Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 1. MARS 1993 39 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. EMPIRE Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10 -18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. MassB.4itaJ Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. Verslun Polar púlsmælar fyrir þjálfun og endur- hæfingu. Öruggir og einfaldir í notk- un. Finnsk gæðavara. P. Ólafsson hf., Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, s. 651533. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. Veiðimenn - veiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Skraumu, Hörðudals- hreppi. Tilboð sendist til Guðmundar Jónssonar, Ketilsstöðum, 371 Búðardal, fyrir 1. apríl nk. Upplýs- ingar í síma 93-41394. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hreingerningarþjónusta Páls Rúnars Alm. þrif og hreingerningarfyrirfyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. VÖNDUÐ OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Veitum 25% afslátt útfebrúar og mars. Sími 72415 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Kaðlapeysur á íslensku. Uppskriftir aö páskaungum og fleira. Garnhúsið, Faxafeni 5, sími 91-688235. ISLEWSK DRÁtrXRÖEISLS Sumarbústadir Nú er rétti tíminn til að huga að sumarhúsi. Bjóðum upp á margar gerðir af heilsárshúsum á ýmsum byggingarstigum, allt eftir þinni ósk. Vönduð hús á hagst. verði, góð grkjör. Stuðlar hf., Grænumýri 5, Mosfbæ. S. 985-39899, 624220/674018 e.kl. 18. Fasteignir Á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kerrum. Állir hlut- ir í kerrur. Veljum islenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270. R/C Módol Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 v. daga, 10-14 laugard. 107, 122 og 133 m3 ibúðarhús. Húsin eru íslensk smíði en byggð úr sér- þurrkuðum norskum smíðaviði, með eða án háþrýsti-gagnvarnar. Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðarins, Húsin kosta uppsett og fullbúin frá kr. 5.400.000 með eldhúsinnréttingu, hreinlætistækjum (plata, undirst. og raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigum. Húsin standast kröfur húsnæðislána- kerfisins. Teikningar sendar að kostn- aðarlausu. RC & Co hfi, sími 670470. Ibúðarhúsn., 2-4 herb., óskast i Rvík. Má þarfnast viðgerðar. Verð ca 4-8 millj. Vil setja upp í GMC Rally STX, vel útbúinn eðalvagn, 6,2 dísil m/ mæli og snarar greiðslur. S. 91-13346. í LANPSBAHKI í S L A N D S Skilafrestur rennur út 5. mars. Vegleg peningaverðlaun eru í boði fyrir réttu sjónvarpsauglýsingarnar. |Jl 00.000 kr. @75.000 kr. j§ 50.000 kr. Rétttil þátttöku hafa myndbandaklúbbar framhaldsskólanna og allir NÁMU- félagar. Tillögum skal skilað á VHS mynd- bandsspólum eins vel frágengnum og kostur er. Gögnum hefur þegar verið dreift til nemendafélaga fram- haldsskóla. Nánari upplýsingar veitirtrúnaðarmaður keppenda Berglind Þórhallsdóttir á Markaðssviði Lands- ^jankans, Bankastræti 7 í síma 606189. L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna STÓRK0STLEGT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Cherokee Limited ’90, 4L, sjálfsk., 5 d., hvitur, ekinn 40.000. Verð 2.250.000. Bíll m. öllu, ABS o.fl. MMC Pajero, langur, ’89, V6 3L, sjálfsk., 5 d., blágrár, ekinn 60.000. Verð 1.880.000. Ameríska týpan, fallegur bíll. Cherokee Laredo '91, 4L, sjálfsk., 5 d., dökkrauður, ekinn 35.000. Verð 2.160.000. Toyota Hilux, double cab, ’92, SR5, 4 d., grænn, ekinn 4.000. Verð 1.650.000. Billinn er sem nýr. Peugeot 309 GL '92,1,4, 5 d., rauð- ur, ekinn 31.000. Verð 660.000. Dodge Shadow ’91, 2,2, sjálfsk., 2 d., blár, nýr. Verð 1.180.000. Ókeyrður lúxusbill. Subaru 1800 stw. ’87,1,8, 5 d., hvit- ur, ekinn 120.000. Verð 590.000. Sérlega vel með farinn bíll. Isuzu pickup DLX '91, 2,5 D, 2 d., grár, ekinn 33.000. Verð 1.570.000. Skeljabrekku 4 sími 642610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.