Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 Reinald hélt dóttursyni sínum og nafna undir skim annan jóladag: Nafninu hafnað eftir skírnina - Reinald á sér þó tveggja alda sögu á íslandi og sjö bera nafnið Fréttir Umboðsmaður Alþingis: Alls hafa 12 ágremingsmál vegna mannanafna komið til kasta umboðsmanns Alþingis. 1991 voru tvö mál afgreidd en ágreiningur vegna þeirra kom upp meðan gömlu nainalögin voru enn í gildi. Eftir gildistöku nýju laganna hafa 10 nafnamál komið inn á borð umboðsmanns- ins. í fyrra voru fjögur mál af- greidd. Niðurstaðan var sú að urskurður mannanafnanefndar væri réttur samkvæmt lagabók- stafnum. Nú eru sex nafnamál á borði umboðsmanns. Að scgn lögmanns er DV ræddi við eru nafnalögin miög ströng og kveðið mjög fast að orði í lög- skýringargögnum, það er grein- argerð meö lögunum. f>ví væri afskaplega lítið svigrúm fyrir mannanafnanefnd í úrskurðum hemiar. -hlh FriðrikSophusson: Lækkun matarskatts kostar 4 milljarða „Ég hafna ekki þessum tillögum fyrirfram og ég held að margt í þeim sé skynsamlegt. Við verðum hins vegar að vita hvort þetta eru allar tillögurnar eða hvort við eigum von á einhverju fleira. Við verðum líka aö vita hvort þær séu liður í kjarasamningum. Það höf- um við ekki fengið að vita enn. Það þýðír ekki fyrir okkur að fjalla um útgjöld tilframkvæmda ef svo koma nýjar útgjaldaauk- andi kröfur,“ sagði Friðrik Sop- husson öármálaráðherra um at- vinnumálatillögur aðila vinnu- markaðarins. „Viö veröum líka að vita hvort BSRBog kennarar koma að þessu máli eða ekki. Ég get nefht sem dæmi að ef menn eru að tala um að færa matarskattinn svokall- aða. niður í 14 prósent þá kostar það 4 mifljarða og ef menn eru að tala um að taka 5 milljarða að láni aö auki þá erum við aö tala um að koma ríkishallanum upp í ef til vill 15 mílljaröa. Þá bjóöum viö heim vaxtahækkun en ekki lækkun og engum efnahagsbata. Þess vegna þurfum viö að sjá allt dæmið áðuyr en fariö verður að fjalla um máliö í fullri alvöru al- vöru," sagði Friðrik. -S.dór Svartklædda konan: Óvístum sakhæfi Rannsókn á máli svartklæddu konunnar svokölluöu, sem játað hefur bæöi íkveikju og þjófhað, er á lokastigi hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins. Máliö verður á næstu dögum sent ríkissaksókn- ara sera tekur ákvörðun um hvort ákært verður. Konan á við andlega erfxðleika að stríöa og dvelur á sjúkrahúsi um þessar mundir. Vegna þessa verður að úrskurða sérstaklega hvort hún sé sakhæf vegna af- brota sinna. Umrædd kona er 34 ára, þrfggja barnamóðirí sambúð.Húnhefur játað að hafa stolið málverki eftir Karólínu Lárusdóttur ur Hall- grfmskirkiu og einnig að hafa borið eld að rusli í stigagangi á Bra^öraborgarstíg 7. Mesta mildi þykir aö ekki fór verr í það skipti en 10 manns var bjargað út um glugga. Konan hefur aldrel komið við sögulögregluóður. -béi „Það er alveg fáránlegt að þessu nafni skuli vera hafnað og kom sem reiðarslag yfir fjölskylduna og vini. Það er furðulegt að einhver nefnd úti í bæ geti kollvarpað skím hjá þjóðkirkjunni á þennan hátt. Þetta er afskaplega öfugsnúið enda kom höfnun mannanafnanefndar öflum í opna skjöldu," sagði Reinald Gunn- arsson á Sauðárkróki við DV. Reinald hélt dóttursyni sínum und- ir skfrn annan í jólum. Var litii snáö- iim skírður Reinald í höfuðið á afa sínum og að vonum mikil ánægja á þeim bænum. í janúar skyggði held- ur betur á gleðipa þar sem manna- nafnanefnd hafnaöi nafninu Reinald og var nafnið ekki skráð í þjóðskrá. „Það er lesið alls staðar, á göngun- um, í strætó og við höfum meira aö segja heyrt af einum með bók í hendi á skíöum. Krakkamir hjá okkur eru ágætlega settir þar sem þeir em van- ir lestrarátaki úr skólanum og kuima að velja bækur. Allir bekkir era með í keppninni en þessum, sem em að stauta sig í gegnum textann, er hjálp- að. Það er mikil stemmning í kring- rnn þetta,“ sagði Bryndís Friðgeirs- dóttir, kennari í gmnnskólanum á „Það er mikil hamingja hjá okkur því það er búinn að vera draumur okkar frá upphafi að eignast bam. Þetta var í áttunda skiptið sem við reyndum og nú tókst það loksins," segja stoltir og hamingjusamir foreldrar frá Vestmannaeyjum en fyrr í þessari viku kom langþráð- ur frumburður hjónanna Karenar Fors og Friðriks Aiff eðssonar í heim- inn. Karen og Friðrik hafa verið gift í sex ár og gengiö í gegnum mikla erf- iðleika viö aö láta drauminn um bam rætast. Karen hefur alls sjö sinnum misst fóstur á þessu tímabili, þegar Nafnið Reinald á sér tveggja alda sögu á íslandi og í dag heita sjö ís- lendingar því nafni. „Rökin meö því eru einfóld. Á manntali 1801 kemur Reinald tvisvar fyrir og þar með er hefð fyrir nafninu komin. Síðan eru tvö nöfn sem bera sama uppruna og eru leyfð, Eðvald og Leópold, sem enda bæði á ld. Við höfum aldrei fengið rökin fyrir höfn- uninni frá mannanafnanefndinni. Ég sendi nefndinni bréf með rökstuðn- ingi þar sem ég óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á ný. En málið var ekki tekið fyrir og nafninu hafnað sem fyrr.“ Reinald finnst engin sanngirni í þessu máli og finnst réttast að fólk í Isafirði, við DV. Bryndís segir kennara fyrir vestan afar jákvæða og velvfljaða keppn- inni. Þó hefðu þeir ekki haft neitt á móti því að fá upplýsingar um keppn- ina fyrr til að geta skipulagt ýmsar uppákomur í tengslum við hana - gert meira úr henni. Sem dæmi um lestarafköstin í Grunnskóla ísafjarðar vom einn eða fleiri bekkir búnir með 40 bækur í gærmorgun, það er tvær bækur á hún hefur verið komin 8 til 25 vikur á leið. „Við vorum orðin vondauf og eigin- lega hætt við en ákváðum svo að reyna aftur. Við töluðum við Þóru Fischer fæðingarlækni. Hún lagði höfuðið í bleyti og fyrirskipaði Kar- enu að liggja á sjúkrahúsi allan með- göngutímaim og þá kom þetta loks- ins,“ segir Friðrik. „Þetta var ekki svo erfitt. Maður leit bara á björtu hliðamar og beið. Það borgar sig að vera þolinmóður stundum," segir Karen. Frumburðurinn þeirra er hraust- leg stúlka sem geflð hefur verið nafn- svipaðri stöðu og hann sjálfur vinni aö því saman að fá sínum málum framgengt. Mögulegt sé að kæra málið til mannréttindadómstóls Evr- ópu. „Það era allir í mínu umhverfi van- ir þessu nafni og finnst þaö jafn sjálf- sagt og önnur, oft mun algengari nöfn. Prestinn grunaði ekki einu sinni að neitt væri athugavert við nafnið og skírði bamið í góðri trú. Síöan kom skellurinn. Á meðan nafni með tveggja alda sögu og fleiri göml- um hérlendum nöfnum er hafnaö er verið að leyfa alls kyns erlend gælu- nöfn,“ sagði Reinald. -hlh nemanda, frá því keppnin hófst á mánudagsmorgun. í Vestmannaeyjum er einnig ríf- andi gangur í keppninni. Bókasafnið tilkynnti að krakkamir fengju ókeypis bókasafnsskírteini. Nanna Þóra Áskelsdóttir safnvörður segir útlánin hafa aukist um 50 prósent fyrstu þijá dagana, úr 200 í 300 bæk- ur á dag. Krakkarnir mega taka allt að 4 bækur út í einu og hafa margjr nýttsérþað. -hlh/ómar ið Jóna Þóra. Jónunafniö vom for- eldramir búnir að ákveða strax fyrir sex árum en hún fær einnig nafnið Þóra í þakklætisskyni við fæðingar- lækninn sem hjálpaöi þeim. Þau segja ekki ólíklegt að stúlkan verði ofdekmð af ættingjum og vin- um þvi allir em búnir að bíða spennt- ir eftir þessu bami. , „Þetta verður okkar fyrsta og síð- asta barn því það yrði of erfitt að ganga í gegnum þetta allt aftur. Þetta hefur hins vegar styrkt okkar sam- band,“ segja þau og em að springa af stolti yfir draumabarninu. -ból Stuttarfréttir i>v GuHforði Seðlabankans Gulleign Seðlabankans var metin á 151 milljón króna í lok janúar sl. Gullið er geymt i forða- búri bankans viö Kaikoíhsveg. Heildareignir bankans eru. metn- ar á tæplega 49 milljai'ða. Ötgefn- ir peningaseðlar og mynt í um- ferð mynda hins yegar rúmiega 3,9 milljarða skuld SamheijiogKEA íniðursuðu? Samherji og KEA íhuga að taka yfir rekstur Niðursuðuverk- smiðju K. Jónssouar & Co á Ak- ureyri. í samtali viö RÓV sagði skiptastjóri það afar mikilvægt að reksturinn héldi áfram. Minna verðmæti úr sjó Verðmæti sjávarafla fyrstu tvo mánuði ársins ér tæplega 740 milljónum króna minna en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur framí bráðabirgðatölum Fiskifé- lags íslands. Smitandi Einstakhngur á Suðumesjum hefur greinst með smitandi berlda. Hann liggur nú alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Næstu árin verða þeir leitaðir uppi sem hafa smitast. HÖrðurístóiThors Ný stjórn var kjörin á aðaifundi Skeljungs í gær. í henni sitja Indriöi Pálsson, Jónatan Einars- son, Björn Hallgrímsson og Sig- urður Einarsson sem allir voru í fyrri stjórn. Hörður Sigurgests- son, forstjóri Eimskips, kemur nýr inn í stjóraina nú og tekur sæti Thors O, Thors. Fæðingarheimilið opnað Fæðingarheimilið í Reykjavík verður væntanlega opnað aftur í vor vegna mikillar fiölgunar á nýbumm. Miðað við sama tíma í fyrra hefur fæðingum fiölgað um 26 prósent. Á Landspítalanum er talað um fæðingasprengju vegna þessa. Triliadregintilhafnar Björgunarsveitin Albert á Sel- . tjarnarnesi var í gær kölluð ut til að sækja bilaða trillu út af Álfta- nesi. Menn úr björgunarsveitinni fóra að trifiunni og drógu hana inn til Hafnarfjarðar. Stoltir og hamingjusamir foreldrar með langþráð draumabarn á fæð- ingardeild Landspítalans í gær. DV-mynd BG Linda Björk, Selma Dögg og Viðar í 4E í Lækjarskóla f Hafnarfirði voru að lesa bækur í frímínútunum. í gær hafði bekkurinn lesið samtals 5600 blaðsíður síöan á mánudag. DV-mynd BG Bækur í strætó og skíðabrekkum Eftir sex ár og sjö fósturlát: Langþráður frumburður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.