Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. mars til 18. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, Ú. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. lj)-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em geftiar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavflí, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflinan, kristileg símaþjónusta, simi 91-676111 allan sólarhringinn. Leiklist Leynileikhúsið sýnir Þrus Vegna ágætrar aðsóknar verður sýning- um leynileikhússins á Þruski haldið áfram á loftinu á Café Sólon íslandus. Að þessari sýningu standa þrír ungir listamenn sem allir hafa stundað nám í leiklist erlendis. Það em leikaramir Jó- hanna Jónas, Vilhjálmur Hjálmarsson og leikstjórinn Ásdís Þórhallsdóttir. Sýn- ingar verða 10., 14., 15., 20. og 21. mars kl. 20.30. Aukasýningar verða 14. og 20. mars kl.17. Fealutes Syntkcala. Inc Worid rights resorved óvO Þetta er vinnufrí. Ég vinn á meðan hann er í fríi'. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefhar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Aila daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, S. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. ki. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. ki. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga fiá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafii íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugaíd. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafharfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180, Seltjarnarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og ahan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tflkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifehum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofiiana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagurinn 13. mars. Bifreiðagúmmi skammtað. 4 hjólbarðar og 3 slöngur hámarksskammtur. Stjömuspá____________________________________ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur svo mfldð að gera í vinnunni að þú verður að láta ann- að sitja á hakanum. Þetta á þó eftir að borga sig. Finndu þér skemmtilegan félagsskap í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir virðast vilja taka allar helstu ákvarðanir. Slappaðu því af og leyfðu öðrum að taka ábyrgðina. Happatölur eru 11,24 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Málefni heimflisins standa vel. Góðvild og samvinna skilar góðum árangri. Farðu varlega í fjármálunum og eyddu ekki um of. Nautið (20. apríl-20. mai): Skoðanir eru skiptar. Hlustaðu því á það sem aðrir hafa fram að færa. Hlutimir endurtaka sig. Þú færð fréttir af aðilum frá því í gamla daga. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Skortur á sjálfstrausti kemur í veg fyrir að þú getir haft áhrif á aðra. Reyndu aö koma skoöunum þínum á framfæri. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér gengur vel þessa dagana og það ástand ætti aö vara í nokk- um tíma. Gríptu þau tækifæri sem gefast. Það verður þér til hags- bóta. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú getur bætt þinn hag ef vflji er fyrir hendi. Jafnaðu deilur við aðra. Þá fyrst er að vænta framfara. Happatölur em 2,17 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstoð, sem þú veitir, skapar þér góðvild sem kemur sér vel síð- ar. Fjármálin em í brennidepli. Haltu stöðu þinni í samningamál- um. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð fréttir sem gleðja þig. Láttu þetta þó ekki trufla þín dag- legu störf. Ekki er víst að ailar áætlanir gangi upp. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Atburðir dagsins fá þig til að doka við og hugsa. Þú ert í hópi manna með nýjar hugmyndir. Reyndu að gera þér grein fyrir þeirri framþróun sem á sér stað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki óþolinmæði hafa áhrif á gerðir þínar. Snjaht væri að fara út í kvöld og skemmta sér veL Vertu ekki of örlátur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert of eirðarlaus og gengur illa með hefðbundin störf. Skynsam- legast væri að breyta til og gera eitthvað nýtt Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sinntu viðskiptum í dag en mundu hvað þú ert að gera. Með þeim hætti getur þú komið í veg fyrir mistök sem ella myndu valda skaða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú sýnir á þér betri og gleðilegri hhðina. Það verður til þess að þú verður beðinn um að gera öðrum greiöa. Tækifæri gefast til framkvæmda. Happatölur eru 8, 22 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert eirðarlaus og það kemur niður á daglegum störfum. Þetta hefúr einnig kæruleysi í for með sér. Breyttu háttum þínum og verðlaunaðu sjálfan þig með því að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú færð eitthvað th að hugsa um. Þú færð ráð sem gætu reynst gagnleg varðandi hehsuna. Gættu þess að lenda ekki í dehum í kvöld. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú mátt búast við einhveijum átökum, sérstaklega fyrri hiuta dagsins. Þú svarar af hörku ef þér finnst gengið á þinn hlut. R5 legra verður í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Líkur eru á meiri samvinnu á næstunni. Það eru góð tíðindi fyr- ir þig. Dagurinn er mjög hentugur til félagsmálastarfa. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert of stoltur til þess að sækja þér ráð hjá öðrum. Þú þarft að reyna af öhum mætti að verða þér úti um meiri frítíma. Meyjnn (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert tilbúinn að reyna eitthvaö nýtt þá ættir þú að eiga góð- an dag. Almennt tekur fólk nýjungum vel og þeim sem eru reiðu- búnir til þess að taka svolitla áhættu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert félagslyndur en gættu þess aö láta ekki stjómast um of af öðrum. Eitthvað sem þú ræður ekki við gæti komiö í veg fyrir aö þú ljúkir þvi sem þú ert bytjaður á. Happatölur eru 2,18 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað óvænt og spennandi breytir deginum. Vertu viðbúinn því aö einhver reyni að htillækka þig fyrir framan aöra. Þú hefur ■ fyhilega tök á því að snúa dæminu viö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert dreyminn þessa stundina og átt því erfitt með að einbeita þér að þvi sem þú ert að gera. Þú sinnir málum sem snerta mjög marga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú tekur strax á vandamáh ganga mál betur en þú óttaðist. Þú óttast hið versta. Vertu ekki of dómharöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.