Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 30
42 LAUGARDAGUR13. MARS1993 Bók Lesley Player um ástarmál sín, Söru Ferguson og föður hennar komin út: Þessi saga er búin að kosta mig allt - segir höfundurinn um einar umtöluðustu uppljóstranir um bresku konungsfjölskylduna „Ég skrifaöi þessa bók svo ekkert færi milli mála hvað hefði gerst í milii mín og Söru Ferguson. Bókin getur líka hjálpaö fólki til aö skilja vandamál þessa fólks og hvað heim- urinn er harður við það,“ sagði Les- ley Player, ein nánasta vinkona Söru Ferguson, þegar bók hennar Saga min: Hertogaynjan af Jórvík, faðir hennar og ég, kom út á dögunum. Aðrir telja þó að ekki búi svo fróm- ur vilji að baki þess að Player gerðist rithöfundur. Hún er á barmi gjald- þrots og verður að gera allt til að bjarga fyrirtækjum sínum. Player hefur reynt fyrir sér á ýms- um sviðum og hvergi tekist vel upp nema helst að komast í kynni við fina fólkið í Lundúnum og þó sérstaklega konungsflölskylduna bresku. Nú segir hún að bókin hafl kostað sig allt. Sara Ferguson, eða Fergie, tah ekki lengur við sig og búið sé að varpa sér á dyr hvarvetna hjá því fólki sem hún umgekkst áður. Ber- söglin reynist þvi tvíeggjað sverð. Bókin selst en mannorðið fór með henni. Pólóið upphaf alls Player komst í kynni við konungs- fjölskylduna þegar hún tók að sér að skipuleggj'a mót í póló, uppáhalds- íþrótt Karl prins og fleiri ættmenna hans. Tilgangurinn var að afla fjár til góðgerðarstarfsemi. Player komst þó ekki klakklaust frá þessu verki því hún var sökuð um að stinga í eigin vasa hluta af söfnunarfénu. Þar með lauk afskipt- um hennar af pólóinu. En hún kynntist þama hðsstjóra og þjálfara pólóhðs Karl prins. Það var sjálfur Ronald Ferguson major, Lesley Player segist ekkert illt hafa meint með þvi að segja söguna af ástarmálum Fergie, föður hennar og sjálfr- ar sin. Bókin er komin út og Fergie búin að varpa fyrrum vinkonu sinni á dyr. Hún getur nú aðeins gert sér vonir um að bókin skiii góðum hagnaði. faðir Fergie. Ronald gamia hefur nú verið vikið úr stöðu sinni. Player var gift kona og var að reyna að koma undir sig fótunum með rekstri á ráðningaþjónustu og barna- fataverslun. Verslunina missti hún síðar. Eiginmaðurinn er líka farinn og vinirnir flestir. Player dregur ekkert undan í bók- inni. Hún þykir jafnframt trúverðug því frásögn hennar kemur heim og saman við það sem áður var vitað um fjörugt ástarlíf aðalpersónanna - Ronalds, Fergie, Texasbúanna Steve Wyatt og Johnny Bryan að ógleymdri Player sjálfri. Andrés utangátta Hún segir að Ronald gamli hafi lát- ið sér í léttu rúmi liggja þótt upp kæmist um samband þeirra. Hann skhdi bh sinn oft eftir fyrir utan húsið hennar. Það er vínrauður BMW sem allir með áhuga á kon- ungsfjölskyldunni eiga að þekkja. Kynnin af Ronald leiddu til kynna við dóttur hans, hertogaynjuna, og síðar vini hennar frá Texas. Þetta fólk lifði og lék sér saman og á endanum voru ástarmálin komin í hnút. Fergie hélt við tvo og Player við tvo og Steve Wyatt við þær báð- ar. Uppskeran var sú helst að hjóna- band hertogahjónanna fór út um þúfur. Eini maðurinn sem var utan gátta var sjálfur hertoginn. Sögur fóru að heyrast um lifnaöinn en Player segir að Fergie hafi haldiö ró sinni allt th þess að hún frétti að myndir af henni og Steve væru týnd- ar. Og Fergie fólnaði þegar boð komu frá Buckhinghamhöll þess efnis að drottning vildi tala við hana. Þá vissi húnaðgamaniðvarúti. -GK Player segir að Díana og Fergie hafi ákveðið sameiginlega að skilja við menn sina. Samtök Díönu og Fergie um skilnað „Við sátum saman að snæðingi og Ronald sagði við mig: „Veistu hvað Fergie sagði við mig í gær- kvöldi? Hún og Díana hafa gert með sér nokkurs konar sáttmála í hj ónabandsmálunum. Þær elska ekki eiginmenn sína og ætla að yfirgefa þá og standa saman í skilnuðunum. Ég bað hana að vera ekki með þetta rugl en hver veit hveiju þessi kona tekur upp á. Dóttir mín segir mér frá öhu sem gerist í Höllinni. Hún er mjög sterk og Andrés er háður henni. Hann er mjög hræddur um að missa hana.““ (Úr bók Players) Með hálf- systkini Fergie undirbelti Hér segir frá því þegar Player kemst að þvi að hún er ólétt eftir Ronald major: „Við fórum í rúmiö og grétum saman - en af ólíku ástæðum. Sex vikum seinna komst ég þaö því að ég var ólétt. Fyrst komst aöeins ein hugsun að; ég ætla að eiga barnið. En ég hugsaöi mig tvisvar um; ég gekk með hálfsystkini Fergie undir belti! Ég grét á hvetjum degi. Ég vhdi ekki aö bamið ælist upp án þess að þeklqa fóður sinn en ég gat ímyndað mér hvernig fyiirsagnir blaðanna yröu: „Lausaleikskrógi Fergusons fæddur!“ Ég hugsaði með sjálfri mér hvort þetta barn gæti nokkum tíma fyrirgefið mér að ala þaö í heiminn viö þessar aöstæöur. Ronald sagðist vhja að ég ætti barnið en óg vissi að það var vegna þess að hann vhdi ná tök- um á mér. Hann fengi líka afsök- un tiJ að yfirgefa konu sína. Ég ákvað því á endanum að fara í fóstureyðingu en sagði honum ekki frá því. Ronald þagði langa stund efir aö ég bar honum fiðindin. Þá sagöi hann: „Þetta heföi gerbreytt lífi minu. Ég hefði farlð frá konu og bömum. Já, það var rétt hjá þér að láta míg ekki vita hvað þú ætlaðiraðgera." (úrbókPiayers) Fergie óttaðist mjög að Andrés kæmist að því að hún hefði verið með Steve. Þessar myndirverða að fínnast „Það var eins og Fergie þekkti mig ekki. Hún var mjög æst. Það fyrsta sem mér datt í hug var að hún hefði komist að sambandi okkar Steves. Ronald var þama líka og hann sagði mér að taka þetta ekki nærri mér. „Það hurfu nokkrar myndir úr íbúðinni hjá Steve,“ sagöi hann. „Myndimar vora teknar af þeim í fríi; hann heldur utan um hana og Beatrice Utla er að striplast híá. Andrés verður öragglega bijálaður.“ Morguninn eftir heyrði ég Fergie öskra í símann: „Myndimar verða aðfinnast!" (ÚrbókPlayers) Fergie hringdi á hverju kvöldi Player á í ástarsambandi við Steve Wayatt og veit ekki að hann heldur viö Fergie líka: „Steven fylgdi mér upp i íbúðina, glæsilega með rauðum teppum á gólfum. Víð töluðum saman, drukkum vfnviðkertaljós og þeg- ar klukkan var að veröa ellefu sagði ég: „Ég verð aö fara að koma mér heim!“ Hann glotti litillega, hellti meira rauðvíni í glasiö og kyssti mig mjúklega. Næst þegar ég víssi af mér var aö hann var aö bera mig inn í svefnherbergið. Tónar Vivaldis fýlitu húsiö og hann lagði mig raj úklega á rúmið. Sem elskhugi er Steve algerlega villtur. Ég gleymdi öUu samviskubiti vegna þess aö fara í rúmið með manni strax í fyrsta skipti sem við hittumst og slappaði algerlega af undir stjórn þessa meístara ástarlífsins. Eitt þótti mér undarlegt og þaö gerðist alitaf þegar við vorum saman. Skömmu eftir raiðnætti fór hann úr rúminu og sagði af- sakandi: „Vertu bara rólog, ég á von á símtali. Stundum stóð þetta sím- tal í hálftíma. Síðar korast ég aö því að þaö var Fergie sem var að hringja. Þau notuðu líka þetta samarúm." (ÚrbókPlayere) Andrés prins fól andlitið í hönd- um sér þegar hann sá Fergie dansa við Bryan. Andrés fól andlitið í höndum sér „Fergie kom inn, dillaði lend- unum og sýndist ekkert þurfa aö fela. Andrés stundi og lækkaði tónlistina. Hún hækkaði strax aftur. Johnny Bryan kom til hennar og án þess að segja orð tók hann utan rnn hana og þau dönsuðu saman um herbergið. Hreyfingamar voru mjög þokkafullar og dætumar tvær fóra líka út á gólfið og dönsuðu með móður sinni. Andrés starði á þau með kulda- legum svip. Þegar ég leit á hann næst hafði hann falið andlitið í höndumsér." (ÚrbókPlayers)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.