Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
25
Meiming
Regnboginn: Chaplin: ★ V2
gefur til kynna hvers vegna hann
var svona vinsæll, eða bara hvort
hann hafi haft eitthvað annað en
meðalhæfileika á einhverju sviði.
Það er ekkert í myndinni sem varp-
ar ljósi á líf og list Chaplins, né á
það hvemig þetta tvennt samtvinn-
aðist.
Chaplin naut fádæma vinsælda
sem ieikari og leikstjóri en einkalíf
hans var í rúst. Hann átti nöturlega
æsku í Bretlandi, þekkti ekki fööur
sinn og móðirin var lengstum á
hæli. Hann var veikur fyrir barn-
ungum stúlkum og gekk í gegnum
mörg óhamingjusöm hjónabönd
vegna þess. Hann varð fyrir barð-
inu á kommúnistaveiðum McCart-
hy, almenningsáhtið snerist gegn
honum og hann var loks hrakinn
úr landi.
Myndin greinir frá öllum þessum
atburðum, líkt og leiksfjórinn Ric-
hard Attenborough heföi verið með
hsta og krossað við þegar hann var
búinn að afgreiða hvem þáttinn í
lífi Chaplin. Hvar hann ber niður
nákvæmar en annars staðar er tíl-
viijanakennt og frásögnin öh sund-
urlaus. Skrautlegu einkalífi hans
er gerð ítarlegri skh en öðm, en
aldrei á hærra plani en í slúður-
dálki. Það er ekkert undir niðri sem
tengir saman atriðin, ekkert sem
drífur söguna áfram.
Það heföi svo sem verið í lagi að
Attenborough kafar ekki djúpt of-
an í persónu Chaplins því bara
starfsafrek hans og þau áhrif sem
hann haföi á kvikmyndaiðnaðinn
(áhersla á iðnað) er efni í margar
bíómyndir.
Tæknheg umgjörðin og leikar-
amir eru í fína lagi og bjarga flestu
því sem bjargað verður. Robert
Downey Jr. er frábær og nær
Chaplin mjög vel þegar hann herm-
ir eftir honum sem skemmtikrafti,
sem er aht of sjaldan. Hann er góð-
ur þar fyrir utan en fær htið að
vinna með. Af stórum gæðaleik-
hópi ber Geraldine Chaplin hæst
höföuðið, í hlutverki ömmu sinnar.
Ein mynd getur ekki sagt aha
söguna og það em mestu mistök
Attenboroughs að hafa haldið það.
Chaplin (Band. 1992) 145 mín.
Handrit: Richard Attenborough, Wllliam
Boyd, Brian Forbes, Tom Stoppard,
William Goldman.
Leikstjórn: Attenborough (Chorus Llne,
Ghandl).
Leikarar: Robert Downey Jr. (Alr Amer-
ica, Less Than Zero), Molra Kelly (Cutt-
ing Edge.Twin Peaks: Flre...), Paul
Rhys, Anthony Hopkins, Kevin Kline,
Geraldine Chaplin, Nancy Travis (Three
Sýnum harðjaxlinn
umhelqma
Nu er nyr Ford Ranger kominn til landsins, pallbíllinn sem hefur ótrúlega möguleika
í útfærslu og þú getur valið um margskonar aukabúnað.
Rangerinn er mjög sterkbyggður og ótrúlega sparneytinn prátt fyrir öfluga vél.
Með nýrri hönnun, að utan sem innan, hafa náðst enn betri aksturseiginleikar og hann er
þýður sem fólksbíll. Það er ekki að furða að Ford Ranger skuli vera mest seldi
pallbíllinn í Bandaríkjunum í áratug.
Rangerinn er fyrir þá sem vilja öðruvisi bíl; glæsilegan og öflugan
Synum Ford Ranger
laugardag og sunnudag
frá kl. 13-17.
Komdu og reynsluaktu
þessum kraftmikla
ameríska harðjaxii.
G/obus?
-heimur gceða!
Lágmúla 5, simi 91- 68 15 55
Hefurþú ekiö Ford.....nýlega?
að bros
Þetta er fyrsta kvikmyndin sem
hefur verið gerð um einn mesta
skemmtikraft mannkynssögunnar
og það er með ólíkindum að það
skuli ekki hafa betur tekist th en
hér.
Ef áhorfandinn vissi ekki eitt-
hvað um Chaplin þá væri ógjöm-
ingur að sjá að þessi mynd væri
um ævi manns sem tók vinsæla
tækninýjung, gerði úr henni Ust-
form og náði að hehla mhljónir
manna um ahan hinn vestræna
heim með verkum sínum.
Það er gert svo lítið úr hstrænum
afrekum Chaphn að það mætti
halda að það væri vhjandi. Auðvit-
að vita ahir hvað hann var frægur
en það er ekkert í myndinni sem
Kvikmyndir,
Gísli Einarsson
Men and a Baby), Milla Jovovich (Kuffs),
Diane Lane (Knight Moves), Dan Aykro-
yd.
Robert Downey jr. leikur Charlie Chaplin og hefur verið tilnefndur til óskarsverðlauna.
Stirðn-