmi sín í vatni. Ráð undir rifi hverju Veðmálagreni vora fjölmörg en ólögleg í Englandi á 18. öld. Því vora menn á launum sem höfðu engar skyldur nema þær aö gleypa sönnunargögnin ef á þurfti að halda! MÁNUDAGUR1. MARS1993 Dansað á haustvöku. Dansað á haustvöku Dansað á haustvöku eftir írann Brian Friel var frumsýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu á fimmtudaginn síðastliðinn. Dansað á haustvöku gerist í sveit á írlandi árið 1936 þar sem Mundy systumar fimm lifa ein- angraðu lífi í fátækt og striti. Ein systranna eignaðist eitt sinn dreng í lausaleik með hjarta- knúsara frá Wales sem átti í sveitinni stuttan stans og það er í gegnum augu drengsins sem við sjáum lífið í BaUybeg einn hlýjan Leikhús ágústmánuð. Hann rifjar upp líf sitt með systrunum fimm í gleði og sorg. Þær leggja sig allar fram um að lifa heiövirðu lífi stað- fastar í sinni kaþólsku trú. En röskun verður á lífi systranna þegar bróðir þeirra kemur heim, mikið breyttur eftir langa fjar- vera. Systumar einangrast og veröa smátt og smátt fordómum þorpsbúa að bráö. Leikstjóri er Guöjón P. Peder- sen en með aðalhlutverk fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Tinna Gunniaugsdóttir, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Kristján Franklín Magnús og Erlingur Gíslason. CJ> Ófært Gengið Gengisskráning nr. 40.-1. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,160 65,300 65,300 Pund 93,625 93,826 93,826 Kan.dollar 51,910 52,022 52,022 Dönsk kr. 10,2877 10,3098 10,3098 Norsk kr. 9,2675 9,2874 9,2874 Sænsk kr. 8,3521 8,3701 8,3701 Fi. mark 10,8832 10,9066 10,9066 Fra. franki 11,6279 11,6529 11,6529 Belg. franki 1,9173 1,9214 1,9214 Sviss. franki 42,6691 42,7608 42,7608 Holl. gyllini 35,1049 35,1803 35,1803 Þýskt mark 39,4610 39,5458 39,5458 ít. iíra 0,04120 0,04129 0,04129 Aust. sch. 5,6097 5,6218 5,6218 Port. escudo 0,4308 0,4317 0,4317 Spá. peseti 0,5516 0.5528 0,5528 Jap. yen 0,55004 0,55122 0,55122 Irsktpund 95,968 96,174 96,174 SDR 89,5429 89,7353 89,7353 ECU 76,5663 76,7308 76,7308 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Höfn Umferðin í dag eru íjögur ár síöan bjórinn var lögleiddur eins og mörgum er enn í fersku minni. Þess veröur minnst á Gauknum í kvöld'og af þvi tilefni kemur vösk sveit tónlist- armanna fram undir nafninu Gull foss. Meðlimir Gullfoss eru Ingólfiur Guðjónsson á hijómborð og Sigurð- ur Gröndal gítarleikari en þeir voru báðir í Rottunni en eru nu að hefja samstarf við Stefan Hiimars- son í hljómsveitinni Piáhnetunni. Halli Gulli sér um siagverksleik, Óiafur Hólm í Nýdanskri veröur á trommum og félagi hans Björn Jör- undur sér um sönginn. Félagamir hyggjast vera á róiegu nótunum í kvöld. Bíóíkvöld klukkan 19 verður Paths of Glory sýnd. Fyrmefnda myndin var gerö árið 1956, var fyrsta mynd Kubricks og þótti óvenju þroskað byijendaverk. í myndinni Paths of Glory frá 1957 fetaði Kubrick sig inn át brautir beinskeyttrar þjóðfé- lagsádeilu sem hann hefur gjam- an haldið sig á síðan. Myndin er byggð á sannsögulegum heimild- um um stríðsglæpi Frakka í fyrri heimsstyrjöldinni en Kirk Dou- glas lék þar aðalhlutverk. Mynd- in vakti miklar deilur og fékkst ekki sýnd í Frakklandi í 20 ár. Nýjar myndir Háskólabíó: Tveir ruglaðir Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn. Stjömubíó: Drakúla Regnboginn: Svikahrappurinn Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhöliin: Losti Saga-bíó: 1492 Killer’s Kiss kl. 17.15 Paths of Glory kl. 19.00 Færð ávegum Flestir vegir era greiðfærir en af þeim leiðum, sem vora ófærar snemma í morgun, má nefna Eyrar- fjall, Breiðdalsheiði, Vopnafjarðar- heiði, Gjábakkaveg, Bröttubrekku, veginn milli Kollafiarðar og Flóka- dals, Dynjandisheiði, Hrafnseyrar- heiði, Lágheiði, Öxarfiarðarheiði og Mjóafiarðarheiði. Paths of Glory Hreyfimyndafélagið stendur nú- fyrir Stanley Kubrick hátíð og sýnir fiórar kvikmyndir meistar- ans, Kiiler’s Kiss, The Killing, Paths of Glory og 2001: A Space Odyssey. í dag klukkan 17.15 verður sýnd kvikmyndin Killer’s Kiss og Stanley Kubrick. y r~ W~ s1 r T~ B 1 10 ■H ii J WJ /5U n L it- 7T J Z. TT u J 55 Lárétt: 1 kæn, 8 tré, 9 féll, 10 borða, 12 munnur, 13 grind, 14 málmur, 15 gleði, 16 handsama, 18 hress, 20 sælleg, 22 neTs, 23 myndi. Lóðrétt: 1 digur, 2 smá, 3 kvæði, 4 pinni, 5 dygg, 6 háriö, 7 lítur, 11 hlákunnar, 14 veina, 15 gjska, 17 látbragð, 19 slá, 21 kall. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 slúðurs, 7 verk, 9 rak, 10 oss, 12 áður, 13 ötull, 15 má, 16 golf, 18 óar, 20 urtunni, 22 fara, 23 ás. Lóðrétt: 1 svo, 2 lest, 3 úr, 4 urö, 5 rauma, 6 skrá, 8 kálfur, 11 sulta, 13 ögur, 14 lóna, 17 orf, 19 ris, 21 ná. „

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.