Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR1. MARS1993 11 Útlönd Horst Kuhne, framkvæmda- stjóri feröamálaskrifstofunnar í bænuin Hede í Hariedal í norðan- veröri Svíþjóð, er jafii hlssa og ekta elgskúk. Kuhne byrjaði að safna þurrk- uöum spöröum ýmissa dýrateg- unda til að geta svaraö spuming- um ferðamanna um dýralíf á þessum slóöura. „Ég ákvaö aö standa straum af kostnaöinum með því að selja sporöin í krukku en meira að segja ég varð hissa á hversu vin- sælt þetta varð,“ sagði Kuhne við Reutersfréttastofuna. Hann á nú aðeins lfiö krukkur eftir af fimmtán hundruö og ætl- ar að auka við sig og safna spörð- um úr skógarhænsnum, skógar- björnum og hreindýrum. Glæpum fækkaði allverulega á síðasta ári miðað við næstu ár á undan og hafa lögbrot ekki verið færri í tíu ár, að því er segir í ársskýrslu lögreglunnar. í fyrra var tilkynnt um 4906 glæpi en árið á undan voru þeir 5439. Manndrápum fækkaði mjög í fyrra. Þau voru níu talsins en árið 1991 fimmtán. Flest voru manndrápin árið 1990, tuttugu og þijú, þar af voru sjö ungmenni drepin i einu á nýársmorgni Mínnkandi áfengissala helst í hendur við tninni glæpi. í fyrra drakk hver Grænlendingur eldri en 14 ára 14,4 litra áfengis en árið 1991 voru lítramir liðlega sextán. Franski kvíkmyndaMkarinn Eddie Constantine. sem þekktast- ur var fyrír túlkun sina á amer- iska einkaspæjaranum og kvennabósanum Lemray Cauti- on, lést úr hiartaslagi í borginni Wiesbaden í Þýskalandi á fimmtudag. Bíómyndirnar um Lemmy vora vinsælar á sjötta áratugnum en þær voru gerðar eftir skáldsögum Peters Cheneys. Constantine lék einnig aðalhlutverk í mynd God- Eddie Constantine fæddist í Los Angeles, sonur rússneskra inn- flyfienda, en fluttist til Frakk- þegar honum tókst að slá í gegn Hann lék f um 40 myndum á 20 árum í Frakklandl en flutti síðar ekkert að gera heimafyrir. rússneskra hemaðartóla, þar á meðal tœki til að gera bæði mönnum og skriödrekum kleift Bunaðurmn var tekinn af sænskum manni sem kom frá hemaðaryfirvalda til skoöunar. Ekki er vitað hvort sefia átti tæk- in einhverium í Svíþjóö. „Smyglarinn sagði aö hann heföi keypt búnaðinn á markaöi í Póllandi,‘‘ sagði talsmaður sænsku tollgæslunnar í Ystad. Reuter og Rltiau Einfætt koria myrti kari með næturgagni - hann var aö stríöa henni meö framhjáhaldi fyrir 40 árum Mabel Hyams, 79 ára gömul ein- fætt kona, hefur verið dæmd í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Lundúnum fyrir að rota og myrða eiginmann sinn með næturgagni. Konan játaði sekt sína í Old Bailey réttinum. Mabel sagði að karlinn hefði níðst á sér með sögum af framhjáhaldi hans með þremur konum fyrir um fjórum áratugum. Þessar sögur hefði hún orðið að hlusta á í 40 ár og nú hefði verið nóg komið. Eitt sinn þegar karlinn var að guma af afrekum sínum tók hún næturgagnið og lét það ríða af öllu afli í höfuð honum. Hann lést af sár- um sínum. Mabel var gift Harold manni sínum í 57 ár. Hún missti fótinn árið 1941 og var eftir þaö algerlega upp á hann komin. Reuter iniú nærri Kiruna í Svíþjóð á inni á loft í þessari viku og áttí hún að mæla ósonlagið iýrir þýska vísindamenn. Jörgen Hjartnor, stöðvarsfióri í sem veriö var aö prófa hana. Reuter Sýning á nýjum tölvubúnaði frá Apple Dagana 1.-6. mars verður sýning á nýjum tölvubúnaði í Apple-umboðinu, Skipholti 21, Rvk. Sýningin verður opin mánud. til föstud. kl. 9:00 -18:00 og laugard. 6. mars kl. 10:00 - 14:00. Allir áhugamenn um Apple Macintosh-tölvur velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.