Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1993, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR1. MARS1993 17 Sauðárkrókur: Hafnarframkvæmdir fyrir 65 milljónir í sumar ÞórhaDur Asmimdsson, DV, Sauðárkróki; Hafnarstjóm Sauðárkróks hefur samþykkt að ráðast í gerð nýrrar stálþjlsbryggju í sumar í stað Syðra- plansins. Framkvæmt verður í ár fyrir 65 miUj. króna og er það með stærri framlögum til Sauðárkróks- hafnar á einu ári. Stálþilið hefur þegar verið boðið út og er nú unnið að smíði þess. Það mun kosta hingað komið um 16 mUlj- ónir króna. Fljótlega verður fram- kvæmdin sjálf boðin út. Að sögn Brynjars Pálssonar, for- manns hafnarstjómar, er 47 mUlj. króna veitt af fjárlögum til verksins. Þar af er 10 mUljóna fjárveiting frá síðasta ári sem ekki var nýtt þá. Bæjarsjóður Sauðárkróks veitir síðan 25% á móti framlagi ríkisins sem er það langstærsta tU hafna hér í kjördæminu á þessu ári fyrir utan brimvarnargarðinn á Blöndusósi. Syðraplanið er mjög Ula farið. Að mati hafnarstjórnar beinlínis slysa- gUdra og því fuU þörf á endumýjun. _____________________________ iyrir neusuræKi. Stjóm fþróttaráðs Keflavíkur Áætlaður kostnaöurviðaðlaga átti nýlega fund með bæjaráðs- íþróttavöllinn við Hringbraut er mönnum bæjarins og lagði þar 10 mUljónir króna. Svæöið verði fram tiUögur varðandi uppbygg- snyrt og sett upp markatafla og ingu íþróttasvæða 1993, einnig verði komiö upp aðstöðu fyrir fréttamenn við vollmn, íþróttaráð leggur áhcrslu á að Óskað er eftir tveimur miUjón- kjaUari Sundmiðstöövarinnar um króna vegna Heiðarbóls og til verði kláraður sem fyrst, einkum að halda vallarsvæðum í þokka- sá hluti þar sem búningsaðstaöa legu ástandi. íþrótlaráð leggur og knattspyrnumanna er. Þvi verki áfram áherslu á að komið veröi verði lokið í suraar. Áætlaður upp gervigrasvelh. Byggingu kostnaöur er 15 milij. króna sam- Sundmiðstöðvar verði lokið sem kvæmt upplýsingum byggingar- fyrst og unnið verði að endur- nefndar Sundmiöstöðvar. Hinn hönmm innilaugar á árinu. Loðnu úr Skaftárósum landað á Fáskrúðsf irði Ægir Kristmsson, DV, PáskrúðsfirÖL Vélskipið Sunnuberg frá Grindavík landaði um 750 tonnum af loðnu hjá fiskimjölsverksmiðjunni hér á Fá- skrúðsfirði 23. febrúar. Loðnuna fékk skipið við Skaftárósa. 60 tonn aflans fóru í frystingu hjá Pólarsíld. Óðinn Magnason verksmiðjustjóri segir að hátt í 100 tonn verði brædd á dag með 10-12 tíma vinnu. Ekki verður um vaktavinnu að ræða að svo stöddu en starfsmenn verksmiðj- unnar eru fjórir. Löndun undirbúin úr Sunnubergi DV-mynd Ægir Fréttir Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Hafnarstjórnin í Keflavik- Njarðvíkum hefur samþykkt Qárshagsáætlun fýrir yfirstand- andi ár. Til framkvæmda verður variö 34.341.000 krónum. Áætlað- ar tekjur nema 20,2 mflljónum. Afborganir af langtímalánum nema 29,6 milJjónum. Ný ián sem tekin verða nema 22,3 mifljónum. LEIKSKÓLI - Setbergi HAFNARFJARÐARBÆR og BYGGÐAVERK HF. TIL HAMINGJU! MEÐ FYRSTA HÚSIÐ SEM BYGGT ER ÚR JÁRN-BURÐARGRIND FRÁ OKKUR. VIÐ ÞÖKKUM SAMSTARFIÐ OG ÓSKUM ÞESS AÐ GÆFA FYLGI HÚSINU UM ÓKOMIN ÁR. 'S BREIÐFJÖRÐS BUKKSMIÐJA HF Lmiiió nénari upptýsinga aö8igtúni7 Simii20022 Leikskóli - Setbergi Dæmi um HÚS BYGGT ÚR JÁRN- BURÐARGRIND (0,5-3,0 mm þykkt galv. járn) ÍSTAÐ STEYPU! EINFALT, TRAUST, LÉTTOG HAGKVÆMT. Ætlar þú að byggja? Því ekki að nota járn í stað steypu? Gerum kostnaðaráætlun. BREIÐFJÖRÐS BUkKSMIÐJAHF Laitiónénmiiupptýainoa aðSigtúni7 Simit20022 ,i.ni— liiilSlliliiilllS Hafðu veisluna þína öðruvísi en allar hinar og bjóddu gestunum upp á margrétta austurlenska Þú veiur einn af þremur matseölum sem við höfum upp á að bjóða og við sendum þér matinn á veislustað rjúkandi heitan þér að kostnaðarlausu. Hrísgrjón, salat og sósur fylgja með öllum réttum. Einnig útbúum við matseðla eftir ykkar óskum. Við lánum þér hitaplötur, skálar og önnur matarílát ef þú þarft þeirra með. kastaníuhnetum, lambashopsui. Soðin hrísgrjón. Kjúklingabitar "Asian fried* og franskar kartöflur fylgja J með fyrir börnin. Dæmiumverð: 25-40 manns kr. 1.090 pr. mann 40-70 manns kr. 950 pr. mann Nautakjöt í satesósu, súrsaett svínakjöt, svínarif í karrí, súrsætar rækjur.kjúklingur með kastaníuhnetum. Soðin hrísgjrón. Kjúklingabitar "Asian fried” og franskar kartötlur | | fylgja með fyrir börnin. M —1 Dæmi um verð: jfi 10-30 manns kr. 1.390.- pr mann 50-80 manns kr. 1.090.- pr. mann ÚKEYPIS HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Vorrúllur, Súrsætar rækjur, lambakjöt i karrí, nautachopsui, nautakjöt með sveppum. Soðin hrísgrjón. Kjúklingabitar "Asian fried" og franskar kartöflur fylgja með fyrir börnin. Dæmi um verð: 25-40 manns kr. 1.290.- pr. mann 40-70 manns kr. 1.190.- pr. mann Laugavegi 10 Sími 626210

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.